Alþýðublaðið - 05.01.1966, Blaðsíða 2
^jÉi^UiÉ'ifiiiM nimíii.láÉiÍ
★ HONGKONG: — Kínverski utanríkisráðherrann, Chen Yi,
lieíur sakað leiðtoga Sovétríkjanna um að hafa hjálpað Banda-
Hvíkjamönnum við að senda liðsauka itil Vietnams, að sögn- Peking-
öívarpsins. Hann sagði ,að Rússum hefði verið í lófa lagið að gera
'4ivers konar ráðstafanir til að gera bandarísku hersveitirnar óskað-
•4:?gar þeir hefðu þvert á imóti gefið þeim tækifæri til að safna
■" - <4i3i í Vietnam.
★ WASHINGTON: — Jóhnson forseti íhélt láifram í gær athug-
ti'íiim sínum á möguleikum á friðarviðræðum í Vietnamdeilunni
-lafnframt því sem hann beið eftir merki þess frá vigvellinum að
■—♦ :örður-\rietnammenn vildu setjast að samnirtgaborðinu. í Was-
• tfaington er fylgzt nákvæmlega með !því sem sagt er í Hanoi og at-
Ryglin beinist einkum að því hvernig norður-vietnamíska stjórnin
tekur í hléð á loftárásunum. Sendiherra USA hjá SÞ, Goldberg,
liyggst leggja fyrir samtökin skýrslu um friðarsókn Bandaríkjanna.
★ HANOI: — Stjórnin i Hanoi gaf í gær út yfirlýsingu þar
sem friðarsókn Bandaríkjanna er kölluð hræsni ein og sagt að
-#iandaríkjamenn búi sig undir að herða á stríðinu gegn vietnam-
-ésku þjóðinni
★ TASJKENT:: — Indverski forsætisráðherrann, Shastri,
♦»auð Ayub Khan Palristansforseta griðarsáttmála í gær á grund-
»-'!)i hagkvæmrar virðingar fyrir fullveldi beggja landa. Án þess
Sö nefna Kasmírmálið tók hann slcýrt fram, að lausn á því máli
fiyrfti ek'ki að vera tfyrirfram skilyrði fyrir slíkum sáttmála. Ayub
.tfoiseti sagði, að ryðja yrði úr vegi meginorsök spennunnar milli
Ihdlands og Pakistans áður en varanlegur friður kæmist á. Hann
Itrekaði eigið tilboð um griðarsáttmála.
★ NEW YORK: — Michael Quill, hinn voldugi leiðtogi verk-
--lalls 35 þús. flutningaverkamanna í Nevv York var fluttur á sjúkra-
'*litts í gær, aðems einni og hálfri klukkustund éftir að hann var
—éiandtekinn og fangelsaður ásamt fjórum samstarfsmönum fyir
að sýna dómstólunum lítilsvirðingu með því að hafa að engu
Skipun þeirra um að stöðva verkfallið.
★ SALISBURY: — í gærkveldi virtist sem Rhodesía ætti
— 4 alvarlegum og óvæntum erfiðleikum með útvegun olíu. 14.000
•>’*4estír af hráolíu eru í leiðslum frá Beira í Mozambique en ef
élían ier tekin úr .pípunum er hætt við því að þær eyðileggist.
-*é' kicí er hægt að taka olíuna úr pípunum fyrr en nýjar birgðir
- ^Éberast til Beira. Magnið I pípunum nægir til tíu daga neyzlu.
★ STOKKHÓLMI: — Baráttunni fyrir sameiningu Þjóðar-
-ilokksins og Miöflokksins í Sviþjóð miðaði nokkuð áleiðis í gær
ér tilkynnt var eftir langvarandi viðræður, að mikil samstaða væri
—liieö flokkunum um pólitísk markmið.
Býlum fækkaði um
32 á síðasta ári
Halldór Pálsson búnaðarmála
stjóri flutti útvarpserindi hinn 3.
janúar um landbúnaðinn á liðnu
| ári og afkomu bænda.
, Búnaðarmálastjóri kvað árið
hafa verið megin þórra bænda
hagstætt, hvað veðurfar snerti. Vet
urinn frá áramótum var snjólétt
ur víðast hvar á landinu og með
afbrigðum góður sunnan og vestan
lands en kaldari norðaustan og
austanlands, og á þeim landssvæíf
um lágu svellalög á jörð svo mán
uðum skipti méð þeim afleiðingum
að tún voru þar hrottalega kalin
sl. vor. Heyskapartíð var yfirleitt
hagfelld nema á kalsvæðunum.
Búnaðarfélagið lét gera athugun á
kalskemmdúnum. Á 240 býlum í
Múlasýslum, sem kalskemmdir
voru athugaðar á voru túnin sam
tals um 3000 ha. Kom í ljós að
allt að þriðjungur túnanna vari
nær eða alveg dauðkalinn og að
auki allt að 5. hlutinn til muna ,
skemmdur. Nokkuð var kalið í i
Skaftafellssýslum og á nokkrum
býlum á Norðurlandi. Þótt övíða
væri þar um stórfellt t.ión að ræða.
