Vísir - 28.12.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 28.12.1968, Blaðsíða 12
V í SIR . Laugardagur 28. desember 1968. ÁttadagsgSeðé stúdenta verður haldin í Laugardalshöllinni á gamlárskvöld frá kl. 22—04. Húsinu lokað kl. 01. j ♦ Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtír. Skemmtiatriði. Nf Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Sex bragðgóðii vinningar. Miðasala er í dag í anddyri Háskólans frá kl. 2—5 og á mánudag kl. 2—6 Áttadagsgleðinefnd. urHJwc Yr---\BUALC£&Ut RAUDAHÁRS'BG 31 StfAi 22022 Mdðurimt sem annars ðkkei les anglýsingar En... mamma er heima Tarzan. Hún er heil á húfi. Hún sendi mig til að finna Þig. B 82120 a rafvélavepkstædi s.melsteds skelfan 5 Tökum aö okkur: ■ Mótormælingar ■ Mótorstillingar ■ ViOgeröir á rafkerfi dýnamóum og störturum. 1 Rakaþéttum raf- kerfið ■/arahlutir á staðnum. Leita að hverju? Að ... móður þinni. Ég er hræddur um, að hún sé týnd... eða að eitthvað verra hafi komið fyrir... einhvers staðar hér í Pal-ul-don. Við finnum felustað þar sem þú getur hvílt. fðtinn... og ég fer aftur að leita. Charles kinkaði kolli. „Einmitt. Það er bersýnilegt aö Leverton vill kaupa fyrirtækið, einungis til að loka verksmiöjunni“. Charles gerði sér fyllilega íjóst að hann sagði meira en hann í rauninni vissi — þetta var fyrst og fremst ágizkun hans, byggö á framkomu Hought- ons í gær og í dag. En á meðan Houghton lagði ekki blaðið frá sér til þess að hreyfa andmælum, taldi hann sér óhætt. * „En ...“ mælti Alexandría, „hvernig stendur á að einhver vill kaupa fyrirtæki, einungis £ því skyni að láta það hætta störfum. Þaö viröist gagnstætt allri skyn- semi...“ Charles hafði vonaö að þessi spurning yrði ekki borin fram, þótt hann kallaði hana yfir sig. Hann gat ekki svaraö henni, vissi ein- ungis að þetta var svona og að Charles hinn hefði getaö svarað henni. Þá kom Houghton honum ósjálf rátt til aðstoðar, að vísu óbein- línis. Hann braut saman dagblaðiö, og rétti það aö Charles yfir borð- ið. „Langar þig ekki til að líta i dag blaðið, gamli minn?“ spuröi hann og rödd hans var mjúk, en ekki laust við að hún titraöi. „Ekki, það, að þaö sé neitt merkilegt í því. Undarlegt hvað beir hafa það fyrir sið að tæpa á fréttunum, mm i ■ v.--;.• rjw' v tfWSstó*-S '*»» &»T-. " Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gerum tilboö í jarðvegsskiptingar og alla flutninga. — Þungaflutningar hf.. — Sími 34635. Pósthólf 741. GISLI JÓNSSON Akurgerði 31 Smí 35199 Fjölhæt 'arðvmnsluvé) ann- ast lóðastandsetningar, gref húsgrunna. holræsi o.f I OKurn dC jkkui nvers Kona. u.n og sprengivinnu ■- búsgrunnuxD og ræs um Leigjum úf loftpressui og víbr, sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats „onar AlfabreKkL rtð Suöurlands oraut slml 10435 TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLŒÐUM IAUOAVEO «2 - SlMI 10825 HEIMASlM! <3634 OLSTRUN Svefnbekkit i úrvall á verkstæðisverði en segja þær aldrei til hlítar. Ég er aö hugsa um að minnast á þetta viö Adam Ty-ler...