Alþýðublaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 9
Eldhúsbókin skoffuð. * ' V | -.r v* "" «>yy y >■<« ■ «• > W ’ '■ Sýnishorn úr Eldhúsbókinni, Eg'grja-ostabrauff. Köld steik er skorin í litla og þunna þita og blandaff saman viff smátt skorinn lauk, tómatsósu, salt og pipar. Þetta er sett á smurff ar brauðsneiðar. Yfir eru settar sneiðar af harðsoðnu eggi Ost urinn er skorinn í þykka bita í þríhyrninga og þrír settir á hverja brauðsneið. Bakað í vel heitum ofni í 3—4 mín. Þessar uppskriftir eru allar i Eldhúsbókinni, en aðeins lítið brot af öllu því fróðlega og gagn lega efni, sem Eldhúsbókin birti á órinu 1965. Þaff má gjarnan taka fram hér vegna húsmæðra, sem ef til vill vildu gerast áskrif endur aff Eldhúsbókinni, að í síma 24666 er tekið við áskriftum. Um geymslu á kjöti Á hráu, nýju kjöti eru alltaf einhverjir gerlar, þó aff það sé k^ypt í rtreifclegri kjötbúff og þangað hafi það komið úr hrein. legu sláturhúsi. Gerlarnir eru á yfirborðinu og þeir aukast alltaf, ef kjötiff er ekki geymt í frysti. Stór kjötstykki haldast lengur ný en litlir bitar, og hakkaff kjöt geymist mjög illa. Stór kjötstykki geymast örugglega í 5—6 daga í ísskápum^ en vafið kjöt geymist ekki eins vel, þess vegna er bezt aff steikja það eða sjóða, strax og það er keypt og sama gildir um hakkaff kjöt. Reykt kjöt, t.d. hamborgarhryggur og skinka er ekki eins mikið reykt og t.d. hangi kjöt og verður því að meðhöndla það á sama hátt og nýtt kjöt, og plastpokar, sem kjötiff er geymt í verja kjötið alls ekki skemmdum þeir eru aðeins til aff verja þaff óhreinindum. 4ra herbergja íbúð óskast j Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu í bér í borginni 4ra herbergja íbúð ásamt eld- húsi og baði frá 1. marz n.k. Tilboðum ósk- i 'ast skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir 16. janúar n.k., merktum „opinber stofnun — 1. marz 1966“. Tilboð óskast í eftirtaldar vélar og tæki, sem eru til sýnis viff vélaverkstæði Keflavíkurbæjar viff Flugvallarveg: Bantam vél'krani 3/8 eu.yd. meff skólfu og gröfu. — Loftpressa Sullivan með International dieselvél, 105 cu.f. ; ásamt loftverkfærum. — Vörubifreið, Chevrolet árg. 1955 3V> tonn. — Vökvakrani 'á vörubifreið af Faco gerð. — Rörsíeypuvél Pedershoap ásamt röramótum 4—24 íommu. — Steypu'hrærivélar. — Pallur af vörubifreið 15Vz fet ásamt sturtum. Ilpplýsimgar gefnar í síma 1552. Áhaldahús Keflavikurbæjar. Auglýsing um styrki til ritstarfa, útgáfu- starfsemi og rannsóknarstarfa, samkvæmt ákvörðun mennta- málaráðuneytisins. í fjárlögum fyrir árið 1966 eru veittar 1. 930.400.— krónur til styrkveitinga til rit- starfa, útgáfustarfsemi og rannsóknarstarfa samkvæmt ákvörðun menntamálaráðuneyt- isins. Er þetta svipuð fjárhæð og vei.it var í fjárlögum 1965, en þar skipt milli ýmissa aðila. Þeir, sem hafa 'hug á að hljóta styrk af þessu fé, sendi menntamálaráðuneytinu um sókn, ásamt ítarlegri greinargerð um verk- efni það, sem styrks er beiðzt til, og séu umsóknir komnar til ráðuneytisins fyrir 10. febrúar 1966. Menntamálaráðuneytið, 3. janúar 1966. Tilkynning ft'á Skrifstofu ríkisspítalainna Verzlanir og iðnaðarmenn, sem ekki haf'a framvísað reikningum á ríkisspítlana vegna viðskipta á árinu 1965, eru hér með áminnt- ir um að gera það sem fyrst, eða ekki seinna en 12. janúar n.k. Reykjavík 5. janúar 1966 Skrifstofa ríkisspítalanna. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. janúar 1966 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.