Vísir - 28.12.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 28.12.1968, Blaðsíða 5
V1 S IR . Laugardagur 28. desember 1968. 5 Hin fullkomna andlitssnyrting fvrir alla aldursflokka meðul við eru til núna. A3 visu ekki til frambúðar en sem nægja fyrir kvöldið. Mælt er með „Beautilift" frá Helena Rubin- stein en í öðrum merkjum eru líka ágæt hrukkukrem, er jafna iínurnar út fyrir kvöldið. Svæð- iö í kringum augun er viðkvæmt og þar vilja koma bæði hrukkur og dökkir hringir. Til þess að frá þeim fyrirtækjum, sem nefnd eru en þá kánnski í öörum merkj um. Og þótt þessar vörur fáist ekki og séu jafnvel ekki allar vænlegar til kaups má nota leið- beiningarnar sem eins konar veg vísi um hina fullkomnu snyrt- ingu. Þá byrjum við á þeim yngstu. Hefjið snyrtinguna með hreinni húð. Gott hreinsikrem er fyrsti undirbúningurinn. Við bendum á Clearsil vörur fyrir þær með óhreina húð en þær fást hér í apótekum. Kjósið undir- lagskrem og púður í þeim lit, sem líkist mest eðlilegum húð- lit yðar. Ef þið eruð í vafa, þá frekar ljósari en dekkri lit. Þá er mælt meö kinnalit fyrir veizluandiitið og merkiö sem mælt er með er Mary Quant og fölsk augnahár en þar skul- uð þið fara varlega. J veizlunum, sem framundan eru um áramótin og eftir tjöldum við því bezta, sem við eigum. Eftir að hafa klæðzt frem ur látlausum kjólum jóladagana er „stóra skrúðið" dregiö fram og við vöndum til hárgreiðsl- unnar, með lokkum, lausum Innoxa „Moisture Oil“. Þá má og benda þessum aldursflokki á það að leggja andlitsmaska frá góðu snyrtivörufyrirtæki áö- ur en rakakremið og undirlags- kremiö er borið á, en það hjálpar húðinni til að sléttast undir undirlagskreminu. Þá eru það fölsku augnhárin, sem svo mjög eru í tízku, hvers vegna ekki að reyna? Þegar þau eru sett á gilda þessar reglur: 1. Haldið á augnhárunum í augnahára- plokkara. 2. Notið ekki of mik- ið lím. 3. Setjið spegilinn á borð- ið og horfið niður á hann þegar þið setjiö þau á. Þá eru það strikin við augun, sem eiga að vera eins mjó og hægt er. Svört strik eru ekki í tízku, ef strikin eiga að vera dökk þá í dökkbrúnu. Of lítill litur kringum augun er eins slæmur og of mikill. Skemmtileg tilbreyting er að nota annan lit í veizlum en á daginn. Undir merkinu „Outdoor Girl“ er hægt að fá augnskugga í fjórum mis- munandi tegundum og verðið á að vera viðráðaniegt. Þá eru það glitrandi blæbrigðin, sem sett eru síðast á andlitið og fást í mörgum merkjum, en óvíst er að komin séu hér. Síðast er það varaliturinn en mælt er með „Wild Orange" frá Yardley, sem sagður er tryggur fyrir þvl aö breyta ekki lit á vörunum og flagnar ekki af. Varirnar þarf að teikna fyrst upp með pensli eða blýanti. Þá er það síðasti aldursflokk- urinn. Nú er húðin farin að láta á sjá og áður en snyrtingin hefst er mælt meö andlitsmaska frá Estée Lauder, sem endumýjar húðina á aðeins fimm mínútum. Þá eru það hrukkurnar, sem ótal að virka of mikið púöur og án þess, aö gefa of mikinn lit. Svo eru þaö tilraunirnar meö hina ýmsu liti, kinnaliti o.fl. — Mælt er með nýjum snyrtivör- um frá Max Factor sem heita ,,Geminesse“. Verið ekki hrædd ar við línu kringum augun og augnskugga, þótt þið hafið ekki notað það áður. Æfið ykkur fyrst á pensli eða blýanti hvort ykkur finnst auðveldara í notk- un. Fín hár þurfa að vera í pensl inum til að gera fínar