Allt bendir til að heyfengur sé
meiri en nokkru sinni áður þrátt
fyrir mikinn uppskerubrest á kal
svæðunum, sem nemur 40 — 60 þús.
hestburðum.
Kornakrar voru um 300 ha. að
stærð, en kornuppskera léleg hjá
mörgum bændum.
Framleiddar voru um 970 smá
lestir af grasmjöli og um 140 lest
ir af heykögglum.
Heildaruppskera á kartöfium
var um 110 — 120 þús. tunnur, sem
er 100% meiri framleiðsla en árið
Framhald á 15. síðu.
GÓD BYRJUN A
KASMÍRFUNDI
Tasjkent, 4. 1. (NTB-AFP).
Forsætisráðherra Indlands Lal
Bahadur Shastri, bauð í dag for
seta Pakistans, Ayub Khan, frið
arsáttmála á grundvellí fullveldis
beggja ríkjanna. Án þess að nefna
Kasmírmáliff tók hann skýrt fram
að Iausn á þessu vandamáli þyrfti
ekki að vera fyrirfram skilyrði fyr
SÍÐARA NÁMSTÍMABIL
TÓNSKÓLANS AÐ BYRJA
„Litlu jöl- Tónskólans", nem
endatónleikar, sem haldnir eru
urh jólaleytið, fóru fram í Haga
skóianum sunnudaginn 19. desem
ber. Þar léku rúmlega hundrað
nemendur á hijóðfæri sín einleik
tvíleik eða í smærrj og stærri
flokkum.
Húsið var þéttskipað áheyrend
um sem fögnuðu vel hinum ungu
hljóðfæraleikurum.
Með þessum tónleikum lauk
fyrra námstímabili skólans í vet
ur. í skólanum voru alls 211 nem
endur og fullskipað í nokkrum
námsgreinum. Mest hafði nem
Framhald á 15. síffu.
ir slíkum sáttmála. Ayub forseti
svaraði því til, að meginorsök
spennunnar í sambúð Indverja og
Pakistana yrði að ryðja úr vegl
áður én varanlegur friður kæmist
á. Ilann ítrekaði eigið tilboð um
griðasáttmála, sem hann lagði
fram á Allsherjarþingi SÞ í des
ember. 7
Leiðtogarnir ræddust við fjór
um sinnum í Tasjkent höfuðborg
Uzbekistan, í dag, en aðeins ein«
sinni undir f jögur augu. Áður en
fundur þeirra var settur formlega
ræddu þeir óformlega við sovézka
for=ætisrá?Íhev!rann, Kosygin, i
kofa einum 10 km. frá borginnl.
Kunnugir tel.ia, að Kasmírmáli#
hafi strax borið á góma og aff þaff
hafi valdið ósamkomulagi um dag
skrá hinna opinberu viðræðna.
Shastri kom fram með tillöguna
um griðasáttmála við setninga
fundarins. Hann sagði, að mena
yrðu að velia leið friðarins, enda
þótt þá greindi á um margt. Ayub
for-eti sagði, að gviðasáttmáli
milli landanna hefði þvi aðeing
gildi að hann væri undirritaðuf
Framhald á 15. síðu.
NÝÁRSFAGNAÐUR Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður
haldinn í Þjóðleikhúskjallaranúm föstudaginn 7. janúar kl 8,30
ög verður vel til hans vandað eins og undanfarin ár. Húsið verður
opnað kl. 7 fyrir þá, sem vilja borða. — Dagskráin vei'ður
þessi: Stefán Jóhann Stefánsson, fyrrverandi ambassador, flytur
ávarp. Vestur-Islenzka söngkonan Stefani Anna Cristopherson
syngur einsöng. Leikararnir Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfs-
son flytja nýjan skemmtiþátt. Rinnig mun spánski. gítarleikar-
inn Luis Rico Chico skemmta. —' Aðgöngumiðar eru seldir á
flokksskrifstofunni,- sími 15020, og. er. fólk beðið að panta sér
miða sem allra fyrst.
Luis Ricö Chico
Gunnar og Bcssi
ADENAUER
NÍRÆÐUR
Bonn 4. 1. (NTB-Reuter.)
Gjafir og heillaóskaskeyti
streymdu í dag til dr. Konrad Ad
enauers kanzlara sem verffur \ nl
ræður á morgun. Vestur-Þýzk blöð
og sjórnmálaflokkarnir hafa not
að afmælið til að hylla Adenauer
fyrir hinn mikla þátt hans í við
reisn Þýzkalands úr rústum styrj
aldarinnar.
En viss spenna ríkir í sambandl
við afmælið vega ummæla Adea
auers í blaðaviðtali nýlega sem
eru túlkuð sem óbein árás á eft
irmann hans, Ludvig Erhard kanzl
ara. í viðtalinu lagði Adenauer
til að jafnaðarmenn og kris'ileg
ir demókratar mynduðu samsteypU
stjórn og að saihstarfinú við
frjálsa démókrata yrði hætt.
2 5. jan. 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