Alþýðublaðið - 05.01.1966, Side 14
Desember kaldur
og úrkomulítill
Svo sem kuimugt er hefur Veff
urstofan fólk viff veffuraílhug’an
cr á Hveravöllum í vetur, og er þaff
mikilvægur liffur í könnun á veð
urfari hálendisins.
>Meðalhitinn í desember reynd
-i- 8 gráður C, úrkoma í mánuð
írfum mældist 14 mm. og bjart sól
s' ;in var í 6 klst. og 12 mín. Lægst
up lofthiti í mannhæð mældist á
dag jóla, + 22 gráður en hæst
■ hiti +4,7 gráður þ. 15. Meðal
ndhraði í 10 mín. komst hæst í
5É hnúta, en það samsvarar 10
vfndstigum.
Til samanburðar má geta þess
að í Reykjavík mældist meðalhiti
í des. -f-1,3 gráður, en á Akur-
leyri -f-4,9 gráður. Úkkoma í
Reykjavík var 41 mm, en á Akur
eyri 33 mm. Sól kin mældist í
Reykjavík 14Vá klst..
Yfirleitt má segja, að desember
hafi verið mjög kaldur og úrkomu
litill um allt land, Hefur ekki
mælzt jafnkaldur desembermánuð
ur á Akureyri frá 1917, en þá var
meðalliitinn þar -f-5,4 gráður.
Fataútlilutun Mæðrastyrksnefnd
Síðustu dagar úthlutunarinnar
|u á miðvikudag og fimmtudag á
fjálsgötu 3 — Mæðrastyrksnefnd.
| Frá Guffspekifélaginu, jólatrés
flgnaður barnanna er að venju
á í þrettándanum fimmtudaginn 6.
jifnúar og hefst kl. 3 síðdegi- í
Öuðspekifélagshúsinu Ingólfs
sfræti 22. Vinsamlegast tilkynnið
þ|tttöku sem fyrst í síma 17520.
Þjónustureglan.
JÓLATRÉSFAGNABUR.
Óháði söfnuðurinn heldui- jólatrés
fagnað fyrir börn safnaðarmanna
næsta sunnudag 9. janúar kl. 3
síðdegis í Kirkiubæ. Aðgangsmið
ar fá-t hjá Andrési, Laugavegi 3
á fimmtudag, föstudag og lcjugar
dag.
Wtnningmrspjöld tvenfélags
Lmugarnessóknar fást » eftirtöld
um stöOum. Á-tu Jónsdóttur Laug
arnesvegi 43, <iimi 32060 og Bóka
búðinni Laugarnesvegj ">2 <ími
3V560 og GuSmundu Jónsdóttur
GrænuhlfB 3. simi 32573 og Sigríði
Ásmundsdóttur Hofteigí ’o fmi
<%544
ffit
te
Mlnnlngarkort Langholtssóknar
kst á eftirtöldum stöðum: Skeið-
ifrvogi 143 Karfavogi 46. Efsta-
Bundi 59. Verzl Viálsgötu 1. Goð-
áeimum 3 laugard sunnud og
hriðiud
vlimuiigarsjortur viarlu Jóns
ioUiip fiugfreyju. Mmningarspjöld
fást i verzluninni Ocuius Austur-
uræti 7 Verzlunm Lýsing Hverfis
^oiu snyrtistofunm Valhöll Lauga
vegi 25 og Maríu Olafsdóttur
Dvergastetni Reyðarfirfit
27. nóv. voru gefin saman í Frí
kirkjunni af séra Þorsteini Björns
syni ungfrú Katrín Hermannsdótt
ir og Ingvar Sigurbjörnsson, Sund
laugavegi 14.
(Studio Guðmundar Garðastr.)
Innilokððir
í snjó
Borgarfirði eystra 4. 1. GO, SÓP
Borgfirðingar eru innilokaðir í
snjó, en reynt er að lialda veginum
opnum með jarðýtu. í morgun átti
að opna veginn, en svo illa tókst
til þegar verið var að ryðja hann
að jarðýtan fór út af veginum við
Njarðvíkur skriður og er búizt
við að ýtan farj í sjó niður ef
hlánar, en hláka er nú á veginum
Önnur jarðýta er á leiðinni frá
Héraði og er væntanleg á morgun
og verður reynt að bjarga ýtunni
rem fyrir óhappinu va”ð.
