Vísir - 18.12.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 18.12.1968, Blaðsíða 2
Nú nálgast heilög jól, — íþróttaslen færist yfir, nema hjá knattspyrnu- mönnum, þeir eru ódrep- andi í áhuga sínum og vonast eftir góðum ár- angri í sumar. Handknattleikurinn er og á vonandi eftir aö verða „skraut- blóm“ í barmi íþróttahreyfing- arinnar okkar en nú viröist þeim sem gerst þekkia að eitthvert slen sé yfir handknattleiks- mönnum okkar, ekki sízt hvað varðar æfingar með lan^sliö- inu. Nú eiga handknattleiksmenn okkar stór verkefni framundan og ættu því ekki að sofa á verð inu,.1. Samt geröist bað á sunnu dagsmorgun aö aöeins sex leik- menn mættu á boöaöa æfingu landsliösins. Hjá knattspyrnu- mönnum er aðra og ánægjulegri sögu aö segja eins og flestum mun kunnugt. Þessir 6 mættu á úthaldsæfingu um morguninn. Eftir hádegi mættu fleiri, 13 leikmenn. Það er staðreynd, sem vart verður móti mælt að við höfum ekki ráð á neinum ,,lúxus“ nokkrum vikum fyrir landsleik- inaí vetur. Það verður að „keyra á fullu“, leikmenn verða aö sýna þjálfara sýnum, landsliðsnefnd og handknattleiknum þann sóma að stunda æfingar með þvl liði, sem þeir sjálfir hafa sýnt áhuga á að leika með. Hálfkákið, gutlið, í íþróttum verður var liðið lengur. Von- andi opnast augu handknatt- leiksmanna ekki síður en knatt spyrnumanna. — jbp — Við ryðverjum aSlcsr tegundir bifreiðu — FIAT-verkstæðið Leikur með Val — ekki Haukum Hilmar Björnsson, landsliösþjálfari, með landshðinu á æfingu i Laugardalshollmni. Hvert steínir í handknattleik? Þess skal getið í sambandi við frétt á íþróttasíðu á mánudaginn að Þórir Jónsson er leikmaður í Val 1 knattspymu, ekki Haukum. Hins vegar er hann handknattleiks maður með Haukum og býr í Hafn arfirði. KIÓLLINN Þingholtsstræti Nytsamar jólagjafir ★ Síödegiskjólaf með og án erma ★ Blússur langerma og ermalausar. Peysur heilar og hnepptar ★ Morgunsloppar Frotte Undirkjólar rauðir, hvítir, svartir ★ Hanzkar, slæður, vasaklútakassar, sokkabuxur ★ Ullar hálsklútar KJÓLLINN Þingholtsstræti Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar! Látið okkur gufubotnþvo bifreiðina! Látið okkur botnryðverja bifreiðina! Látið okkur alryðverja bifreiðina! Við ryðverjum meö því efni sem þér sjálfir óskið Hringið og spyrjið hvað ' það kostar, áður en þér ákveðið yður. FIAT-umboðið Laugavegi 178. Sími 3-12-40. Opið til kl. 10 á hverju kvöldi I Allar vörur okkar eru enn á gamla verðinu / H i-j I ,______» f LjiS! .Æ. J Sími-22900 Laugaveg 26 j TRÉSMIÐJAN VÍOIR H F AUGLÝSIR KUBA-sjónvörpin komin aftur. — Munið: 3ja ára ábyrgð fylgir hverju sjónvarpL Irésmiðjan Víðir hf. Laugavegi 166. Sími — 22222 —22229 .-joC&Biza

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.