Alþýðublaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 15
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo^ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo^ooooooooooo
Stefán Jóhann Stefánsson. Stefani Anna Cristopherson
Hýársfagnaður
Alþýðuflokksfé-
lags Reykjavíkur
NÝÁRSFAGNAÐUR Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður
haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum föstudaginn 7. janúar kl 8,30
og verður vel til hans vandað eins og undanfarin ár. Húsið verður
opnað kl. 7 fyrir þá, sem vilja borða. — Dagskráin verður
þessi: Stefán Jóhann Stefánsson, fyrrverandi ambassador, flytur
ávarp. Vestur-íslenzka söngkonan Stefani Anna Cristopherson
syngur einsöng. Leikararnir Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfs-
son flytja nýjan skemmtiþátt. Einnig mun spánski gítarleikar-
inn Luis Rico Chico skemmta. — Aðgöngumiðar eru seldir á
flokbsskrifstofunni, sími 15020, og er fólk beðið að panta sér
miða sem allra fyrst.
Hrakningar
Farmhald af síðu 1.
geir Guðjónsson fi'á Skuggahlíð og
Konráð Ottósson f't’á Hofi í Norð
firði að leita kinda í Hellisfirði,
sem er næsti fjörður fyrir sunnan
Norðfjörð. Þeir fóru að heiman
um kl. sjö í fyrramorgun og komu
að eyðibænum Sveinsstöðum í
Hellisfirði um klukkan hálf tólf
og hittu þá fyrir Reyðfirðingana
Jóhann Jónsson frá Breiðuvík og
Þórólf Vigfússon frá Kirkjubóli
í Vaðlavík.
Þeir félagar fundu þrjár kind
ur, sem reyndust vera úr Norð
firði. Skildu þeir um kl. 13.30 við
bæinn Hellisfjörð, sem er í eyði
eins og allir bæir á þessum slóð
um. Norðfirðingarnir lögðu á svo
nefnt Kolaskarð yfir til Norðfjarð
ar, en Reyðfirðingarnir ætluðu
suður yfir Vindháls og þaðan yfir
Bys. Þá var komið vonzkuvezur
og segir ekki af ferðum Norðfirð
inganna, fyrr en þeir koma niður
í Skuggahlíð um 5 leytið og höfðu
orðið að skilja kindurnar eftir
sunnan við skarðið. Á fjallinu var
hvassviðri og bleytuslydda.
Þegar fór að líða að miðnætti
í fyrrakvöld var hringt að Skugga
hlíð og spurst fytrir um Reyðfirð
ingana, sem ekki höfðu þá enn
komið til byggða. Var brugðið við
og þeir Skuggahliðarmenn fengu
tij liðs við sig björgunarsveitina
frá Neskaupstað. Fóru þeir á báti
að Sveinsstöðum í Hellisfirði, þar
sem þeir áttu mannanna helzt von
en sáu á öllu að þangað höfðu þeir
ekki komið. Þá var klukkan að
verða tólf um nóttina. Gáfu leit
ai-menn bæði hljóð og ljósmerki
sem ekki var svarað.
Fói'u þeir síðan yfir til Viðfjarð
ar og leituðu þar eftir föngum
og gengu úr skugga um að þar
hefðu menn ekki verið á ferð,
snéru síðan aftur til Hellisfjarðar
í þeirri von að þeir fvndu þar spor
eftir hina týndu menn og að hægt
yrði að rekja slóð beirra. Þegar
þeir komu í Hellisfiörð, sáu þeir
ljós á svipuðum slóðum og þeim
er þeir höfðu skilið daginn áður.
Vissu þeir þegar að þarna voru
Reyðfirðingar komnir, enda ekki
annai-ra manna von á þessum slóð
um.
Urðu þarna fagnaðarfundir.
Revðfirðingarnir voru hressir og
kátir. en kaldir og blautir og voru
hresstir á kaffi eftir föngum. Var
komið með þá til Skuggahlíðar kl.
hálfsex í fyrrinótt.
Þeir segja svo f>'á að þeir ætl
uðu suður yfir VindháÞ, en þeg
ar beir komu á fjallið um klukkan
fiögur í fyrradag lentu beir í þoku
og villtust. Tóku þeir bað ráð að
grafa sig í fönn og lá+a fvri'-ber
ost Lítið skiól og illt áttu þeir
í fönninni, því að bún var blaut
og bung og lagðist illa að þeim
TTrðu þeir oft að rvðia frá sér.
R’otnuðu þeir miöu i vistinni á
fínUinu. Þama héldu beir sig til
lrh'kksn i um nóttina að rofa tók
rúmlega þrítugur. Þeir dvöldu í
Skuggahlíð í gær er við höfðum
tal af Steinþóri bónda og biðu
færis að komast heim til sín.
sér til nefndarmanna eða Spari-
sjóðs Kópavogs.
(Frétt frá Herferð gegn hungri).
Borgastjórii
Framhald af 1. síðu.
framlag til sumardvalar fyrir mæð
ur og börn; kostnaður við fram
kvæmd framfærslumála verði
lækkaður og meðlög með skilgetn
um og óskilgetnum börnum verði
lækkuð úr 13 milljónum í 11 millj
ónir.