Hér er leiðinda tíðarfar. Skipað
var út mjöli um daginn, en ekki
tókst að losa vegna ókyrrðar í
sjó.
Eldur í timburhúsi
Rvík, — ÓTJ.
Eldur kom upp í gömlu yfir
gefnn timburhúsi viff Spítalastíg
4 skömmu eftir hádegiff í dag, og
var allmikill eldur er slökkviliff
iff kom á vettvang. Slökkvistarfiff
gekk þó fljótt og vel og vart hægt
aff tala um skemmdir þar sem
stendur til aff rífa kofann. Þá
vair slökviliðiff flinnig kvatt til
Kópavogs, en þar hafði bara slegiff
niffur í miffstöff og eldur fyrir
fannst engiim.
FlM«farh(“i3P
Framhald af S. «{'
annars til kynna að allmörg
flngfélög hafa tekið hraðskreið
ar botur í þjónu-tu °ína á árinu
Meðalfa-þegatala á flugvél var
á árinu 49 og var bar um að
r7% auknitiFni no hver far-
begi ferðaðist að meffaHaii 1100
kílómetra og var a"kningin bar
1%. Meðalflughraði flnsvál-
anna var 465 k’lómfdTa- á klst.
sem er 4% meira en var árið
áð"r.
árið 1965 er Lnriff =aman
viff 1945 kemiir f 'íós aff á bessu
tfma bili hef'lr fprbnrra f-íölffirtn
20 faldasf og fa-bpvpVflnmefra
ffp’dinn 25 fa’da-t o? °f litið
er á vöruflutnireanc hofa tonn
kiiémetrarnir 45 falda-t.
iýOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓ<
utvarpiö
Miffvikudagur 5. janúar
Morgiinútvarp.
Hádegisútvarp.
Við vinnuna: Tónleiikar.
Við, sem heima sitjlhm
Sigrún Guðjónsdóttir les skáldsögnna „Svört
voru seglin“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur (14).
Miðdegisútvarp.
Síðdegisútvarp
Útvarpssaga barnaima: ,.Á krossgötum"
eftir Aimée Sommerfelt
Þýðandi: Sigurlaug Björnsdóttir.
Lesandi: Guðjón Ingi Sigurðsson leikari (1).
Veðurfregnir.
7.00
12.00
13.00
14.40
12.00
16.00
18.00
.20
IP po
19.30
eo 00
"0 05
"o 35
01.00
22.00
22.15
55
Tónleikar — Tilkynningar.
Fréttir.
Daglegt miál
Ámi Böðvarsson flytur þáttinn.
Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og Björn .Jóhannes
son tala um erlend málefni. -
Raddir lækna
Snorri Páll Snorrason talar um háan blóð
Iþrýstinig.
Lög unga fóliksins
Gerður Guðmundsdóttir kynnir.
Fréttir og veðurfregnir.
Bertoit Bredht: Erindi og ópera
Kristján Árnason monntaskólakennari talar
um Brecht og kynnir síðan óperuna „Ma-
hagonny" eftir Burt Weill við texta Brechts.
Dagskrárlok.
>oooooooooooooooo-ooooo<ooooooc>oooooooooooo
vö \R-tm
14 5. jan. 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Verðákvörðuninni
frestað til 6. jan.
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávar-
i-vegsins hefur að undanförnu
innið að ákvörðun lágmarksverðs
bolfiski fyrir árið 1966. Stefnt
’efur verið að því að Ijúka verð
kvörðun fyrir áramót, samkvæmt
Hldandi reglugerðarfyrirmælum.
Verðlagsráð hefur tilkynnt ráðu
neytinu, að ný sjónarmið, sem
snerta væntanlega ve'ðákvörðun
hafi komið fram, og þarfnist frek
ari athugunar. Því hefur ráðið ósk
að heimildar ráðuneyti ins til að
verðákvörðun verði frestað nokkra
daga, þó ekki lengur en til 6. jan
úar n.k.