línur. Grátt er góður litur fyrir allar nema þær, sem eru mjög dökk ar á hár og hörund. Að lokum stendur, að þaö sem vanti venju lega í andlitssnyrtingu þeirra sem eru eldri en 35 ára sé föst varalína. Ungar varir séu venju lega með fastmótuðu lagi jafn- vel þótt þær séu fölar. Dragið varalínurnar ákveðið en í sama lit og varaliturinn ykkar er og það er mælt með nýjum Gala varalitum sem eru sérstaklega feitir og gljáandi og eru til í átta nýjum litum. fjarlægja þá síðarnefndu er mælt með „Shade-Out“ frá Yardley en einnig getum viö bent á bragð, sem ein velsnyrt- asta kona heims notar, ítölsk greifafrú, þ. e. að setja hvítan augnskugga neðan við augun, en það lyftir andlitinu að henn- ar dómi og verkar yngjandi. Þá er það mikilvægt fyrir þær á þessum aldri aö setja undirlags- kremið á allt andlitið, augna- lok, alveg að hárrótinni, vel í kringum nefiö og sérstaklega undir hökuna og láta það þynn- ast út niður á hálsinn. Þá er það ekki síður mikilvægt að nota eins lítið af púðri og hægt er, rétt aðeins til að nefiö glansi ekki. Það er mælt með púðr- inu „Corn Silk“ í merkinu Shul- ton, sem við vitum ekki hvort fæst hér en ætti að vera til athugunar fyrir þá, sem flytja snyrtivörur inn. Þetta púöur setur lokaáferðina á án þess þó toppum og ýmsu ööru skarti. Auðvitaö fer sumum bezt aö vera sem látlausastar og eru glæsilegar án þess að virðast hafa haft af því nokkra fyrir- höfn. En það eru fæstar, sem eru svo vel geröar af náttúr- unnar hendi, að ekki verði aö hressa upp á útlitið með tiltæk- um meðulum, og þau eru mörg. í ensku blaði rákumst við ný- lega á grein um hina fullkomnu andlitssnyrtingu fyrir alla ald- ursflokka. Þeim var skipt þann- ig: Andlitssnyrting þeirra yngri en 25 ára, þeirra á aldrinum 25-35 ára og þeirra, sem eru eldri en 35 ára. Nú er ekki víst, að þær snyrtivörur, sem nefndar eru í greininni fáist allar hér Aldurinn frá 25-35 ára. Litur er mikilvægur hér. Liturinn má ekki vera of Ijós og ekki of dökkur. Undirlagskremið verður að vera mitt á milli ekki of þunnt þannig að það hverfi þeg- ar líða tekur á kvöldið og ekki of þykkt þannig að það fari í skellur í andlitinu. Það er mikil- vægt að undirlagskremið fari vel og haldist vel. Þess vegna verð- ur að nota rakakrem undir und- irlagskremið og er sjálfsagt fyr- ir alla aldursflokka, þar sem undirlagskremið skaðar þá ekki húðina og auöveldara er að ná því af, einnig eins og minnzt var : á í byrjun leggst undirlagskrem-i ið þá jafnara á. Mælt er með nýrri tegund rakakrems frá Ódýri flugeldamarkaðurimi í Gjafaval Hafnarstræti 16 auglýsir mikið úrval af gullblysum, silfurblysum, gullregni, Bengal eldspýtum, sólum, skipaflugeldum og aldflaugum. Verzlið í hjarta borgarinnar — verzlið í Ódýra flugeldamarkaðnum. Opið til kl. 4 í dag. Við ryðverjum ullur tegundir bifreiðu — FIAT-verkstæðið Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar! Látið okkur gufubotnþvo bifreiðina! Látið okkur botnryðverja bifreiðina! Látið okkur alryðverja bifreiðina! Við ryðverjum með því efni sem þér sjálfir óskið Hringið og spyrjið hvað það kostar, áður en þér ákveðið yður. FIAT-umboðið Laugavegi 178. Sími 3-12-40. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð f/rir: VEFARANN TEPPAHREINSUNIN BOLHOLTI t Slmor: 35607 41237 ■ 34005

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.