Alþýðublaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 10
í: l Iðja, félag verksmiðjufóiks. Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kosningu stjórnar, vara- stjórnar, trúnaðarman'naráðs og varamanna, endurskoðenda og varaendurskoðanda. Framboðsfrestur er ákveðinn til kl. 12 á hádegi laugardaginn 8. janúar 1966. Hverri tillögu (lista) skulu fylgj'a meðmæli 100 full gildra félagsmanna. Tillögum skal skila á skrifstofu félagsins Skipholti 19. Reykjavík, 6. janúar 1966 Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík. Alþýðublaðið Blaðburðarbörn vantar í eftirtalin hverfi: Stórholt Kleppsholt Laugaveg efri Laufásvegur Lindargötu Hverfisgötu I og II Laufásveg Laugaveg neðri Bergþórugata. Alþýðublaðið sími 14900. Auglýsing um styrki tií tónlistarstarfsemi samkvæmt ákvörðun mennta- málaráöuneytisins. í fjárlögum fyrir árið 1966 eru veittar 1. 262.500.— 'krónur til tónlistarstarfsemi samkvæmt ákvörðun menntamálaráðuneyt- isins. Er þetta svipuð fjárhæð og veitt var í fjárlögum 1965, en þar skipt milli ýmissa aðila. Þeir, sem hafa hug á að hljóta styrk af þessu fé, sendi menntamálaráðuneyti'nu úm- sókn, ásamt ítarlegri greinargerð um verk efni það, sem styrks er beiðzt ti.1, og séu umsóknir komnar til ráðuneytisins fyrir 10. febrúar 1966. Menntamálaráðuneytið, 3. janúar 1966. Austur-Húnvetningar. Hjartans þökk fyrir ykkar rausnarlegu gjöf. Ég óska gleðilegs árs og þakka allt frá liðnum árum og -bið Guð að tolessa ykkur öll ókomin ár. Anna Jónsdóttir Beiners. BRIDGESTONI BJÓLBARBAB Síaukin sala sannar gæffin. BRTDGESTONS veitir aukiff ðryggi f akstrl. BRIDGESTONI ávallt fyrirliggjandl GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viffgerffir. Gúmharðinn h.f. Brautarholtl > Síml 17-9-8«. Bifreiðaeigendur sprautum og réttum Fljót afgreiðsla Sifreiðaverkstæðið Vesturás hf. Sfðumúla 15B. Sfml 35749. Douglas Framhald af síffu 6. byssurnar eru á hliðunum. Flug- maðurinn veltir því vélinni yfir á annan ihvorn vænginn -miðar byssunum í gegnum tuttugu ára gamalt sigti og -þrýstir á skot- -hnappinn. Þegar skotið er af öll- um byssunum.í einu er engu lík ara en vélin sé að hristast í sutui ur, en skothríðin er ekkert til að gera grin að, því að hyssurn ar spýta úr sér 18 þúsund kúl um á mínútu. Kostirnir við þess ar vélar eru m.a. 'þeir að þær geta toorið heil ósköp af skotfær um, verið lengur á lofti en nokk ur venjuleg orrustuvél og eru óhemju sterkbyggðar. Ókostur- inn -er hlns vegar sá að þær eru mjöig ihæ-gfara og því auðveld skot mörk fyrir andstæðiJngana. En Douglas flugsveitin hefur þegar sannað ágæti sitt. Eina nóttina t.d. hrundu þær fjórum stórárásum á afskekkt virki sem Viet-Kong hugðust ná á sitt vald. Og flugmennirnir eru geislandi af kátínu eins og strák ar með ný leikföng. — ,.Þegar ég fyrst flaug svona vél fyrir tutt- u-gu árum, lak bannsettur g-lugga karmurinn í flug-mannsklefanum. Hann lekur ennþá. Þetta er dá- samleg -fJugvél“. Og fyrsta DC-3 orrustuvélin fékk nafnið „Puff, the Magic Dragon“. Höfrungar Framhald af 6. síðu að geti gert sig skiljanleg mönn, um. í ameríska flotamum ,,vinna“ um 10 ihöfrungar. Verkefni þeirra eru meðal annars að fara með póst ti-1 stöðva neðansjávar, einnig hjálpa þeir til við að -bjarga köfurum, sem lenda i hættum. í Ihöfrungunum er eins 'konar bergmálsradar miklum mun fullkomnari en nokkur radar til búimn af manna höndum Höfr- un. gahópur getur synt á miklum hraða um í vatnsþró, þó að þeir séu með bundið fyri-r bæði augu, og hversu -margar hindran ir sem settar eru í veg þeirra. Prófessorar nokkrir eru nú mjög uppteiknir af því að reyna að skapa annað hvort höfrung, sem talar ensku eða Englending, sem talar höfrungamál. Rafhitun Framhald af 7. síffu. lífskjörin gerast bezt. í þessari mynd kemur rafhitunin einnig til okkar, það er aðeins tímaspurn ing, hvenær breytingin verður. Fyrst um sinn kemur hin beina rafhitun aðeins til greina við séf stakar aðstæður, t.d. til upphitun ar í sumarbústöðum og því um líkum húsum, með tímabundinni notkun. Þar að auki geta byggj endur einbýlishúsa fengiff hús sín upphituð með rafmagni í tilrauna skyni, með sérstökum samningi. Kafmagnshitun og fullkomin raf væffing heimilanna er bundin því skilyrffi, aff stefnt sé aff því marki meff verfflagningu á rafmagni. Tiltölulega hár vinnslu— og dreif ÞÚSUNDIB HAFA FENGIB GÓBA UINNINGA 1 HAPPBRÆIIISÍBS - ÞÚSUNBIH EIGA EFIIR AB EÁ GÓIA UINNINGA m K t. Imtlk lihj Forðist langa hið AÖeins 3 dagar til stefnu. ingarkostnaður rafmagns stendur enn þá í vegi fyrir þessu. Aukin ýafmagnsnotku n lækkar þó péf staklega einingarverð í dreifingu en það aftur á móti gerir fært að lækka veirðið. Hve hröð þróunin til algerrar rafvæðingar heimil anna verður, fer fyrst og fremst eftir því hve vel tekst að nýta þessa víxlverkan milli verðs, eft irspurnar og framboðs. 10 6. janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Xi :! - ®6AjgUÖÝ4!A

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.