Vísir - 28.12.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 28.12.1968, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Laugardagur 28. desember 1968. „Rússarnir koma" „Rússarnir koma" íslenzkur texti. Víðfræg og snilldar vel gerð. ný, amerísk gamanmynd í al- gjörum sérflokki. Myndin er í litum og Panavision. Sagan hef ur komiö út á íslenzku. Carl Reiner Alan Arkin Eva Marie Saint Sýnd kl. 5 og 9 KOPAVOGSBIO Islenzkur texti. (What did you do in the war daddy?) Sprenghlægileg og jafnframt spennandi, ný, aferísk gaman- mynd í litum og Panavision. James Cobum Dick Shawn Aldo Ray Sýnd kl. 5.15 og 9 STJORNUBIO Djengis Khan íslenzkur texti. Amerísk stórmynd f litum og Cinemascope. Sýnd annan í jól um kl. 5 og 9. NYJA BIO Vér flughetjur fyrri tima íslenzkur texti. Amerísk CinemaScope litmynd. Stuart Whitman, Sarah Miles (og fjöldi annarra leikara) Sýnd kl. 5 og 9. Ódýr sófaborð rramleidd úr tekki. — Verð aðeins krónur 3.200. — G. SKÚLASON & HLÍÐBERG HF. — Sfmi 19597. Og allir komu þeir aftur..." // ÞJÓDLEIKHÖSID Deleríum Búbónis í kvöld kl. 20. Síglaðir söngvarar sunnudag kl. 15. Púntila og Matti sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15-20.00 Simi 1-1200. Sinfóniuhljómsveit Islands 7. tónleikar í Háskólabíói mánudaginn 30. desember kl. 20.30. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Einar Vigfússon celloleikari. — Verk eftir Mozart Boccherini og Stravin skf. — Nokkrir aögöngumiöar hjá Blöndal. Hann hefur hlotið mörg heið- ursmerki og margvfslegan frama. Lovell er kvæntur maður og fjögurra bama faðir. Geimfararnir Borman, Lovell og Anders snúa heim úr mestu ævintýraferð sögunnar ■ Þrír menn hafa séð það, sem mennsk augu haía aldrei áður náð að líta, og nöfn þeirra og ævintýraferð er um þess ar mundir ofar á baugi en nokkuð annað. Geim faramir þrír, sem um jólin fóru í geimfari sínu umhverfis tunglið, eru um þessar mundir þekkt ustu menn í heimi. Nöfn þeirra eru á allra vöram, eins og nöfn frægustu landkönnuða sögunnar. Vngstur geimfaranna þriggja er William A. Anders, fæddur 17. október 1933 f Hongkong. B. Sc.-gráðu sína hlaut hann árið 1955. Hann hlaut flugþjálfun sína í flughernum og hefur síð- an starfað sem flugmaöur og kennari. Anders var einn af 14 geim- förum sem valinn var af Geim ferðastofnuninni í október 1963. Anders er kvæntur og fimm bama faöir. Þessir þrír menn hafa lagt að baki um 800 þúsund kílómetra úti í himingeimnum. Þeir hafa sett flest þau met viðvíkjandi flugi og hraöa, sem hægt er aö setja. Þeir hafa fyrstir manna lit ið bakhlið tunglsins augum. — - jp'oringi fararinnar er Frank Borman. Hann stjórnaði einnig ferö Gemini—7, sem farin var í desember-mánuði 1965, og var þá f næstum 14 sólarhringa úti í geimnum. Frank Borman fæddist í Gary í Indiana-fylki, 14. marz 1928. Hann ólst up í Tucson í Arizona fylki og lauk prófi frá Hemaðar akademíu Bandaríkjanna árið 1950 með B. Sc. próf. Hann hlaut flugmannsþjálfun og var síðan kennari við Hem- aðarakademtuna. Borman var einn af nfu geim fömm, er valdir vom af NASA (Geimferöastofnun Bandaríkj- anna) í september 1962. Eins og áður er sagt stjómaði hann ferð Gemini—7, sem setti ótal met á ferð sinni, sem tók 330 klukku- stundir og 35 mínútur. Borman hefur hlotið fjölmörg heiðursmerki fyrir frammistöðu sfna. Hann er kvæntur og á tvo syni. Tames A. Lovell yngri fæddist " 25. mars 1928 í Cleveland í Ohio-fylki og er þannig aðeins fáeinum dögum yngrí en Borman. Hann lauk B. Sc. prófi frá skóla sjóhersins árið 1952. Síð- an lagöi hann stund á flugnám og gerðist tilraunaflugmaður. Lovell var einn af hinum níu geimförum, em valdir voru af NASA í september 1962. Hann tók þátt í Gemini-7 ferðinni og var yfirmaður í ferð Gemini-12. Lovell hefur verið lengur en nokkur annar maður úti f geimn um. Þeir hafa