Alþýðublaðið - 05.01.1966, Síða 15
Hantfbolti
Framhald af 11. síðu-
knatttækni, sém hann nýtir til
fulls.
Jón G. Viggósson, 19 ára, mennta
skólanemi. Mjög skemmtilega leik-
andi og tekur leikinn með stakri
ró.
Rúnar Pálsson, 20 ára, rafvirkja-
nemi. Fijótur iínuspilari,- sem á
auðvelt með að skora úr hornum.
. i
LFAKMENN FREÐENSBORG
Gddvar Klepperás i. markm.
28 ára 48 landsleiki.
Jan Erik Fiskdal 2. markm. 23
ára 48 landsleiki
Bjprn Sogn Varnarleikm. 23 ára
48 landsleiki.
Per Erik Jenssen Varnarleikm.
21 árs 4 unglingalandsleikir
Kai Ringlud Varnarleikm. 27
ára 29 landsleiki.
Jon Reinertsen. Sóknarleikm.
maður 27 ára 17 landsleiki.
Inge Hansen Sóknarleikm 19
ára 6 landsleiki + 9 ungl.
Jon Reinertsen Sóknarsleikm.
19 ára 6 landsl. + 8 ungl.
Finn Arne Johansen Sóknar-
leikm. 27 ára 25 landsleiki.
Erik Schönfeldt Sóknarleikm.
23 ára 26 landsleiki.
Ingar Engum Sóknarleikm. 25
ára 6 landsleiki.
Knut Larsen Varnarleikm. 27
ára 33 landsleiki.
Kjell Svestad Varnarleikm. 33
ára 50 landsleiki.
Erik Ltírdal Fyrirliði 28 ára 50
landsleiki.
Kjell Kleven Fararstjóri 28 ára
6 landsleiki.
FORSALA AÐGÖNGUMIÐA
Sala aðgöngumiða hefst í dag og
verða þeir seldir í Bókaverzlun Lár
usar Blöndal í Vesturveri og við
Skólavörðustíg og í verzl. Hjólið,
Hafnarfirði. Miðasala í íþrótta-
höllinni í Laugardal á föstudag
kl. 6 og á sunnudag kl. 2. Verð
'aðgöngumiða verður kr 100 fyrir
ftdlorðna og kr. 50 fyrir börn.
ílótnari í leiknum verður Poul
Óvdaí, Danmörku og markdómar-
ar vCrða Magnús Pétursson og Val
ur Benediktsson.
Norska sendiráðið býður norsku
leikmönnunum og forystumönnum
FH í kaffiboð á laugardag, en á
sfmnudagskvöld munu Norðmenn-
irnjr" og FH-ingar sitja matarveizlu
í Hafnarfirði í boði bæjarstjórnar
Hafnarfjarðar.
ÍÞRÓTYBR
Framhald af 11. síðu-
eins leikið tvo slíka nú í vetur. En
náum við saman á föstudag og
sunnudag, þá er ég sannfærður
um að það verður FH seni heldur
áfram keppninni.
r. v.
Skriðuföli
Framhald af 1. síðu.
voru í þorpinu þegar skriðan féll.
Margir höfðu pantað flugmiða í
dag eða á morgun og í morgun
fíuttu tvær þyrlur nokkra þeirra
til þorpsins Taesch, sem er í sex
km. fjarlægð, en þaðan er hægt að
fara í lest. En þyrlurnar gátu að
eins tekið þrjá eða fjóra farþega
í einu og mörgum ferðamanninum
seinkaði.
Rarnsrán
Farmhald af síðu 1.
lýst gætu þetta mál, sem er ein-
stætt í danskri sakamálasögu.
K. Axel Nielsen dómsmálaráð-
herra vísaði á bug í dag hug-
mynd þeirri, sem komið hefur
fram, að barnsræningjanum
verði veitt grið, enda mundi
slikt grafa undan athafnafrelsi
yfirvaldanna o g grundvallár
réttarreglum.
