Alþýðublaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 8
RÍTSTJÓRI: ANNA K. BRYNJÚLFSDÓTTIR .......... .ínni_________- ■ - ’: „4 ■ 4 5* '0: : r:N.-:f0. ' h-'-y - , ■ W&Æ0.1- c&Mei n áw’ . %' >! 1 ■ ■ C 'r\- :• -; siiíiíí; § Émgmmmk A Wm imSf-'&Jji KONAN OG HEIMILIÐ andi fær hún sérstaka möppu til þess að setja blöðin í, og er mjög þægilegt að geyma þau þannig. — Þetta er fræðslurit fyrir liús mæður? — Já, upplýsinga- og fræðsly. rit. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir hú mæðrakennari sér um mikið af matar- og kökuuppskrift um í blaðið og Hólmfríður Árna dóttir, handíðakennari sér um upp skriftir að allri handavinnu. — Og þið sendið húsmæðrum prjónauppskriftir, púðamynztur og fleira, ef óskað er? — Já, við sendum kaupendum það algjörlega að kostnaðarlausu Við höfum t.d. mörg mynztur að hinum vinsælu rya-púðum og tepp um. Einnig sendum við mynztur að merkistöfum. Prjónamynztur eru einnig send til kaupendanna. Við birtum myndir af ýmiss kon ar prjónafatnaði bæði á börn og fullorðna og húsmæðurnar geta svo valið úr myndunum og pant að það sem. þær helzt hafa áhuga á. Uppskriftina fá þær svo senda sér að kostnaðarlausu, eins og áð ur er sagt. Og við fengum leyfi Sigurións til. þess að birta nokkrar uppskrift ir úr Eldhúsbókinni og koma þær hér á eftir. Möndluterta 200 gr. flysjaðar hakkaðar möndlur, 200 gr. sykur, 200 gr. smjörlíki, 2 matsk. hveiti, 4 matsk. rjómabland. Fylling: % 1. rjómaís eða 4 dl. þeyttur rjómi. Skreyting: 100 gr. vínber, púð ursykur. Möndlur, sykur, smjörlíki, hveiti og rjómabland er sett í pott. Hitað þar til smjörlíkið er bráðnað, Smurt á vel smurðar og hveiti stráðar plötur, sem 4 kringl óttir botnar, ca. 12 cm. að þver máli. Bakaðír ljósbrúnir við með alhita. Lagðir saman rétt áður en tertan er borin fram, með ís eða þeyttum rjóma Skreytt með vín berjum og púðursykri sbráð yfir. Negrakaka m. kirsuberjum 4 egg, ; 2tó dl. sykur, 2 matsk. vatn, 100 gr. möndlur, 1 dl. kartöflumjöl, Xegrakrem: 1 dl. sykur, Vz dl. vatn, 3 eggjarauður, 200 gr. smjör, 150 gr. suðusúkkulaði. EggjarauðurnaT eru þeyttar me® sykrinum, þar til það er hvítt og létt. Vatninu bætt út í. Möndlurn ar eru afhýddar og hakkaðar og settar saman við, svo og kartöflu mjöiið. Að lokum er fjórum stíf þeyttum eggjahvitum blandað var lega saman við. Kakan er bökuð við góðan hita í ca. 25 mín. Þeg ar hún er orðin köld, er henni skipt í þrennt og lögð saman með negra kremi, sem lagað er á þenn an hátt: Sykurinn er soðinn með vatninu, þar til hann þráðar sig Þá er sykrinum hellt í skál, þar sem hrærðu eggjarauðurnar eru, og allt þeytt vel, þar til kremið er orðið kalt. Þá ér smjörinu hrært saman við, eoinni skeið í einu. Að lokum er bræddu súkkulaðinu bætt út í. Tertufatið er skreytt með kirsuberjum, þegar tertan. er borin fram. HEIT OSTA- BRAUÐ Rækju-ostabrauð. Brauðsneiðarnar eru smurðar. Á þæ:r er lagt til skiptis röð a£ niðursoðnum eða hraðfrystum rækjum og þykkar ostastengur. Rifnum osti og litlum smjörbit um stráð yfir. Bakað í vel heitum ofni í 2 — 4 mín. Sardínu-ostabrauð. Brauðsneiðarnar eru smurðar smjöri. Þykk ostsneið lögð á hverja brauðsneið, og sardínur lagðir yfir. Efst eru settar 3 mjó ar ostasneiðar með ca. 1 cm. milli bili. Látið í ofn, sem stilltur er á hæsta yfirhita. Bakað í ofni í ca. 6 mín. þar til osturinn er úálf runninn Skinku-ostabrauð. Birauðsneiðar eru . smurðar með smjöri og ostsneið látin á hverja sneið. Skinkusneið látin yfir og að lokum lítil þykk ost sneið. Bakað við mikinn yfirhita í ca. 2—4 mín. MARGAR húsmæður eru vafa- Iaust áskrifendur að Eldhúsbók inni, sem flytur alls kyns gagn legt efni fyrir húsmæður, mat ar— og kökuuppskriftir, prjóna uppskriftir og margt fleira, sem húsmæður hafa áhuga á. Eldhús bókin er prentuð í litum og kem ur út mánaðarlega. Útgefandi hennar er Sigurjón Kristinsson, og þar sem forvitnilegt er að vita nánar um blað þetta, sem er hið eina sinnar tegundar hér á landi spurðum við hann nokkurra spurn inga um blaðið. — Er langt síðan blaðið hóf göngu sína? — Blaðið hefur komið út síðan 1958. Blaðið kemur út mánaðar lega. Þegar kona gerist áskrif S/ð/Y samkvæmiskjólar Nú er tími samkvæmiskjólanna. Á myndinni sjást tveir mjög faUegir síðir kjólar annar er úr ullamefni, en það er mjög mikið í tízku, að síðu kjólarnir séu úr þykkurn efnum. Kjólarnir á myndúmi eru enskir. kjóllinn til vinstri er einfald rr í sniði og skartgripur er til skrauts rétt fyrir ofan mittið. Köflótti kjóllinn eða uUarkjóllinn í hvítum og svörtum litum og pífumar neðst eru úr tafti. 1 •'. £ 6. janúar 1966 - ALÞÝ0UBLADIÐ ÞARFASTA BÓK HEIMILISINS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.