“ Charles skildi þegar hótunina. Hann tók við blaðinu, hélt því þann ig að Alexandría gæti ekki séð for- síðuna. Hann renndi augunum laus- lega yfir fyrirsagnirnar, þar var ekki minnzt einu orði á andlát Hollv Mitchell. Houghton hafði ihann á valdi sínu, vissi það og var reiðubúinn að færa sér það í nyt miskunnarlaust. En þá gerðist það, að hann heyrði Catherine gömlu frænku segja, og það var eins og hún talaði sumpart við sjálfa sig, og rödd hennar titraöi eins og hún væri gripin skelfingu við eitthvað, sem henni byði í grun. „Hvemig stendur á því, Hough- ton, að þér er svo umhugað að selja fyrirtækið einmitt núna ...“ „Umhugað?“ Það leyndi sér ekki að Houghton brá óþægilega. „Vegna þess, fyrst og fremst að okkur býðst einkar hagstætt til- boð.. En Catherine frænka gerði ein- ungis að hrista höfuöið. „Þú hefur lesið erfðaskrá Austins, er ekki svo?“ „Hvernig í ósköpunum ætti ég að hafa haft aðstöðu til að lesa erfðaskrá föður míns?“ spurði Houghton hranalega. „Og jafnvel þótt svo væri. . „í erfðaskrá sinni tekur bróðir minn það skýrt fram, að hann vilji að Charles verði forstjóri fyr- irtækisins, að honum látnum“. Hún gerði andartaks þögn. „Vissir þú það, Charles?“ Alexandría leit spyrjandi og snöggt . Charles. Hann gat engu svarað. Hafði Charles hinn haft vitneskju um það? „Ég veit ekkert um það“, sagði Houghton hryssingslega. „Ekki aö það komi mér á óvart. Það eru þó. ekki annað en tilmæli. Hefur ekkert gildi lagalega". „Hvernig veiztu þaö?“ spurði Alexandría hljóðlega. „Hvemig veiztu að aöeins er um tilmæli að ræða, ef þú hefur ekki lesið erfða- skrána?*. „Ég hef aldrei neitað því, að mér sé ókunnugt um hvað stendur í erfðaskránni“. Hann beit á vör- ina. „Það er ekki útilokað aö Lawrence hafi eitthvaö minnzt á hana. Þessi umræddu tilmæli hafa ekki neitt lagalegt gildi — Þú get- ur spurt Lawrence". „Slík tilmæli frá föður þínum“, mælti Catherine frænka enn, „mundu hafa þau áhrif á alla stjórnarmeðlimi og framkvæmda- ráðið, að þau stæðu í fullu gildi samt“. Hún hafði hækkað röddina og leit ásakandi augnaráöi á Houghton. „Skjátlast mér ef til vill í því, að þú viljir selja fyrir- tækið fyrst og fremst í því skyni, Houghton, áður en faðir þinn deyr, að koma í veg fyrir, að Charles fái stöðu þína?“ Houghton þurrkaði ennið með pentudúknum. „Svo fráleit álykt- un“, mælti hann rólega, „sannar það eitt, aö þú ert ekki lengur þess umkomin að hugsa rökrétta hugs- un.“ „Má vera, Houghton, má vera. 'En svona er það samt, að hingað til hefur hugboðið aldrei brugðizt mér, hvað svo sem allri rökréttri hugsun líður“. Houghton hló, en hlátur hans var kaldur. „Þú ert yndisleg, gömul kona, Catherine frænka. Okkur þykir öllum mjög vænt um þig, en síðustu árin ...“ „Hugboð ...“ greip Catherine frænka fram í fyrir honum, og röddin var óvenjulega styrk. „Þú þarft ekki að gerr þér það í hug- arlund, Houghton, aö ég viti ekki hvað hefur verið aö gerast síðan Austin fékk slagið. Maður eins og Charles, dugmikill og sannur karl- maður, þarf að hafa einhver við- fangsefni eitthvað til að beita við í skapi sínu og kröftum...“ ; „Er Charles þér ímynd sannrar • karlmennsku?" spurði Houghton j hæðnislega. Alexandría stóö hinum megin við borðið, virti þau fyrir sér til skiptis og augnaráð hennar var hvasst og spyrjandi. „Þú getur ekki hagað þér eins og þú hefur gert að undanfömu gagnvart Charles — bolað honum úr stöðu sinni og starfi — án þess að þér hefnist fyrir þaö, Houghton, hefnist fyrir það svo um munar. —MSí B&

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.