Milli vonar....
Framhald af 3. síðu
lwarf þetta haft á dönsku þjóð-
ina, að forsætisráðherra skor-
aði á barnsræningjann i nýjárs-
ræðu sinni að skila barninu
Helzt er álitið, að konan sem
tók barnið sé að einhverju leyti
tfufluð á geðsviunum og hafi
ef til vill misst eigið barn og
hafi bætt sér skaðann með þvi
að taka að sér annað barn og
haldi jafnvel að hún eigi það og
sýni því sömu umhyggju og
eigin barni Að minnsta kosti
er þessi skýring einlæg von for-
eldranna, og kemur þá að því,
að þau fá barn sitt heilt á húfi.
Fangeísaður
Farmhald af síðu 1.
én handtökuskipunin var gefin út
að hann mundi bíða lögreglumann
anna á hótelinu þar sem samninga
viðræður hafa farið fram og þar
sem blaðamannafundurinn var
Quill og féiagar hans voru flutt
itr í „meðlagafangelsið“ svokall
aða en Það dregur nafn sitt af því
að þar sitja flestir hinn fráskildu
New York búa, sem ekki hafa
greitt meðlög sín.
Quill hélt blaðamannafund sinn
í þann mund er áhrifa verkfalls
ins fóru að gæta fyrir alvöru. í
dag urðu færri New York búar
við áskorun Ted Lindsays borg
arstjóra um að skilja bílana eftir
heima v og þar sem flestir urðu
við áskoruninni í gær var komið í
veg fyrir gífurlegt umferðaröng
þveiti, en í dag lá við algeru öng
þveiti. Er ástandið var sem verst
þegar fólk fór til vinnu sinnar í
morgun var lögreglan komin á
fremsta hlunn með að loka brúm
og göngum til Manhattan frá út
borginni Queans.
Quill var harður í horn að taka
á blaðamannafundinum og sagði
að verkfallinu yrði ekki aflýst
heldur yrði bannið haft að engu
og foringjar þess færu í fangelsi
Hann sagði að nú fyrst væri á-
hrifa verkfallsins farið að gæta
og áhrif þess í gær væru barna
leikur miðað við það sem í vænd
um væri, en þó hefðu hundruð þús
unda New York búa orðið að halda
kyrru fyrir heima í gær og ekki
mætt til vinnu. Hann sagði að
sér stæði á sama, þótt hann
færi í fangelsi og flutningaverka
menn hefðu aðra leiðtoga sem um
boð hefðu til að semja. Ekki yrði
slegið af um einn eyri í kaupkröf
unum þótt hann færi í fangesi
Verkfall flutningaverkamanna
hófst á nýársdag og á að leggja
áherzlu á kröfu þeirra um 32
Hunda , fjögurra daga vinnuviku
og 30% kauphækkun.
Stræftisvagnar og weðanjarðar
jámbrautir borgarinnar, sem
skulda 13 milljónir dollara og ger
ir ráð fyrir 43 milljón dollara halla
við lok fjárlagaársins 30. júní, hef
tir kallað kröfurnar fjarstæðu
kenndar.
Býlum fækkar
Framhald af 2. síðu.
áður. Sölufélag garðyrkjumanna
seldi grænmeti fyrié um 17,7 millj
ónir kr. sem er 1,1 milljón meira
én árið áður.
Nautgripir í ársbyrjun 1965
munu hafa verið um 59 þús. þar
af 42 þús. kýr. Sauðfé var um 760
þús, þar af 640 þús ær Hross voru
30.;700 Nautgripum fjölgaði um
rúmlega 3% sauðfé um 3,3% og
hrossum um 4%. Mjólkurfram
leiðslan fyrstu 11 mánuði ársins
var 8% meiri en á sama tima árið
áður, en mjólkuirsalan jókst um
aðeins 2% á sama tíma.
