Vísir - 18.12.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 18.12.1968, Blaðsíða 12
T2 Þetta virtist ein af þeim fáu spum ingum, sem ólíklegt var, að Logan gæti svaraö. Og þegar hann minntist þess. hvemig imgi maðurinn haföi haltr að að bilnum, varð honum um leið ljóst, að hvað svo sem það kynni að vera, sem Charles hinn hafði gert á hluta hans, þá mundi kryppl 'ingseðli hans ráða því, að hann svifist einskis, ef hann vildi koma fram hefndum, enda þótt þaö sýnd ist fáránlegt á yfirborðinu að gera ráð fyrir því, að hann væri sá bógur að nokkur þyrfti að óttast hann. Samt sem áður gat Charles ekki hrist fylliiega af sér þennan óþægilega grun, þegar hann var setztur við skrifboröið og haföi opn að neðstu skúffuna. Efst i skúfunni lá ávísanahefti hans. Hann tók það og athugaði stofnana, án þess aö gera sér ljóst hvers hann var að leita. Hann sá, að hann hafði fengið allháar upp- hæöir greiddar í reiðufé, og um leiö mundi hann eftir seðlaknippinu, sem hann hafði fundið I veskinu sínu. Hvað gat þaö þýtt? Ef til vill þaö, að Charles hinn hefði hneigzt að fjárhættuspili, eins og Preston mágur hans. Ellegar það, að Charl- es, sem einu sinhi hafði verið snauð ur, fyndist það einhver trygging að ÝMISLEGT ÝMiSLEGT Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gerum tilboð í jarövegsskiptingar og alla flutninga. — Þungaflutningar hf.. — Sími 34635. Pósthólf 741. l'ölcuir jKkur overs suntu ’injin, og sprengivmnu ' núsgrunnuir) ra.'- um Letgjum út loftpressui j* rfbr sleða Vélaletga Steindórs Stgbvao- conai A-lfabrekkL víC Suðurlands braut slmt tó435 30435 TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKL/EÐUM LAUQAVEQ <2 - SlMI 10225 HEIMASIMI 23234 BOLSTR U M Svefnbekkir i úrvali á verkstæðisverBi GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Smi 35199 Fjölhæt laiðvii'.nsluvé) ann- ast lóðastandsetningar, gref húsgrunna. holræsi o.fi. ganga með mikið fé. Hvað um það, hann átti inni 522 dollara. Þegar hann hafði lagt ávísana- heftiö aftur á sinn stað, varð fyrir honum heiðursmerki í siikiborða, silfurstjaman. Þegar hann virti hana fyrir sér, var sem hann fyndi enn til sársaukans í hægra fætin- um, og hann minntist þess, að Houghton hafði eitthvað verið að tala um stríðshetju. Og enn mundi hann óljóst eitthvað í sam bandi við Kóreu, sem einmitt hafði leitaö á huga hans nokkrum sinn- um áður. Hann grúskaði enn í skúffunni. Þar kenndi margra grasa — tæmd ir kúlupennar, tveir sígarettu kveikjarar, nokkur minnisblaða- hefti, stór og ljót marghleypa, hálf falin undir pappírsörk, sem eitt- hvað var skrifað á. Hann lét skot- vopnið eiga sig, en dró örkina upp úr skúffunni og las þaö sem hann hafði sjálfur skrifað þar með bleki ... Austin Parson — 25%, Cather ine Parson — 10%, Alexandría — 15%, Houghton 20%, stjórnarmeð- limir, að Sanford meötöldum — 10%, almenningur 5%, Adele Bara chois — 15% ... Hann athugaði nöfnin og töl- urnar nokkra stund, en skildi svo, hvað þetta var — hann hafði ein- hverra hluta vegna skrifaö þarna sér til minnis hlutabréfaeign við- komandi aðila í Parsons fyrirtæk- inu. Og þarna sá hann það svart á hvítu, að ef Houghton lagði hlutabréfaeign föður síns við sína eigin, leiddi af sjálfu sér, að hann réði fyrir 45% af hlutafénu, sem dugði honum þó ekki til aö ákveða, að fyrirtækiö skyldi selt. Hins veg ar nægði það honum, ef hann gæti komizt yfir hlutabréf Adele Bara- chois. Og þá þurfti kaupandinn, Leverton, ekki að komast yfir nema 15% til viðbótar til þess áð hafa öll ráð í hendi sér, þá gat hann meðal annars ákveöið, að fyrirtækið skyldi/ lagt niður. Efi það reyndist aðeins unnt að telja Adele Barachois á annað hvort að selja hlutabréf sín alls ekki eða selja ’ Charles þau ... Spyrjandi eftirvænting greip Ví SIR hann. Skyldi Charles hinn hafa haldið til New York í þeim erinda gerðum? Annað hvort gert sér von ir um að geta talið Adele Bara- chois á að selja bréfin alls ekki, eða — eins og Houghton hafði gefið í skvn — ætlað að reyna að fá hana til aö selja sér hlutabréf- in? Hann braut saman pappírsörk- ina og stakk henni í brjóstvas- ann. Gekk síðan yfir að símanum. Með öðrum orðum, þaö var alls ekki fyrir aö svnia, að Charles hinn heföi ætlað sér að koma í veg fyrir, að fyrirtækið yrði selt... Þegar hann haföi sagt stúlkunni á langiínustöðinni nafn og síma- númer frú Adele, settist hann aft- ur og beiö. Mundi það svo allt I einu, að hann átti ekki nema rúm- lega 500 dollara £ bankanum, kannski enn minna nú. Hvernig átti hann að geta gert sér vonir um að hafa bolmagn til að kaupa hlutabréf, sem áreiðanlega voru mörg þúsund dollara virði? I sömu svifum hringdi síminn. „Já?