Alþýðublaðið - 05.01.1966, Side 13
í gær, í dag og
á morgun
(IERI, OGGI Domani)
Heimsfræg ítölsk verðlauna
mynd, sem farið hefur sigurför
lím allan heim. Meistaralegur
gamanleikur.
MARCELLO
MASTROHNl
defmestspffitidende par
siden Adam og Eva^ '
VFÍTOmO DeSIDAs
strllende farvefiim
oy\ a a
/imorgen
Sýnd kl. 9.
Mory Douglas Warrert
den dansi?e lystspil-farca
(s-s; instrutetion: POUL BANG
HELLE VIRKMER DIRCH PASSER
BODIL UDSEM OVE SPROG0E
Ifc. .HANNE BORCHSENIUS-STEGGER
Ný sprenghlægileg dönsik gaman
mynd í litum. Myínd sean kemur
öllum í jólaskap.
Sýnd M. 7 og 9.
Koparpípur of
Fittings
Ofnkranar,
Tengikranar,
Slöngukranar
Blöndunartæk)
Rennilokar.
Burstafell
bTfgineavöruverzlmi,
Béttarholtsvegi 1
Sim) S 88 40
Hún ihafði elskað Ben mjög
heitt. Jofanny var aðeins
s kemmtilegur náungi, sem hún
hafði kynnst á ferðalagi.
Hún hefði ekki getað svarað
í sannleika Ihvort hún elskaði
Alard, en hún vissi að hún
saknaði hans iþegar han.n var
ekki hjá henni. Kossar hans
bæðu æstu og róuðu hana. Hún
var Ihonum innilega þakklát fyr
ir tillrtssemi hans við hana.
Hann. hafði koimið og verndað
hana þegar hún þarfnaðist þess
mest.
Ben ók henni heim til Palm
Beach og á leiðinni reyndt hann
að kyssa hana. Hn hún ýtti hon
um fná sér eins og Johnny áð
ur.
Hann andvarpaði og sagði: —
Ég verð víst að fá þig fil að
■elska mig frá byrjun aftur. En
það gerir ekíkert til elsku
Gherry. Ég veit að mér tekst
það. Ást eins og okkar ást
deyr ekki á einni nóttu.
Hún trúði því ekki heldur.
Hvers vegna víldi hún þá ekki
leyfa honum að kyssa sig. Hún
vissi það ekki sjálf.
5
Joan beið eftir henni. Cherry
veitti því strax eötirtekt Ifive
vel móðir hennar leit út. Hún
virtist yngjast upp með hverj
um deginum. Oherry vonaði að
hún hyggði ekki of mikið á
þeirrt staðreynd að Ned var
farinn að koma í heimsókn á
hverjum sunnudegi. Það gæti
alveg eins orðið til þess að
brjólla hana iniður á uýjan
leik.. Cherry gat ekki séð neina
íleið til þess að faðir hennar
Ikæmist hjá því að kvaenast
Mavis — þegar skilnaðurinn
yrði um garð genginn. Hún
hafði næstum því lent í sömu
aðstöðu <*g Miaiv'is. Að vísu
hafði hún eíkki látið að vilja
Bens eins og Mavis að vilja
föður hennar en samt sem áð
ur ha/fði henni ekki liðið alltof
vel.
— Skemmtirðu þér vel elsk
arv? spurði Joan glaðlega. —
Varstu úti með Alard?
Oherry hristi höfuðið. — Nei
ég var með Ben mamma.
— Með Hallam læ'kni! Æi nei
Oherry. Hvað heldurðu að Alard
segi?
— Alard vissi um það.
— Og stóð hoftum á sama?
Joan virtist meira undrandi en
nokkru sinni fyrr.
Cherry hrosti þreytulega. —
Ég veit ekki hvort ihonum stóð
á sama eða ekki mamma en ég
varð að fara út með Ben í
kvöld. Eins og ég hef sagt þér
elskuðumst við heitt einu sirvni.
—• Áttu við áður en konan
hans dó?
53
Oherry kinkaði kolli. — Ég
var enginn föðurbetrungur
mamma. Við vorum eins og
pabbi og Mavis — það gekk
bara ekki jafn langt.
Joan var ringluð á svipinn.
— Vissi A-lard allt þetta og
bað þín samt?
Oherry kinkaði aftur kolli.
— Já, hann vissi þetta allt,
hún hikaði ögn. — Alard er
góður maður.
— Hann er eirihver bezti mað
ur sem ég hef kynnst, sagði
Joari ákveðin. — Þú ætlar þd
»ekki að svíkja harini inúna
þegar kona Hallams læknis er
dáin?
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýfmn gömln
sængurnar, elgnm
ðún- og flffnrheld ver.
Seljum æSardúns- og
gæsadúnssængrur —-
og kodda aí ýmsum
stærffum.
