Alþýðublaðið - 05.01.1966, Síða 6
; r. -' I "■ ' ‘ r.. , ■ . «! - j' . - .
/.-
■4
. ■ ■■
■M
f7”- ■, \K-'í
il|||gli |
wwtBNÍV.v WJ | -.' 13! :„!SW:,(„.ÍI ,
■vr* '■• • r r- !•</-. ;;c f..A .••,t ív: *'°i'-’-*ífxr
CJ'iW-v. -*■’tftftífórJAv- _iv,|prj*. 'ju-mi.,',*.,,., j,
Næturklúbbar
IÆKI SEM MÆLIR HJARTSLÁTTINN
í HELSÆRÐU FÓLKI er hjart
slátturinn of-t svo vci'kur, að ekki |
er 'hae.gt að greina hann með
venjuiegum tæ’icjum. I>á er fólfe
“ ið úrskurðað látið. í Vestur-Þýzka
,. landi hefur nú verið gert tæki
. ,,Teldicord“, sem sýnir minnstu
hreyfingar hjartans. Tækið sést
hér á myndinni’. Au.ðvelt er að
fara rnefj taskið, og nota það
brunal'ðsmenn, lögreglumenn og
sjúkraverðir þegar slys ber að
höndum. „Teldicord" sýnir
tminnstu samd.ræ-tti hjartavöðv
ans, og í igegnum tækið heyrist
það eins og sterkur æðasláttur.
Þar sem slysum jfer sífeilt fjölg
aindi á að setja 'þetta tæki, sem
framleitt er í Heidelberg, í sjúkra
bila, lögreglubíla, einnig í allar
gkurðstofur c'? læfenarnir ei-ga að
hafa slík tæki við höndina, hve
nær sem þeirra er þörf.
BORMAN IS-AMERÍKU
. KLAUS, sonur stríðsgiæpa-
mannsins Adolfs Eichmanns. hélt
því fram í viðtali við vestur-þýzkt
tolað á sunnudag, að naztstaforing
Jnn Martin Bormann sé á lífi ©g
k;
dveljisí í' Suður-Ameríku. Hann
ísagði, að Bormann hafi gengizt
undir skurðaðgerð í andliti, sem
ihafi gert hann óþekkjanlegan.
iEi’ohmann heidur -því fram, að
Bormann sé í Suður-Chile, og
hann segir, að faðir hans hafi
íþaft örugga vitneskju um að Bor
imann værf á lífi. Hann hafði sam
jband við nokkra fyrrverandi naz
.ista, sem halda uppi leyniþjónustu
d; Suður-Ameríku. Hann hélt því
einnig fram, að hershöfðinginn
Keinrich Mueller, fyrrum Gesta
po-forimfi sé einnig iá lífi. Adolf
Eichmann hafði sagt, að hann
vildi efefei gefa slg fram. fyrr
en Mueiler gerði það sama.
Bormamn var dæmdur til
dauða að honum fjarverandi af
stríðeglæ'Paréttinum í Niirnberg
eftir stríð. Árið 1954 var því
opinberlega lýst. yfir, að hann
væri úr lifenda tölu, en síðan
hafa Ikomið fram ýmsar upplýs-
ingar um það, að hann hafi sést
á allmörgum stöðum í Suður
Ameríku.
SAMTININGUR
•□ En /■•íkur læknir, dr. Ceoffrey,
ÍTnyior, h-efur skýrt friá rannsókn '
|4n sínum um vítamínþörf gamals
fplks, Hann hefur m.a. komizt1
7 ap því, að margir sjúfclingar, sem
|vbru Ugðir in.n á spítaia hans
■vþgna elli, þjáðust í raun og
■ veru af skyrhjúg eða með öðrum
’orðum þjáðust af alvarlegum C-
vítamínskorti Hann rannsakaði
•'einnig 400 öldunga aðra og helm
ingur þeirra þjáðist af skyrhjúg.
Sérstafciega er C-vítamín skortur
inn alvarlegur á vorin og þá er
ÁRIÐ 1922 dó í Englandi
isöngikonain Marie Lloyd. ö2 ára
að aldri. Hún var fædd í fá-
tækrahverfum Lundúna og
byrjaði feril sinn í Music Hall
(söngleiikahús) 15 ára að aldri.