“ heyrði hann hása og syfjulega rödd spyrja í fjarska. „Já.... hvað er þaö .. ?“ Og hann bar þeg ar kennsl á rödd frú Barachois. „Gerið svo vel“, greip afgreiðslu stúlkan fram í. „Þetta er Charles Bancroft, frú Barachois." „Hver þá?“ „Charles Bancroft... ég hitti yð ur að máli í gær .. „Ó, guð minn góður .. .“ „Við, það er að segja, ég og dótt ir yöar erum reiöubúin aö ,kaupa hlutabréf yðar í Parsons-fyrirtæk- inu háu verði...“ Hann heyrði lágt óp. Ekki til- gerðarlegt heldur þrungið sársauka. Eins og einhver væri að biðja sér miskunnar. „Ég veit, að þaö getur ekki kall azt beinlínis hæverska að hringja svona árla morguns, frú Baracho- is“, mælt; hann afsakandi. „Hæverska .. hæverska ... Ungi maður, þér eruð snarbrjálaður! Ger ið þér yður það ljóst?" „Hafið þér ef til vill selt hluta- bréfin þegar?" spurði hann og Bílar af öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskóia okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hallarmúla). Gerið góð bilakaup — Hagstæð greiðslukjör — Bílaskipti. Tökum vel með farna bíla í um- boðssölu. Innanhúss eða utan.MEST ÚRVAL—MESTIR MÖGULEIKAR, Miðvikudagur 18. desember 1968. fann, hvernig lófarnir urðu rakir af svita. „Brjálaöur, brjálaður ... brjálað ur! Guð minn góður, getur ekki einhver bjargað mér úr klónum á þessum snarbrjálaða manni? Þvi í ósköpunum fæ ég ekki að vera í friði....“ Orðaflaumurinn buldi í eyra hans, eins og hún væri haldin einhverri ólýsanlegri kvöl, eða grip in óskiljanlegri skelfingu. „Hvaö hef ég unnið til saka, að ég skuli veröskulda annað eins?“ Og því næst heyröi hann það, sem hann hafði sízt af öilu búizt við . .. sár- an, ekkaþrunginn grát. Og enn einu sinni fannst honum, sem hann hefði fyrir einhverja tilviljun gægzt inn um dyr á einhvers konar einkavíti. „Roxanne... Roxanne ....“ Það var óp á hjálp, þrungið annarlegum ótta „Roxanne ... það er brjálaður maður £ símanum ... þvælir um ejnhverja óskiljanlega hluti... Roxanne, í öllum guðanna bænum, komdu og hjálpaöu mér (( Lágur smellur, einhver haföi lagt talnemann á, sennilega þeman. Charles stóð andartak með talnem ann við eyrað gripinn innilegri með aumkun, sem hann fann þó að var harla undarleg, í rauninni þekkti hann þessa manneskju ekki hið minnsta. Þegar hann hafði lagt talnem- ann á, hugðist hann loka skrif- borðsskúffunni, en þá stöldruðu augu hans við vélritað handrit, heft í bláa kápu, sem lá neðst í henni og hann tók það upp og fór aö at- huga það. Tillögur um endurskipu lagningu Parsons fyrirtækisins stóð vélritað framan á kápunni. Hann opnaði það og las, reyndi að einbeita hugsun sinni aö vél- rituðum orðunum, gera sér grein fyrir merkingu þeirra innbyrðis. Það tók hann fimmtán til tutt- ugu mínútur að lesa handritið tii enda, Charles Bancroft stóð undir síðustu línu á öftu'stu blaðsíöu. Þarna var um að ræöa tillögur um gerbreytingu á rekstri og stárf- semi fyrirtækisins, gerð ljós grein fyrir nýjum verkefnum og ráð fyr ir stækkun verksmiðjunnar og vfð- tækari markaðsleit. Hann starði á sitt eigiö nafn og minntist þess, sem Houghton hafði sagt við syst- ur sína — Charles hefur gengið með furðulegustu hugmyndir í von um að koma í veg fyrir að ég seldi. Stórfenglegar áætlanir — en ég tel enga ástæöu til að ætla að stjómin taki hann alvarlega. Hann athugaði dagsetninguna undir nafni sínu — 6. sept. 1963. Fyrir mánuði nákvæmlega. Hálfum mánuði eftir aö Houghton hafði skýrt honum frá því að hann hefði í athugun að selja fyrirtækið. — Skyldj Austin Parson nokkuð hafa vitað um þessar tillögur? Sennilega ekki. En hvernig hafði Charles hinn þá hugsað sér að koma þeim í framkvæmd? Símnn hringdi. Það var rödd karl manns — ekki Adele Barachois, eins og hann haf,i hálft i hvoru bú izt við. Lögfræðingurinn Conway. „Charles?" ..Já..." VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA M/OSTi TO THSHO-DOH CtTYi /T'S OUHS... TO TAKr..AHD Í.OOTÍJ NO WAV TO STOP THSM NOWÍ OUR H0MS9 ASS OOOMBDi PHRHAPS, HO-PON! BUT WiTH Komið. Tfl borgar Ho-donanna. Hún er okkar til þess að taka og skipta. Það er engin leið til þess að stöðva þá núna. Heimili okkar eru dæmd. Ef til vill Ho-doni, en þegar allir óvinir ykkar hafa þotið af stað til að ráðast á borg ykk- Hver gætir á meöan borgar þeirra? ar... Loílþressur - Skurdþröiur ftranar Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma-og ókvœðisvinnu Mikil reynsla í sptengingum LOFTORKA SF. SÍMAR:'21450 á 10190

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.