Óskar Ilallgrím-son leggur einn
ig til, að framlög til skólabygg
inga verði hækkuð um 10 milljón
ir, til íþróttasvæða ug sundlaugar
í Laugardal úr 8 milljónum í 10
milljónir, framlög til nýrra leik
valla hækki um eina milljón, til
barnaheimila um 3,5 milljónir,
framlag til Bygginga'tsjóðs Reykja
víkurborgar hækki úr 20 milljón
um í 32 milljónilr. Afbolrganir
lækki um fimm milljónir og fram
lag til ráðhúss verði lækkað úr 15
milljónum í fimm miljónir.
Þá mun á þes°um fundi koma
til afgreiðslu tillaga Óskars um
að Reykjavíkurborg láti gera fjög
urra ára áætlun um framkvæmdir
á sínum vegum og fjárútvegun
til þeirra. Sú tillaga er svoliljóð
andi:
Borgarstjórn Reykjavíkur er
Ijó^t gildi þess, að fvlgt sé fyrir
framgerðum áætlurrum um allar
meiriháttar framkvæmdir borgar
innar og stofnana hennar.
Fyrir því sambvkkir borgar-
stjótnin að fela borgarstióra og
borgairáði að láta gera heildará
ætlun um fyrirhugaðar fram-
kvæmdir á vegum borgarinnar
næstu fjögur ár. svo og um fjár
magnsþörf og fjáröflun til fram
kvæmdanna.
Framkvæmdaáætlunin skal taka
til allra meirihát.tar framkvæmda
á vegum borgarinnar og stofnana
hennar svo sem ibúðabvgginga
bvggingar skóla, dag- og vistheim
ila, leikskóla og leikvalla. útivist
atsvæða, gatnagerðar. hafnargerð
ar, raf- vatns og varmavirkiana og
framkvæmda vegna skinulags.
Heildaráætlun bessi skal fvrst
og frermt við bað miðuð að sem
bezt yfirsýn fáist um fvrirhugaðaT
framkvæmdir og fiármagnsbörf
borearinnar til framkvæmdanna.
Undirbúninei framkvæmdaáætl
unar skal hraða svo sem tök éru
á og að því stefnt. að borgar
'■t.iórnin geti tekið áætlunina til
umræðu fyrir lok aprílmánaðar
1966.
Mótmæla
Framhald af 3. síðu.
1. mikill hluti smásöluverzlutt
arinnar er bundinn í viðjar úr j
elltra og óraunjí.æfra vetðlagsá I
kvæða er ekl^i hafa fengizt breytt
um árabil. Að óbreyttum aðstæð -j
um er verzlun, sem starfar við ,
slík skilyrði ókleift að greiða að T’
stöðugjald og því síður hærra en 1
nú er.
2. Fundurinn vill ennf^emur <.!
minna á þau rök, serh sett vorxl
fram af hálfu hins opinbera á
sínum tíma, að álagning veltuút;
svars (síðar aðstöðugjald) hefðl"
verið nauðsynleg vegna ófullnægj"
andi skattaframtals. >
Með tilkomu nýrra skattlaga og >
aukins skattaeftirlits hefur óhjá'
kvæmilega orðið sú breyting á,
að skattskyldar tekjur hafa stór
aukizt og álagningarhæfur gjaldí
stofn opinberra aðila því hækkað ;
að miklum mun.
.Hefði því mátt ætla með hlið
sjón af tilkomu aðstöðugjaldsing !
og við framangreindar breytingar |
á skattalögunum, að þróunin yrðl j
sú að lækka og síðar fella niður að'i
stöðugjald í stað þess að hækka
það.
1 *'////’'*'»
tM'.
&&££&
Einangrunargler
áb
tt
fa
v»
JV
CI
Framleltt einungl* **
irraisKleri — 5 ára tnyrfcB.
PantlS tímanlera.
Korkiðfan hf. I
Skúlagrötn S7 — Simi liltt,
Sþróttir
Framhald af H. síðu.
frægir menn yrðu í flokkn
um, m.a. stangarstökkva'inn
Wadsworth, sem stokkið lief
ur 5 metra. Bandaríkjamenn
irnir koma hingað á vegum
FRÍ.
200 þúsund
Frímerkja-
verziunin
Njálsgötu 40.
:i
Býður frímerkjasöfnurum -1
óvenju lxagstæð viðskipti.
Verðið hvergi lægra.
Reynið viðskiptin.
Frímerkja-
verzlunin
Njálsgötu 40.
ií
í bokuna en beir böWu bá tanað
á+tum og héldu undan brekkunni
o" +öldu sig mvndu ipnda annað
bvort niður í Viðfiörð eða Hellis
fiörð. Sá síðari varð fvrir valinu
af forsióninni.
Þeir Jóhann og ÞÓ’'ó]fur eru báð
ít menn á bezta aldri. annar á
milli tvítugs og Þrítugs. en hinn
Framhald af 2. síðu.
í héraðsnefndinni eiga sæti:
Formaður Hjálmar Ólafsson, bæjar
stjóri, ritari Gunnar Guðmunds-
son, skólastjóri, og gjaldkeri Sig-
urjón Hilaríusson, .æskulýðsfull-
trúi.
Söfnunin heldur áfram og eru
menn vinsamlega beðnir að snúa
)£
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. janúar 1966 |,5