Vísir - 28.12.1968, Blaðsíða 9

Vísir - 28.12.1968, Blaðsíða 9
V í S i R . Laugardagur 28. desember 1968. 9 Hiiin nýi biskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar á ísiandi, hans herradómur Hinrik Hubert Frehen, flytur með sér anda, sem játendur postullegrar almennrar heilagrar kirkju hérlendis hafa beðið eftir. Annan jóladag fór eftirfarandi viðtal fram við herra biskupinn i bústað hans við Egilsgötu „Ég hef verið svo hamingju- samur að vera aðnjótandi sér- stakrar trúarnáðar." „Ég varð bæði glaður og hissa þegar ég heyrði útnefning- una...” „ .. .ég hafði lesið svolítið ís- lendingasögurnar í hollenzkri þýðingu og svo Lilju-kvæði Eysteins múnks á frönsku". a „Móðir mín var óbrotin kristin manneskja, sem ól okkur systkinin upp í andu fórnarlundar og gjafmildi. Hún var ekki 1 mikið bóklærð, en til- finningalega menntuð og hafði þetta til að bera, sem er ofar mannlegu viti, djúpa innlifun í kristin sjónarmið og sýndi fordæmi, sem hef- er fæddur og alinn upp af mjög trúaðri fjölskyldu, þar sem steðjuðu að fátækt og erfið- leikar, einkum af völdum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Faðir minn var námumaður, þýzkur að uppruna. Afi minn fluttist með fjölskyldu sína frá þorpi nálægt Aachen i Rínarhéraði (15 km frá landamærunum) tii Holiands, er faðir minn var komungur. Móðir mín var hins vegar belgísk, frá Brugge. Til heimsstyrjaldarlokanna varð fað ir minn að vinna í Þýzkalandi, missti þá vinnu sína og eigur út úr höndunum á sér og þaö var barizt í bökkum heima fyrir. Þetta hafðj sín áhrif ... and- sér í fylkingu Montfort-regi- unnar (herra Hinrik fór að hans dæmi síöar). Herra biskupinn segir glettn- islega: „Þeir innfæddu í Kongó köli- uðu hann „eimvélina" ... þeim þótti víst vera sá gangur á honum .. hann hafði þrotlausa orku. Hann vó 125 kíló og styrkur eftir þvi og andaðist niðri í Kongó áriö ’53 af völdum malaríu, sem orkaði á heilann. Hann var trúboði af lífi og sál“ „Segið mér eitt, your ex- cellency, hvar voruð þér, er þér heyrðuð tíðindin um útnefning- una og hvernig varð yður við?“ Herra biskup segir: a. s. ég komst i kynni við tvo— þrjá íslendinga, sem voru mér þar samtíða, og ég hafði lesið svolítið af íslendingasögunum í hollenzkri þýðingu og hrifizt af bókmenntahefðinni". Biskupinn var nánar inntur eftir þessu atriði og hann held- ur áfram: „Tveir þessara íslendinga voru systkinasynir herra Jó- hannesar biskups fyrirrennara míns, þeir Hörður heitinn Þór- hallssonar og Gunnar Friðriks- són, og svo var líka sá þriðji, sem dó stuttu síðar — hann hét Jón. Ég kynntist þessum Islend- ingum vel á næmu aldursskeiði, og þá fékk ég áhuga á landi og IA MATRE: að vera staðfastur i undir handleiðsiu Móður Maríu. •] Herra biskup Hinrik á langan 3 margslunginn feril innan kirkj- »j unnar og reglu simar, Montfort ij ana, sem var stofnuð um 1760 j í Vestur-Frakklandi af Saint j Louis Marie GRIGNION de 3 Montfort. Tilgangur reglunnar er fyrst og fremst að boða trúna | og flytja trúna hvert sem er um j| heiminn. Montfortanar hafa ort jj jarðveg í Kanada, i Indía- y löndum og víðar og víðar. Þeir eru mikið á hreyfingu og hafa | að fordæmi postulana í öðrum 1 kafla Postulasögunnar eins og | sagt er frá þeim, er þeir biðu g ásamt Maríu mey komu heilags | sm$ ur alltaf verið mér leið- arljós í lífi mínu og starfi sem kirkjunnar þjónn. Það var þetta hugsæi hennar, sem aldrei brást orð virtust henni óþörf og kennisetningar, því hún hafði öll prinsíp kirkjunnar og guðs í fing urgómunum, henni var kristindómur eðlilegur eins og lífið í kringum hana enda batzt hvort tveggja órjúfandi...“ Svo mælti hinn nýútnefndi af páfadómi biskup yfir Reykja- víkurstói hans herradómur Hinrik Hubert Frehen, sem er nýkominn hingað til lands okk- ar, þar sem hans bíður vettvang- ur með ærin verkefni. Herra biskupinn var hittur að máli rétt eftir hámessu í Kristskirkju í Landakotj laust fyrir hádegi á annan dag jóla í biskupsbú- staðnum við Egilsgötu. í lífi hvers manns eru örlög, sem hver og einn skapar sér að nokkru leyti sjálfur eða beygir sig undir af fúsum vilja alger- lega. Herra biskup Hinrik valdi sér prestsdóm að ævistarfi að- eins 5 — 6 ára gamall, „ég fann það hjá mér sem köllun. Ég tók stefnu lífs míns svona snemma og hafði þjónustu við guð og kirkjuna að miði mínu.“ „Hvarflaði aldrei að yður að sjá eftir þeirrj ákvöröun yðar?