DÚN-OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Síml 18740
oiamiiaitwmiawiiMMOMb
FATA
VIÐGERÐIR
Setjum sklnn á jakka
auk annarra fata-
vtðgerffa.
Sanngjarnt verff.
— Viltu gera það fyrir mig
að spyrja mig ekki meira í
kvöld bað Cherry. — Ég veit
sjálf ekki svarið við helmingn
um af þeim spurningum.
Joan hikaði. — Ég skal ekki
leggja fleiri spurningar fyrir
þig elskan mín. Þú ræður þessu
sj álf. En Hallam læknir er mun
eldri en þú. Ég toeld að það
hjónaband færi aldrei vel. Síð
an bætti hún við með þungri
áherzlu: — Það fer aldrei vel
Cherry.
Olierry var þreytt en hana
larigaði ekki til að sofna.
— Hvar eru þau hin? spurði
hún. — Kom eitthvað sérstakt
fyrir í kvöld?
Joan kinkaði kolli. — Joy
var veik. Hún sendi eftir Don
ald og þá kom í ljós að hún
var ekki alvarlega veik held
ur Ihafði hana einungis langað
til að tala við hann. Hún vildi
að Ihann ihætti við Carmen og
•trúlofaðist henni. Hún lofaði
að gleyma öllu.
— Hverju svaraði Don?
Joan brosti og ihallaði undir
flatt. — Ég geri ráð fvrri* að
óg sé að bregðast trúnaði Dons
með iþví að segja þér þetta
En hann sagði við mig: —
Mamma ég kann mjög vel við
Joy, ég hefði kvænst henni áð-
ur en hún getur ekkert gert.
Hún kann ekki til neins ekki
einu sinni til húsverka. Nú
til daga getur engib kona ver
ið fin frú og Joy 'hefur alltaf
leikið fína frú því frú Weston
ihefur stjanað við hana og elsk
iað hana og borið hana á faönd
um sér. Við Cármen þurfum
ibæði að vinna fyrir ofcfeur. Við
verðum að vmna lengi enn til
að geta lagt fyrir nægilega
mikið til að við getum eignazt
heimili. En við munum líka ná
okkar takmarki og vinna sam-
an að verkefninu. Ef til vill
hélt ég einu sinni að ég elsk
aði Joy en bjónáband okkar
hefði aldrei fárið vel.
Cherry horfði á móður sína.
— Þetta er rétt. hjá Don.
Carndím ler duglgg «g hún
vill vinna. Núna þarf hver ein
ásta kona að hafa þessa hæfi
leika. Þieir dagar þegar eigin
maður sá fyrir konu sinni ög
1ALAUC
A U S T U ^ O /SL ij j\ á>
Sklpholt 1. - Sfmi 1634«.
iét henni iíða vel eru liðnir,
sérstaklegá ef þau eru bæði
ung þegar þau .gifta sig. Hvern
ig gengur honum við kennsluna?
— Mjög vel. Honum fimnst
hún meira að segja skemmti-
leg. Að vLsu vinnur hann mjög
lengi, sex tíma á dag og leið
réttir svo stíla og ritgerðir á
kvöldin. En aðaliatriðið er að
'hann kann vel við starfið og
Ihalmn á eftir að standa sig mjög
vel. Carmen er líka orðin Ikenn.
ari í Randwick. Hún flytur héð
an eftir viku. Ég mun sakna
hennar, það er gott að hafa
fliana hér.
— Ég mun líika sakna henn
ar, siagði Cherry. — Hún er
einmitt rétta konan fyrir Don.
Hann þarfnast ungrar og dug
mikillar konu. Ég held að það
'hafi verið mjöig heppilegt að
fliann varð ástfanginn af Carm
en Pringle, - -
II. KAFLI
1.
Cherry varð mjög undrandi
þegar faðir hennar hringdi og
bauð herini til hádegisverðar.
Paðir hennar hafði ekki boðið
henni út síðan foreldrar hennar
skildu að borði og sæng.
Hún hikaði ögn. Hún bafði
ibúist við að Alard biði faenní
út.
— Ég verð að fá að tala við
þig Cherry, sagði hann.
Hún gafst upp. — Allt í
lagi.
1
— Við skulum Ikoma á BLstra,
sagði hanto, — þar sem viff
borðuðum stundum saman:.
Oherry. Geturðu hitt mig þar
klukkan eitt?
— Rétt eftir eitt, svaraði
faún. — Og ég verð að vera
);omin IhiWgað íklukkan tvö.
Ég er hrædd um að það sé
ekki langur tími. 'Jí
—. Það skiptlr engu máli
sagði hann. — Ef ég get aðeins
li
ALÞÝÐUBIABIÐ - 5. jan. 1966