Vísir - 18.12.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 18.12.1968, Blaðsíða 1
/ Vilhjálmur Þór r æðir í SÞ um fæðuöflun úr sjó VÍSIR 58. árg. - Miövikudagur 18. desember 1968. - 287. tbl. „Borgarafuadur ekki strax þótt skapmanna dugitilþess" — segja forsvarsmenn Garðhreppinga i mjólkursölumálinu — Þetta mál er í athug- un til lausnar á einhvern hátt og ekkert hægt að segja meira um það að sinni nema það, að við reynum að leysa það skynsamlega, sagði Stef án Bjömsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, í viðtali við Vísi í morgun um mjólkurútsölu í Garðahreppi á sunnu- dagsmorgun, sem skýrt var frá í Vísi i gær. Stefán sagði ennfremur, að fulltrúar íbúa Garðahrepps hafi komið til viöræðna við Mjólkur- samsöluna í síöustu viku og hefði þeim verið tekið vinsam- lega. Blaðið talaði einnig í morg- un við Höskuld Jónsson deild- arstjóra, einn af neytendum í Garðahreppi, og spurði hann hve nær hinn aimenni borgarafundur um mjólkursölumálið færi fram, en það- kom fram í frétt Vísis 1 gær, að það stæöi jafnvel til að halda þann fund. — Nú eru að nálgast jól, sagði Höskuldur og höfum við í fyrstu Vilhjálmur Þór flutti ræöu f annarri nefnd Sameinuðu hugsað okkur að láta fara fram undirskriftasöfnun og fara hóf- lega í sakirnar fyrst. Viö mun- um leggja ríkari áherzlu á þetta mál við Mjólkursamsöluna eftir áramót, ef ekkert afturhvarf er sjáanlegt, og þá efna til borgara- fundar. Það er ekki heppilegt að fara af stað með fund núna, þótt skap manna dugi alveg til þess. Þá talaði blaðið við Ragnar Pétursson, kaupfélagsstjóra Kaupfélags Hafnfirðinga. Hann sagöi: — Það sem ég hef um þetta mál að segja er það, að við seljum mjólk í þessari mat- vörubúð, en aðeins um stundar- sakir, þangað til Mjólkursamsal- þjóðanna f lok síðasta mánaö- ar. Þar var fjallað um fram- an opnar sína eigin búð í þess- ari verzlunarbyggingu Kaupfé- lagsins á Garðaflöt, sem verður væntanlega á næsta ári. Við er- um með mjólkina í umboðssölu og að sjálfsögðu ráða þeir hvort hún er seld á sunnudögum eða ekki. Mér finnst gert nokkuð mikið úr þessu. Við höfum þarna helgar- og kvöldsölu í gegnum söluop og þar seljum við allar varur, sem eru í búðinni, ef fólk óskar þess. Þessi sunnudags sala á mjólk að undanförnu hef- ur aöeins verið mjög lítil. Það hefur ekki verið tekin mjólk sér- staklega til að selja á sunnudög- um heldur aðeins verið tekinn afgangurinn frá laugardeginum og oft hafa það ekki vertð nema örfáar hyrnur, sem við höfum haft til sölu á sunnudagsmorgn- um. Að lokum sagði Ragnar, aö þeir í kaupfélaginu ættu ekki í neinni deilu við Mjólkursamsöl- una. leiðslu eggjahvítuefna til manneldis. Benti Vilhjálmur á þá gífurlegu möguleika, sem væru á vinnslu eggja- hvítuefna úr sjó. Meðal annars benti hann á að mikill hluti þeirra eggjahvítu- efna sem fást úr fiski fer í dýra fóöur. Til dæmis er 98% af afla Perúmanna í bræösluverksmiðj ur. Og á íslandi, þar sem fisk- iðnaður væri háþróaður væri einungis 25% af því eggja- hvítumagni, sem flutt væri út, ætlað til manneldis. „Hugsið ykkur hve mörgum yrði bjargað frá næringarskorti ef allur fiskur frá þessum tveim ur löndum einum færi til mann eldis ...“ sagði hann. Vilhjálmur minntist einnig á tilraunir sem gerðar hafa verið á Norðurlöndunum varðandi fram leiðslu eggjahvítuefna úr sjávar dýrum, taldi hann nauösyn á að leiðbeina fiskveiðiþjóðum við framleiðslu fiskafurða sinna, þannig að mestur afli þeirra færi til manneldis og kenna þyrfti öðrum þióðum að nýta möguleika til fiskveiða og þeim yröi leiðbeint við fæðufram- leiöslu úr þessum afla. u Á f;.-ta viðræðufundi Alþýðu- sambandsins og rikisstjórnarinnar mætti Eðvarð Sigurðsson, formað- ur Dagsbrúnar, ekki. Aðspurður i morgun um orsakir fiarveru hans, kvaðst Eðvarö ekki vilja „tíunda“ þær. Hins vegar kvað hann flokks- bróður sinn Snorra Jónsson hafa setið fundinn. Eins og áður hefur veriö skýrt frá í blaðinu, vildi Eðvarð „fresta“ því, að viðræðunefnd yrði kjörin, en sú tíllaga var felld í miðstjórn ASÍ. Krakkarnir fá að fara með i fjölbreyttar og glæsilegar og pabba og mömmu í bæinn að skoða ! þetta sinn. jólaútstillingarnar í gluggunum, ! Sum krakkanna fara nú á sem hafa víst aldrei verið eins I spýtur í þessa leiðangra en þá mega þau gæta sín vel £ 16 á atvinnu- leysisstyrk hjá VR IÓLIN eru að nálgast. Litlu jól- in eru haldin í skólunum og eft- irvæntingin eykst daglega hjá þeim yngstu — aö jólin fari nú að koma. Á þessu ári hafa 76 manns ver Ið á atvinnuleysisskrá hjá Verzl- tnarmannafélagi Reykjavíkur, samkv. þeim upplýsingum, sem Wsir fékk á skrifstofu félagsins i morgun. Nú munu 16 manns þiggja þar itvinnuleysisstyrk. Af þeim sem þegið hafa atvinnuleysisstyrk er meirihlutinn konur. Styrkurinn nemur 156 kr. á dag fyrir einstakl ing en 165 kr. fyrir hjón og þar við bætast 19 kr. fyrir hvert barn undir 16 ára aldri. Um þessar mundir hefur félagið »-> 10. síða. inni. Á myndunum sjáum við börn við sérstaka jólamessu í Kópavogs- kirkju í sambandi'við „litlu jólin" en á hinni sjáum við tvær dömur, sem standa furðulostnar frammi fyrir einni frumlegustu glugga- skreytingunni núna — en það ei engin önnur en hún Grýla, sem hrærir í potti sínum f glugganum hjá Ljósi og orku á Suðurlands- hraut. Krgkkarnir mega svo sannar lega gæta sín, en eins og við vit- um tekur Grýla bara vondu börn- in, svo aö öllum ætti að vera ó- hætt svona rétt fyrir jólin. Grýla hefur laðað að sér marga krakka að undanförnu og sum eru hálfsmeyk að vonum því ekki er hún frýnileg á svipinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.