“ „Aldrei. Aldrei nokkru sinni. Ég hef verið svo heppinn og hamingjusamur að vera aðnjót- andi sérstakrar trúarnáðar. Það er guðsgjöf út af fyrir sig. Raunar er það ekkert undarlegt, að ég skyldi verða prestur. Ég rúmsloftið, ástandið, sem hafði skapazt". 'C’ins og hans heilagleiki Jö- hannes páfi tuttugasti og þriðji er herra biskup Hinrik sprottinn upp í jarðvegi án veraldarauðs og aðstöðu, blóð af blóði fólksins og með trúar- eld, jarðneskum auðæfum meiri, sem guð af náö sinni deilir á sinn hátt í ákveðnu augnmiði. Eldri bróðir Hinriks biskups um tíu árum eldri gekk ungur kirkjunni á hönd og skipaði imww—>—wwwn ii „Ég varð bæði glaður og hissa, já, hissa ... Ég var síðast í Róm í september, þar sem ég hef haft starfa á höndum undanfar- in þrjú ár á vegum reglu minn- ar, Montfortana; ég veitti for- stöðu útbreiðslustöð Montfort- reglunnar og féll þaö í minn hlut að leitast við aö glæða og lifga hiö rétta og sanna og upp- runalega i hugarfari Montfortíd- ana, hvar sem þeir starfa i heiminum. Ég vissi raunar tölu- vert um ísland frá skólaárum mínum í prestaskólanum, þ. e. þjóð. Já, sögurnar eru mér minnisstæðar, þýddar af pró- fessor Hamel við háskólann í Utrecht og sömuieiðis af pró- fessor De Vries; þá Ias ég Lilju- kvæði á frönsku, og hana las ég mér til nautnar og andlegrar gleði, Lilju sem Eysteinn múnk- ur krvaö. Ég hreifst af ljóðinu. vegna þess að það er fagur- fræðilegt ágæti, hnoss, enn- fremur fyrir trúarlegt gildi ljóös- ins. Það er líka gullekta guö- fræði“ JJerra biskup lítur upp. Hann handleikur vindilinn með hægð og segir svo: „Þegar ég fékk skipunina var ég búsettur í Róm, en staddur í Hollandi, sem fulltrúi á umdæmisþingi Montfortana, en umdæmj reglunnar spannar yfir Þýzkaland, Hoiiand, Dan- mörk, ísiand og nokkur trúboðs iönd út um allan heim. Þegar ég fór frá Róm, vissi ég lítið um þessa ráöstöfun ... Herra biskup og kirkjunni var óskað til haming.iu með viðtökur sunnudaginn 22. þ. m. í Kristskirkju og með móttök- una í átthagasal Hótel Sögu sama dag, þar sem ægði saman andstæðum. fulltrúum hinna og þessara innlendra og eriendra stofnana Þar voru meöal annars tveir sendifutltrúar H.iálpræðis- hersins og virtust una sér vel og eðlilega. Biskuparnir fjórir og fólkið. sem var viðstatt. virt- ist einhuga. Sumir höfðu orð á bví. að hans herradómur Hirnik fiytti eitt.hvað með sér til lands- ins, sem ekki hefði verið hér s;ðan fyrir siðaskipti. Herra biskup var vígður í embætti > Hollandi á Maríumessu og fór vel á, því einkunnarorðin. sem hann hefur valið sér og látið greypa í skjaidarmerki sitt eru: PERSEVERANTES CUM MAR- im«— ir l anda í Jerúsalem til þess að verða sendir um allan hetm. Montfortanar eru sem sagt flytjendur kristindóms og leggja áherzlu á guði þóknanlega and- | lega iðkan. Þeir leggja mikiö I upp úr ákveðnum atriöum í and- 1 anum — sem eru postuilegs ll eðlis. Þeir segja: „Við viljum i lifa og starfa í anda postulanna Í1 og fara meöal fólksins og j| bianda geöi við það og vera i alls staöar, þar sem er þörf fyr- 1 ir kristindóm og hversu mikið g við iðkum slíkt fer eftir þörfinni á hverjum stað.“ Fyrirmynd I Montfort-regiunnar er Heilög | María Guðs móðir, sem þeir lof- | sama með sérstökum hætti. | Herra biskup Hinrik fræddi á fj þvf. aö regla hans miðaðj starf I og líf sitt við aö vera alger skuldbinding og hollusta viö " móðurlega umsjá Blessaðrar t Maríu meyjar. Hún er móðir j Krists og er dæmigert tákn fyrir | kristið líferni og iðkun kristin- ’ dóms. „Þetta er eðlilegt — Heil- ög María er móðir allra krist- inna manna" segir herra biskup Hinrik Hans herradómur Hinrik Hubert Frehen er 51 árs að aidri, fyllir 52. árið 24. jan. næstk. ár. Hinrik og Hubert er skírn- arnöfn en Frehen er fjölskyldu- nafn. Eins og fvrr segir hefur | hann sterkan trúar-grundvöll | og er mótaður í uppeldi af krist- p inní hugsun. Bróðir hans var | Montfortani. eins og áður er 1 getið. og svstir hans er nunna j af regiu ..Guðlegrar forsjónar", 5 sem er frönsk regla. Að leið ^ herra biskuns lá hingað til okk- | ar lands á sér sögu eins og | annað f lífinu. Kynni hans af fj íslendingum f prestaskólanum | er mikilvægur báttur og enn- fremur segir hann sjálfur frá 1 bvi. sem hann las í hollenzkum blöðum og tímaritum um Hol- j 10. siöa. 1 Hans herradómur Hinrik Hubert Frehen, Reykjavíkur-biskup: „Ég mun Ieitast við að hafa samvinnu með góðleik" (myndir: stgr) £--iiþ'l ’-t-í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.