Talin eru nú 5333 lögbýli á
landinu og er það 32 býlum færra
en árið áður. Á allmörgum býl
um er tvíbýli eða félagsbú. Sam
þykkt var á árinu 1965 að stofna
42 nýbýli, en lokið var við stofnun
33 nýbýla ,en allt að þvi helmingi
fleiri jarðir hafa farið í eyði. Mun
meira var flutt inn af landbúnaðar
vélum ó árinu en árið 1964.
Tónskóli
Framhald af 2. síðu
endum fjölgað á harmoníum, har
moniku, píanó og gítar. ,
Nú er kennsla að hefjast í síð
ara námstímabilinu sem stendur
til aprílloka og er nú hægt að
veita viðtöku örfáum nýjum nem
endum í öðrum námsgreinum en
gítar og rafbassa. Þær námsgrein
ar eru nú fulhkipaðar.
Innritun fer fram kl. 8—10 síð
dégis í síma 19246 til næstu helgar
KasmárfundLir
Framhald af 2. síðn.
þegar gerðar hefðu verið jákvæð
ar ráðstafanir til lausnar vanda
málum í sambúð þeirra.
Kosygin forsætisráðherra sagði
að aðeihs fjandmenn Indverja og
Pakistana hefðu áhuga á átökum
þeirra á milli. Hann kvaðst vona
að Tasjkéntráðstefnan sannaði að
til væru leiðir til friðsamlegrar
lausnar á deilumálum. Að sögh
Tass sagði indverskur aðstoðarráð
herra á blaðamannafundi, að fund
urinn hefði byrjað vel og að ræða
Ayubs hefði fengið góðar undir
ÞB8DNDIIS HAFA FENGIB
GÓBAIIIIIIIGA Í
HAPPDRATIISÍBS -
ÞBSUNBIR EIGA EFTIR
AB FÁ GDDA VINNINGA
HAPPOReil
Dragið ekki lengur að
kaupa miða.
Síðustu forvöð
að ná í miðaraðir.
&
Dansskóli
Hermanns Ragnars,
Reykjavík
Skólinn tekur til stanfa mánudaginn 10. janúar að
loknu jólaleyfi. Þeir nemendur, sem voru fyrir jól
jnæti á sama ,stað oig tíma og var áður.
Endurnýjun sbírteina fyrir seinni helming skóla-
tímabilsins, 4 mánuði, fer fram í Skátaheimilinu
fimmtudaginn 6. janúar og föstudaginn 7. janúar
frá kl. 3—6 e.'h. báða dagana.
Innritun nýrra némenda hefst í dag, miðvikud.
5. janúar í símum 33222 og 31326 kl. 1—6 e.h.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
QOO
SBílPAUTGCRÐ RTKISINS
M.B. OTUR
fer til Rifshafnar, Ólafsvíkur,
GrUndarfjarðar, Stykkishólms öt
Flateyjar á fimmtudag.
Vörumóttaka á miðvikudag. ’’
re
------------------------------u
>.Á
tektir í indversku sendinefndinni
Pakistanski aðstoðarráðherranll
Altaf Bahar sagði, að Pakistanar
væru bjartsýnir á að ráðstefnaft
bæri árangur Formælandi sovézku
sendinefndarinnar sagði í kvöld,
að fundurinn hefði nú þegar boj
ið árangur. . j
Kunnugir telja, -að Kosygin hafj
ástæðu til að verg ánægður meíl
fyrsta dag fáðstefnunnar. í fyrstá
lagi hafi hann fengið hina aslsktt
leiðtoga til að ræðast við í bráð
erni og jafnvel fengið þá til að
ræðast við undir fjögur augu. Hing
vegar hefur ekkert miðað í sant
komulag'átt í Kasmírmálinu, áll
almáli fundarins. Ayub vill að þa8
mál leysist áður en griðarsamB
ingur verði gerður, en Shastri vill
ekki ræða Kasmírmálið fyrr eH
griðarsáttmáli hefur skapað gagti
kvæmt traust í sambúð landanna.
' 3t
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 5. jan. 1966 15