Vísir - 18.12.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 18.12.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Miðvlkudagur 18. desember 1968. 11 4 GiÆ&gf 1 \JL gIæ&æj Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJUKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavlk. í Hafn- arfiröi 1 slma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilisiækni er tekið á móti vitjanabeiönum 1 síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis 1 sima 21230 1 Revkiavík Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt 19. des.: Grímur Jóns- son, Smyrlahrauni 44, sími 52315. LÆKNA V ÁKTIN: Simi 21230 Opiö alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABtlÐA. Laugamesapótek — Ingólfs- apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k' 13 — 15. Keflc.' .ir-apótek er opiö virka daga kl. 9—19 iaugarlaga ’ kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURV ARZLA uYFJABOÐA: Næturvarzla apótekanna t R- vU Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholt 1 Simi 23245. Stefán Jónsson talar við fólk hér og hvar. 20.00 Norsk tónlist. 20.20 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Halldór Blöndal les Víga- , Glúms sögu (5). b. Lög eftir Bjama Þor- steinsson. Ólafur Þ. Jónsson syngur. c. Austfirzkur íslendingur Eiríkur Sigurösson fyrrver- andi skólastjóri flytur er- indi um Ríkarð Jónsson myndhöggvara. d. Heiðaljóð ''aldimar Lámsson les kvæði eftir Gísla H. Er- lendsson. e. Jón frá Hamragerði. Halldór Pétursson flytur frásöguþátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlk- an“ eftir Agöthu Christie. Elías Mar les (4). 22.40 „Rústir Aþenu“, fantasia eftir Liszt um stef eftir Beethoven. 22.50 Á hvftum reitum og svört- um. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÍBOEBI 6latfamatfuf ÚTVARP SJÓNVARP Ég er nú svo snobbaður, að ég tek alltaf strætó fram yflr leigubíla, enda eru stiætisvagnarnir miklu dýrari bílar! Miövikudagur 18. des. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabók- um. 17.40 Litli bamatíminn. Unnur Halldórsdóttir og Katrín Smári tala viö börn in og fá þau til að taka lagið. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 T’-éttir. Tilkynningar. ip.30 Símarabb. Miðvikudagur 18. des. 18.00 Lassí íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Hrói höttur. 18.50 Hlé. 20;00 Fréttir. j 20;35'!í‘hókaflóð!hU.';ri''#' I * Síðari hluti. Umsjón Mark- ús Öm Antonsson. 21.00 Hjónalíf. Bandarísk kvikmynd gerð af Bert Granet. Aðalhlutverk: Judy Holli- day, Aldo Ray, Madge Kennedy og Sheila Bond. Leikstjóri: George Cukor. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.30 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Kvenfélag Fríkirkii'safnaðarins í Reykjavík heldur jólafund í Fríkirkjunni miðvikudaginn 18. Frá jólasöfnun Mæðrastyrksnefnd ar: Munið einstæðar mæður með börn, sjúkt fólk og gamalt. Mæðrastyrkshefnd. A - A samtökin: — Fundir eru sem hér segir: I félagsheimilinu Tjarnargötu 3C. miðvikudaga kl. 21, föstudaga kl. 21. — Langholts deild 1 safnaðarheimili Langholts kirkju laugardaga kl. 14. Kvenfélag Neskirkju. Aldraö fólk 1 sókninni getur fengiö fótaaðgerðir 1 félagsheim- ilinu á miðvikudögum kl. 9—12 fyrir hádegi. Tímapantanir I slma 14755 SÖFNIN Frá x. október er Borgarbókasafn- ið og útibú þess opið eins og hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Sími 12308. Útlánsdeild og lestrarsalur: Opið kl. 9—12 og 13 — 22. A laugardög- um kl. 9—12 og kl. 13 — 19. Á sunnudögum kl. 14—19. * ** ___ UrnlM k * * * * * spa Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. des. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Góður dagur til alls konar at- hugunar og undirbúnings, en varla eins góður til fram- kvæmda eða viðskipta. Þaö lítur út fyrir að einhver gamall kunn ingi valdi þér áhyggjum. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Segðu ekki álit þitt á mönnum eða málefnum, nema að vel at- huguðu máli, og gættu þess eins, að orð þín verði ekki mis- notuð eða rangtúlkuð í ákveðn- um tilgangi. Tvíburarnir, 22. maí ti! 21. júní. Sæmilegur dagur, en þó er eins og einhver óvissa nái tökum á þér og dragi úr einbeitingu þinni. EÖa þá aö þú bíðir eft- ir mikilvægum úrslitum, og eig- ir því öröugt með ákvarðanir. Krabbinn, 22. júni til 23. júli. Gættu þess að vera ekki of fljótur á þér í oröi og ákvörð- unum. Þaö getur valdið þér á- litshnekki eða tapi, sem nokk- urn tíma tekur að vinna upp aftur, og tekst kannski ekki til fulls. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst. Þetta lítur út fyrir að verða umsvifadagur, en árangurinn að öllum líkindum í öfugu hlutfalli við það. Þó vinnst nokkuð á, og hjá þessum umsvifum verður ekki komizt. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Láttu ekki hjal óábyrgra aðila valda þér áhyggjum, þaö er jafnvel enn minna mark á þvf tekiö, en þig getur grunað. At- hugaöu starfstilboð gaumgæfi- lega. Vogin, 24. sept til 23 okt. Láttu ekkert tækifæri ónotað til að ræða áhugamál þín við þá aöila, sem þú hefur ástæðu til að ætla, aö veitt geti þér aö- stoð við að koma þeim í fram- kvæmd á næstunni. Drekinn, 24. okt til 22 nóv. Leggðu meiri áherzlu á undir- búning en framkvæmdir. Mundu að l bfður síns tíma. Farðu gætilega í fjármálum, og áætl- aðu rúmlega, ef kostnaður skyldi verða meiri en þú býst við, Bogmaðurinn, 23. nóv. —21. des. Hafðu gát á því, að einhver kunningja þinna valdi þér ekki tjóni með óafvitandi röngum upplýsingum, eða fullyrðingum um meira, en hann veit. Athug- aðu heimildir áður en þú tekur afstöðu. Steingeitin, 22. des til 20 jan. Þetta verður fremur rólegur dag ur og fátt sem ber til tíöinda hjá þér sjálfum. Hins vegar kann eitthvað að gerast nálægt þér, sem hefur nokkrar afleið- ingar fyrir þig. Vatnsberinn, 21. jan. til 19 febr Notadrjúgur dagur en ekki til stórræða. Lánaðu ekki fé og taktu ekki heldur að láni, nema smáupphæðir, sem þú vitir þig geta greitt aftur hvenær sem er. Fiskamir, 20 febr til 20 marz Hafðu hemil á annarlegri óró, sem ef til vill grípur þig, eink- um skaltu varast óþörf kaup og aðra eyðslu. Ef þú skemmtir þér í kvöld, skaltu gæta hófs. ( ALL) PRÆNDI Þegar þér skoðið bækur i dag, þá skoðið bókina m Suzie Wong Oskabók konunn- ar er Suzie Wong BÓKAÚTGÁFAN STAFAFELL JOLAGIÖFIN er kollur, sem er lika sauma- kassi. Ótrúlega lágt verð. BÓLSTRUN KRISTJANS Grettisr'ötu 10 B, bakhús. ■ 82120 rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur: U Mótormælingar fi Mótorstilhngar 8 Vjðgerðir á rafkerfi dýnamóum og störturum ■*l Rakrbéttum raf- KerfiC /arahlutir á taðnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.