Vísir - 28.12.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 28.12.1968, Blaðsíða 14
14 TIL SOLU 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl i sima 36495. Nýlegt drengjareiðhjól til sö'.u. Uppl. í síma 52398. --------------------------------- Barnavagn, Itkin til tólu. Einn- ig Hocke.v-skautar nr. 44 — 45, al- veg nýir. Uppl. i sfma 40192. Húsmæður spariö peninga. Mun ið matvörumarkaðinn við Straum- nes, allar vörur á mjög hagkvæmu verði, Verzl, Straumnes, Nesvegi 33 ÓSKAST KEYPT Vil kaupa 3-4 ferm. miðstöðvar ketil. Uppl. í síma 33000. Óska eftir hitakút ca. 200 1. eöa spíralkút í góðu standi. Uppl. i síma 40883. FATNAÐUR Vil kaupa kjólföt á meðal mann, helzt nýleg. Uppl. í síma 50154, Síðir kjólar. Til sölu 2 nýir, síð ir kjólar stærð 42—44, einnig káp ur og kjólar. Uppl. í síma 37661. -~~^T' ~' ’ ' — Kvenkápur. Vandaðar kvenkáp- ur til sölu á mjög hagstæðu veröi. Simi 41103. HÚSGÖGN 4ra sæta sófi og 2 stólar til sýn is og sölu á Vesturgötu 25, miö- hæð. HÚSNÆÐI ÓSKAST Einhleyp, erlend kona óskar að taka á leigu herb. með húsgögn- um, gegn mánaðargr. eða húshjálp. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: ,,5081“ eins fljótt og auðið er Góð íbúð óskast á leigu, þarf ekki að vera stór. Til leigu 2-3 herb. ibúð. Sími 81275. Hjón með 2 börn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á hæð til leigu frá 1. febrúar. Fyrirframgr. ef ósk að er. Algjör reglusemi. Uppl. i síma 20143 á kvöldin. Einhieypur maður óskar eftir að taka á leigu eins til tveggja herb. Ibúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51368. HÚSNÆDI í 3ja herb. íbúð til ieigu í Vest- urbænum. Uppl, í sima 23798, Stofa tii leigu með innbyggðum skápum, reglusemi áskilin. Uppl. i síma 22618. Til leigu góð 2ja herb. íbúð á hæð, í húsi skammt frá Miklatorgi. Uppl. i síma 10978 eftir kl. 2 í dag. Gott forstofuherb. í einbýlishúsi í Miðbænum til leigu 1. jan. Eidun araöstaða ef vill, nægur hiti, engirm stigagangur, hentugt fyrir eldri mann eða konu. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „Frjálst fólk.“ Eitt herb. og eldhús til leigu fyr ir reglusaman einstakling. Sími 17583. Gott kjailaraherb. til leigu. — Reglusemi áskilin. — Uppl. i síma 84064, Til Ieigu 1 herb. og eldhús móti öðrum. Sími 81777. 2 samliggjandi herb. til leigu um áramótin. Uppl, í síma 83667. Til leígu er einbýlishús í Árbæj arhverfi. Heppilegt fyrir barnafjöl skyldu. Sala kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 84836. Herb. með aögangi að eldhúsi til leigu, fyrir einhleypa stúlku. Uppl. í síma 18297. 2ja herb. íbúð í Safamýri til leigu með eöa án húsgagna. Uppl. I sima 82950 í dag o|> næstu daga kl. 2-6. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar nú þegar, eða um áramót eftir vinnu. Getur einnig tekið að sér næturvaktir á spítul- um eöa öðrum stofnunum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 50737. TAPAÐ — Pierpont kvenúr tapaðist fyrir hálfum mánuði á Kvisthaga eða Hjarðarhaga. Finnandi vinsaml. hringi í síma 12598. Norræn jól verða haldin í Norræna Húsinu, sunnudags- kvöldið 29. des. kl. 20. — Stutt helgistund, jólasálmar, jólatré, jólasöngvar. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. — Veitingar eru seldar ódýrt í kaffistofu hússins. Norræna félagið — Norræna Húsið. Ibúar í Laugarási Sparið sporin og kaupið flugelda — blys og stjörnuljós hjá verzl. Guðrúnar Bergmann við Austurbrún. Sími 30540. — Opið til kl. 4 eftir hádegi í dag. Félag matreiðslumanna Jólatrésskemmtun veröur haldin aö Hótel Loftleiöum 30. des. kl. 3-6. Aðgöngumiðar veröa seldir á Óðinsgötu 7 efstu hæð frá Jcl. 3-5 28. des. og við innganginn. Stjórnin V í SIR . Laugardagur 28. desember 1968. BILAVIDSKIPTI Oska eftir að kaupa Willys ieppa árg. ’55 til ’57. Uppl. í stma 23984. Vil láta góðan Opel Capitan ’55 með lélega kúplingu í skiptum fyrir amerískan bil í lagi árg. ’47-’55. ■Uppl. í síma 23650 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Morris 1100, rauður með svartan leðurlíkistopp og M. G. krómlistar á hiiðum, ekinn 61 þús. km. Verð kr. 80 þúsund. Simi 42278, Álfhólsvegi 109. YMISLEGT Kettlingur, helzt fress óskast, ekki eldri en 1 y2 mán. Uppl. í sima 82081 næstu daga. BARNAGÆZLA Enskumælandi skóiastúlka ósk- ar eftir að gæta bama 2 kvöld í viku. Sími 41358. íbúðir til sölu S'imar 20424 14120 2ja herb. nýstandsett Ibúö I Kópav. Verö kr. 400 þús., útb. kr. 150 þús., laus strax. 