Hún söng þar og hafði slíkt
blik í augunum, að allir í saln
um tófcu undir viðlögin og
sungu með og allir hrifust.
Þegar hún dó syrgðu Englend
ingar hana eins og þeir syrgja
konung sinn eða drottningu.
T. S. Eliot heftur revmt að
■ finna skýringu á þesari þjóðar
sorg. Qamkvæmt skoðun 'hans
var Marie svo elskuð og til-
heðini vegna þess að hún hafði
þann hæfileika að geta fengið
áheyrendur til að taka þátt í
því sem fram fór iá sviðinu af
lífi og sál. Og það hefur vafa
laust verið þess vegna. sem
staðurinn var svo vinsæil. Um
1850 var komið upp allmörg-
um slífeum stöðum, almenn
ingur þarfnaðist sfeemmtana,
verkamennirnir og lægri mið-
stéttin vildu skemmta sér eftir
erfiðan vinnudag ög þarna
■komu fram áður óþekfetir
skemm'tikraftar, sem höfðu til
að bera ýmsa góða hæfileika
til að sýna þjóðarandann,
Ihvort sem það var í gaman-
semi eða alvöru.
En vinsælastir voru söngvar
arnir og skemmtikraftarnir
fóru oft á marga staði til að
skemmita á einu kvöldi. Marie
Lloyd var ei® af þeim og varð
-geysilegá vinsæl, einnig Ada
Reeve og Gracie Fields. Hin-
ar síðarnefndu eru báðar enn
■nauðsyirilegt að íæða gamla fólks
ins innihaldi nóg vítamín. Einnig
þjáðust margir sjúklinganna af
B-vítamínskorti Læknirinn segir
enn fremur að gamalt fólk eigi
að borða vítamf.nauðuga fæðu
ekki síður en hömin.
□ Kona nókkur í Auckland í
Nýja-Sijálandi fæddi nýlega fjór
bura. Þeir fæddust á sama sjúkra
húsinu, þar sem fimmburar fædd
ust í júlí í fyrra.
Marie Lloyd — söng í
Music Hali.
Prentuð efnisskrá að Music Hall frá 1890. Myndin er at-
hyglisverð, því að maðurinn á forsíðu efnisskrárinnar er
Charles Chaplin, faðir hins heimsfræga leikara Charlie
Cliaplin.
á lífi og taka stundum lagið
og syngja gömlu lögin, sem
voru sungin í Music Ilall
Trúðurinn Dan Lenc og gaman
le'feararnir Harry Lauder og
Geoiige Robey voru einnig
'•-æ’gir sfeemimtiikraftar í Music
Hall og hinir tveir síð-
arnefndu hafa verið aðlaðir
með nafnbótinni Sir.
í lofe nítj'ámdu aldar fór ffna
fólk;ð að sækja Music Hall.
Musi'C Halls voru byggðar í
Wes't End, og yfirstéttin feom
þangað og horfði á glæ-silegar
s-'-ningar. Þar voru töframonn,
sæljón, trúðar og dansmeyjar.
Einnig voru þar 'badlettsýning
ar. En fyrst árið 1912 var
Music Hall fyrst viðurkennd,
heigar Edward konunigur pant
aði konunglega sýningu, þar
•sem al'lir helztu skemmtikraft
arnir komu fram. En eftir
fyrra stríðið minnkuðu vin-
sældir Musie Hall, og aðal
'lega vegna feomu kvikmynd-
anna, útvarpsins og grammó-
fónsins. Og eftir aðra heims-
styrjöldina varð Music Halk,.
ekki lengur til, þá var sjómi
varpið komið til sögunnar og
iþá vildi fólfeið skemm'tanir
eins og næturklúhba nútímans,
þar sem skemmtiatriðm eru
„iStrip-tease“ og nektarsýning
ar. Sarnt lifir í huigum gamla
fólksins minningin um himar
gömlu og góðu Music Halls.
<X><><><XXX><><X«XKX><X>0<X><><><X><OOÓO<><XK><>OC'<>0<><X><><>0<>0<X>0<
$ 5. jan. 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
GLUGGINN
OOOO000í>00000000000<x>0<>000c>0 OOOO'