gert þá hluti, sem eng inn mennskur maður hefur áður gert. Áður en lagt var upp í þessa miklu för héldu geimfararnir þrír fund meö fréttamönnum. Þar voru þeir meðal annars spurðir hvort þeir óttuðust ekki hættumar, sem væm samfara þessari ferð. Borman, sem einkum hafði orð fyrir þeim, svaraöi þvi til, að þeir gerðu sér fyllilega ljóst, að þeir tefldu á tvær hættur, en aftur á móti væri farkostur þeirra sá fullkomnasti, sem í mannlegu valdi stæði að gera. „Ég veit,“ sagði hann, „að viö emm f meiri hættu, heldur en hversdags á jöj-ðu niðri, en okk- ur býðst stórfenglegt tækifæri". 1 sambandi við geimferðina voru hættumar margar og spenn an mikil. Á hættulegustu augna blikunum var jafnan sambands- laust við geimfarið. Eins og þeg- ar það breytti um stefnu til að komast út af braut sinni um- hverfis tunglið og lika þegar það komst inn í gufuhvolf jaröar. Þá héldu menn niðri í sér and- anum, unz kom á daginn, að allt gekk að óskum. Tnn í gufuhvolf jarðar kom geimfarið á 40 þúsund kíló- metra hraða á klukkustund, sem þýddi að yfirborð geimfarsins hitnaði í um 2700 gráður á Cels- fus. Vamarskjöldurinn var bú- inn til úr um 50 millimetra þykku lagi af ýmsum efnum, og þetta örþunna lag bjargaði geim förunum frá því að stikna, þeg- ar hreyfiorka geimfarsins breytt ist f hltaorku. Þegar geimfarið nálgaðist jörðu á þessum gífurlega hraða biðu einnig aðrar hættur. Það hefði getað gerzt, að geim farið kæmi of skáhallt á gufu- hvolfið og eins og fleytti kerl- ingar utan á því, þannig að geim faramir hefðu þá verið dæmdir til að vera á sporbaug umhverfis jörðu. Til að geimfarið kæmi mjúk- lega niður var það búið fall- hlífum, og það svæði, sem það lenti á moraði í skipum og froskmenn í þyrlum biðu þess albúnir að halda á vettvang til að setja flotholt á geimhylkið, sem var þannig úr garði gert, að það flaut eins og korktappi og steypti stömpum. Til að geimfaramir gætu opn að hylki sitt án þess að sjór flæddi inn og það sykki, þurftu froskmennirnir að vera búnir að koma flotholtunum á það til að halda því á réttum kili. Og þeir eru giftusamlega komnir aftur úr þessari miklu för, sem er eins konar tákn um sigurvilja mannsandans og kjör- orðið „hraðar, hærra, Iengra“. Þeir geimfararnir Borman, Lovell og Anders, eru nú vel að sinni jólahvíld komnir, og allir fagna af heilum hug velgengni þeirra, eða eins og þar stendur ....og af ánægju út að eyrum hver einasta kerling hló." Satúmus-5 eldflaug — öflugasta farartæki, sem gert hefur verið af manna höndum. Þaö flutti geimfarana þrjá í hina ævintýra- legu ferð. MAÐUR OG KONA I kvöld. YVONNE sunnudag. Næstsíðasta sýning. — Að- göngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Litla leikfélagið, Tjarnarbæ: Einu sinni á jólanótt, jólaleik- rit fyrir börn og fullorðna. — Sýning í dag kl. 15. Aðgöngumiðasalan í Tjamar- bæ er opin frá kj. 13. Sími —• 1-51-71. mrm Orabelgirnir Amerísk gamanmynd i litum. Rosalind Russell, Hayley Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Eltingaleikurinn Brezk gamanmynd f litum frá Rank. ísl. texti. Aðalhlutverk Phil Silvers, Kenneth Williams Jim Dale. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Angélique og soldáninn Frönsk kvikmynd í litum. ísl. texti. Aðalhlutverk Michele Mercier, Robert Hossein. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ Ferðin ótrúlega (The Inncredible Journey) Ný, kanadísk Walt Disney- mynd meö islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Madame X Amerísk kvikmynd i litum og með ísl. texta. Sýnd kl. 5 og 9. jJiJ Gyðja dagsins Áhrifamikil, frönsk verðlauna mynd í litum, meistaraverk leikstjórans Luis BunuelJ. íslenzkur texti. — Sýna ki. n. Bönnuð bömum. Ormurinn rauði Spennandi litmynd um netjur og bardaga. — Sýnd kl. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.