3ja herb. risíbúð með svölum við Skúlagötu. 3ja herb. nýstandsett ibúð með nýjum teppum í steinhúsi i gamla bænum. 5 herb. íbúð með tvennum svölum í Grænuhlíð. 4ra herb. ibúð við Skaftahlið skipti á minni ibúð koma til greina. Ný 6 herb. sérhæð I Kópavogi mjög gott verð, skipti á 2ja herb. fbúð sem gæti verið sem útborgun. Fokheld giæsileg 5—6 herb. sérhæö með bílskúr í Kópavogi útb. kr. 200 þús. Hef mikið úrval af ein- býlis og raðhúsum í smíð um og fullgerðum, sem skipti koma til greina með. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 12 Símar 20424 og 14120 Heimasími 83974. Hættið að reykja! Viö lestur bókarinnar „Hvemlg hætta á að reykja“ eftir Her- bert Briean, hætta allir að reykja. — Nú er allt tóbak ný- hækkað og maður sem reykir 1 pakka á dag, sparar milli 15 og 20 þúsund krónur á ári t*f hann hættir. En það ábyrgjumst við að þér gerið með því að bjóða yður bókina á kr. 100, sem þér fáið endurgreiddar, ef þér ekki hætt ið eftir lestur hennar. Hringið í síma 19828 og bókin verður keyrð til yðar, yður að kostnaðarlausu. Verzlunarhúsnæði Snoturt verzlunarhúsnæði í toppstandi, við Miðbæinn til leigu nú þegar. Miklir möguleik ar fyrir réttan aðila, karl eða konu. — Tilb. sendist augl. Vís is merkt: „Skólanágrenni." KENNSLA Ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreið. Utvega öll gögn varðandi bflpróf. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson — Sími 3-84-84. TUNGUMÁL. — HRAÐRITUN. — Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál þýðingar verzlunarbréf. Bý námsfóiir undir próf og dvöl erlendis. Audskilin hraðritun á 7 málum og leyni- ietur. Arnór E. Hinriksson. Simi 20338. ökukennsla. Útvega öll gögn varð- andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sím- ar 19896 og 21772. Ámi Sigurgeirs son sfmi 35413. Ingólfur Ingvars- son simi 40989. 1 ÞJÓNUSTA Innrömmun, Hofteigi 28. Mynd- ir, rammar, málverk Fljót og góð vinna. ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 1500. Tfmar eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Uppl. f sima 23579. Bflabónun og hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bila á kvöidin og um helgar. Sæki og sendi, ef óskað er. Hvassaleiti 27. Sími 33948. ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen- hifreið. Framkvæmum öll minni háttar múrbrot, boranir með rafknúnum múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdrtling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á húsnæði o. fl t. d. þar sem hætt er við frostskemmd- um. Flytjum kæliskápa, píanó o. fl. pakkað f pappa ef óskað er. — Áhaldaleigan Nesvegi Seltjarnar- nesi. Sími 13728. I HREINGERNINGAR Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir því aö teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Teppaviðgerðir. Erum einnig enn með okkar vinsælu véla og handhreingerningar. Ema og Þorsteinn. — Sími 20888. Halda skaltu húsi þínu hreinu, björtu með lofti fínu. Vanir menn með vatn og rýju, veljiö tvo núll fjóra niu níu, Valdimar og Gunnar Sig- urðsson. Sími 20499. Snyrtistofan íris, Hverfisgötu 42, sfmi 13645. Opið frá kl. 9 f.h. Fótsnyrting, handsnyrting, augna- brúnalitun. Tek einnig tíma eftir kl. 6 á kvöidin. Guðrún Þorvalds- dóttir. Ailar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sig- urðar >. íðmundssonar, Skólavörðu stíg 30. F i 11980. Hreingemingar. Vélhreingerning- ar, gólfteppa- og húsgagnahreins- un. Fljótt og vel af hendi leyst. — Sími 83362. ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. v Haukur og Bjarni. ÖKUKENNSLA ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur getn byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím ar 30841 og 14534. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn, Ódýr og örugg þjón usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Ökukennsla. Kenni á Bronco. — Trausti Pétursson. Sími 84910. Tilkynning um lokun Viljum hér með vekja athygli viðskiptavma vorra á því, áð afgreiðslur vorar verða lokaðar 2. jan n.k. — Op'ið til hádegis 31. des. n.k. Sparísjóður alþýðu Sparisjóður Hafnarf jarðar Sparisjóður Kópavogs Sparisjóðurinn Pundið og Sparisjóður vélstjóra. Athugið — Athugið 10% afsláttur af öllum þvotti út janúarmánuð. Þvottahús Vesturbæjar Ægisgötu 10. Sími 15122. Blaðburðarbörn vantar í Kópavog, austurbæ, strax. — Uppl. gefur afgreiðslan, sími 11660. VISIR ___j. ma.-.'iiaa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.