Vísir - 23.12.1968, Qupperneq 5
VtS’IR . Iffiánudagur 23. desember 1968.
50 hendur hjálpuðust aö við aö
draga hann. Þaö mátti ekki á
milli sjá, hver skemmti sér bezt,
en ekki var hann léttur í drætti,
blessaöur karlanginn.
Það fór líka svo að karlinn
datt á rassinn og fylgdi heitn-
ingurinn af krakkahrúgunni,
en margar hendur uröu til þess
aö greiða úr flækjunn.. og hjálpa
honum á fætur aftur. Til þess
að bæta úr slysinu var hann
fluttur aö tjarnarbakkanum aft-
ur með sama hætti. Dreginn
eins og kolapoki.
Þar þakkaði hann pent fyrir
sig og bauð öllum gleöileg jól.
Nú mátti hann sko alls ekki
tefja lengur! Honum haföi orð-
ið þaö á að skilja pokann sinn
eftir rétt utan við bæinn og
hann þurfti jólasveinninn að
sækja.
„Bless og verið þið nú þæg
og góö! Sé ykkur á sjálfum jól-
unum.“
Hann skálmaði út Vonar-
strætið og skáskar Lækjargöt-
una (sjálfum sér samkvæmur í
umferðinni, karlinn). Það sfð-
asta, sem blaöamaðurinn og ijós
fylgd meö pabba og mömmu,
... og jú, hún var búin að óska
sér meðalstórrar brúðu í jóla-
gjöf.
Eins og fiðrildi var karlinn
rokinn fyrir hornið, en var ekki
kominn langt, þegar hann rak í
rogastanz. Þvílíkt risajólatré!
Þetta var sko jólatré, sem tal-
andi var um! Þetta þyrftu þeir
að sjá, bræður hans. Og þama
höfðu þeir sett til einn lögreglu-
þjón til þess að gæta þess. Bezt
að tak’ann tali.
„Sæll og blessaður!"
„Blessaður og velkominn! Þú
ert nokkuð snemma á ferðinni
þykir mér.“
.Jamm, þurfti að skreppa I
búðir. Passar þú jóiatréð?“
„Ja, svona f og með.“ Það fór
vel á með Kertasníki og lög-
regluþjóninum, enda hafði hinn
síðamefndi ekki séö 1S1, þegar
Kertasníkir fór yfir götuna.
(Það var hreinasta smán að því,
hve karlinn virti Ktíð umferöar-
reglumar).
Ekki vild'i Fmnbogi lögreglu-
þjónn þiggja karamellur. En
söm var gjörðin samt og þökk
fyrir! gfðan skildi með þeim og
áfram eltu blaðamaðurinn og
Ijósmyndarinn jólasvéininn á
rölti hans nm miðbærnn, en
þeir höfön ekki ertt andartak
misst af honum sjónir.
Hvaða ráp var þetta f kariin-
um? Skyldi hann vita sjálfur,
hvert hann væri að fara? Stefnu
laust ráfaði vinurinn fram hjá
Dómkirkjunni og Alþingishús-
inn og var nú von bráðar kom-
inn að Iðnó. Nú hlaut hann að
kannast v’ið sig. Hann hafði ekki
svo sjaldan skemmt þar á jóla-
trésskemmtunum. Jú, ætli það
„Halló krakkar! Er gott
skautasvell?“
Áður en því var svarað, varð
hann að gera svo vel að segja
á sér einhver deili. Að því upp-
lýstu var honum boðið að prófa
svellið sjálfur. Varlega skyldi
hann þó fara. Hann virtist í
gildara lagi og ísinn ekki alls
staðar jafnþykkur.
„O, allt í lagi. Ég er syndur
í betra lagi.“ Vinurinn bar sig
drýgindalega, enda sjálfsagt
vaðið stærri ála, ef hann hefur
þá ekki lært sund hjá skess-
unni, sem sagöi forðum: „Djúp-
ir em íslandsálar, en þó munu
þeir væðir vera!“ Átti hún þá
teldi hann vel að þeim kominn, fyrir að passa jólatréð.
„. -. og hvað viltu að dúkkan verði stór?“ Á hominu hjá
apótekinu hitti jóJasveinninn litla hnátu.
við höfin umhverfis.
Nú höfðu allir krakkarnir á
Tjöminni veitt karll eftirtekt og
allir komu til þess að þiggja
karamellur, sem nú fóru þverr-
andi. Meðal þeirra sem kynntu
sig fyrir Kertasníki, voru Guöni
(7 ára) og Matthías (4 ára). Sá
síðarnefndi lét þó öðrum eftir
að túlka sínar hugsanir, en
hlustaöi á af þeim mun meiri
athygli. Það fór eins og búast
mátti við. Beztu kynni tókust
með gestinum og heimamönn-
um. (Þegar frá ér skilinn ein-
hver, sem ætlaði aö kippa húf-
unni af karlinum, en henni var
fljótlega fyrirgefið).
Karlinn var drifinn út á ísinn
við hlátrasköll og hróp. 40 eða
myndarinn sáu til hans, var það,
að hann steig inn í bíl hjá ein-
hverjum, sem honum tókst að
sníkja far hjá. Sá lofaöi að
skjótast meö hann eftir pokan-
um, svo vonandi hefur hann
náð í búðir fyrir lokunartfma.
G. P.
HólavaHagötunai? Hann heyrði
víst ekki of vei, blessaður karl-
inn.
Voru vinimir hans búnir aö
velja sér jólagjafir, ha? Nú, ekki
það. Það var þá ekki seinna
vænnal „Vitið þiö ekki, að jólin
era bráðum komin, eða hvað?“
„Jú, jú. Það hafði víst ekki
íarið fram bjá ne'inum, en það
var bara svo erfitt að velja.
Hvað vorn þau þá að gera
héma? Karmski að kaupa jóla-
gjafir, ba?
NebeL Þau voru einmitt að
reyna að sjá sér eitthvað út,
sem þau iangaði í. — Á, var það
svoí Þaövar ekki svo galið.
Og með það var Kertasníkir
Leppalúðason rokinn út. Hann
mátti ómögulega vera að því
. að hangsa lengi á sama stað.
Hann átti eftir að gera svo
margt og svo átti hann lánga
ferð fyrir höndum, heim og aft-
ur til baka til byggða, þegar
hann væri búinn að pakka gjöf-
unum inn.
Yfir götuna óð hann, (án þess
auðvitað að skeyta nokkru um-
umferðarljós eða gangbrautir),
en á hominu hjá Reykjavíkur
apóteki mátti hann auðvitað til
með að staldra við, þar sem
hann h'itti enn eina litla hnátu,
sem þáöi karamelhi. Hún var f
... og karlinn var dreginn út á ísinn við hlátrasköll og hróp.
SNEMMA
FERÐINNI
I