Ráðuneytið hefur í dag sam
þykkt þessa frestun.
Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 31.
desember 1965.
Mannekla á
Seyðisfirði
Seyðisfirði — GB — GO
Verið er að ferma þrjú mjöl
skip eins og er og gengur erfið
lega vegna manneklu. Skip er hér
með tómar tunnur, en verður að
bíða eitthvað og von er á síldar
tökuskipi í dag.
Héðan á öll síld að vera farin
í marzbyrjun.
Leiðindatiðarfar hefur verið um
a’lar hátíða'nar, fro t og kóf, eða
éliagangur. í gær brá þó til hláku
óg s’anda vonir til að hægt verði
að ryðia fiarðarheiði bráðlega, en
hún hefur verið ófær öPum venju
legum fa'artækium að undanförnu
en snióbíll hefur verið í förum
með brvnustu lífsnauðsynjar.
Orðuveitingar
um áramótin
Förieti íslands hefir sæmt eft
irfarandi menn heiðursmerkjum
hinnar íslenzku fálkaorðu:
1. Elías Halldórsson, forstjóra
Reykjavík, stórriddarakrossi fyrir
törf í þágu sjávarútvegsins.
2. Jóhannes Nordal bankastjóra,
Reykjavík, stórriddaralcrossi, fyrir
störf að bankamálum. 4. Áma
Árnason kaupmann, Reykjavik,
riddarakrossi, fyrir tö'f að slysa
varnarmálum. 5. Bjöm E. Árna
son endur=koðanda Pevkjavík,
riddarakrossi fy ir margháttuð op
inber störf. 6. G"ðmund Kr. Guð
mundsson bónda. Kvígindisfelli,
Tállcnafirði, ridderal<rossi fyrir
búnaðar og félagsmá1astö,,f.7. Jó
hanne- Jónsson. iitgerffarmann,
Oauksstöffum. Garffi riddarakrossi
fvrir störf aff s’ávam+vegsmálum.
8. Jónu Guðmundsdéttnr. fyrrv.
vfirhiúkrunarkonu r>wkiavík, fyr
’r hiúkr”narstnrf 9 Magnús J.
Brvniólfsson. forstínra ^evkjavík
riddarakro=si fvri viffckinta- og
félag'málsstnrf 10 ATínl P. Sjg
urð son. deíldarstiffra fpvkjavík,
riddarakrnssí frrír s+ö- f á veg
um utanr''Vishiénu t’’r””>r 11, Þór
stein Riarnasou irnrfiigerðar-
martn, UevViam'V vikróssi
fyrir stnrf aff rnáioenum hlindra.
Reykiavik 1 ian 1966.
Orff’iritari
Franibalff af 3 síffu.
sjaldan upp fyrir 70 faðma. Nótt
va- biört af fungli' og kenna sjó
menn bví um.
Miðin sem bátarnir eru á eru
120 — 130 rhilur s”ffa”s+”r af Dala
tanga og bef”r stldín færst um
einar 20 — 30 m’'i"r au +"r á bóg
inn síffan s’ffast var veriff að.
Veðu- fnr versnauéí á miðunum
síðdegis f gær og Ú+H+ fvrir brælu.
Sildarbrapffsian á Fskifirði er
bvriuð að bræffa á nv. en hún
á+ti óbrædd um 19 bús mál þeg
ar hátiðir gengu f ga-ð.
'"'Hnmaður m'nn
Gísli Sigurðsson,
bifreiðastjóri
Sig’úni Skagaifirði lézt 2. janúar s.l.
f.h. aðstandenda
Helga Magnúsdóttir.
Faðir okkar, tenigdafaðir og afi
Ástráður Þorgils Guðmundsson,
bifreiðastjórl. Álfheimum 60
verff'— ’arðsunyinn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. janúar
k’. 10 30
T!ms Ástráffsson Hrefna Gunnarsdóttir
Oréta Ástráffsdéttir Jón H. .Tónsson
Auuv Ástráffsdóttir Pálmi Friðriksson
og böBn.