Alþýðublaðið - 12.01.1966, Side 10
Salt
CEREBOSí
HANDHÆGU BLÁU
DQSUNUM.
HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA
Fæst í næstu búð
Fernt slasast á
; Grafningsvegi
Rvík, ÓTJ.
ÍFERNT slasaðist í hörðum á-
rekstri á Grafninsrsvegi sl sunnu
dag. Volkswagenbifreið úr Hafnar
firði var á leið í gTafninginn og
í benni voru hjón og ungur pilt-
ur.-Ökumaður var Jón E. Halldórs
son til heimilis að Hamarsbraut
10 I Hafnarfirði og í framsætinu
hjá honum var kona hans Hall-
dóra.
Þegar Volkswagenbifreiðin var
að fara yfir blindhæð skammt frá
Alviðru. 'kom Landroverbifreið á
móti, og rákust þær saman af
miklu afli.
Jón og Halldóra slösuðust tölu
vert, og pilturinn sem með þeim
var hlaut smávægileg meiðsli. í
Landrovernum meiddist lítil
stúlka er hún rak höfuðið í mæla
borðið, en meiðslin voru ekki al-
varleg. Hin slösuðu voru fyrst
flutt á sjúkrahúsið á Selfossi,
þar sem gert var að sárum
þeirra til bráðabirgða en siðan
voru þau flutt til Reykjavíkur.
þar sem Jón var lagður inn á
Landakotsspitala.
Varð fyrir bíl
á Miklubraut
Rvik, ÓTJ.
FJÓRTÁN ára stúlka slasaðist
er hún varð fyrir bifreið á Miklu
braut austan Háaleitisbrautar sl.
laugardag. Boir^þór Þórhallsson
hjá rannsóknarlögreglunni sagði
Alþýðublaðinu að stúlkan, Guð-
laug Hallgrimsdóttir, til heimilis
að Heiðargerði 80, hefði verið á
leið yfir götuna ásamt vinkonu
sinn'i, er slysið varð.
Samkvæmt framburði ökumanns
hélt vinkonan rakleiðis yfir göt
una, en Guðlaug hikaði eitthvað
við, sem var nóg til þess að hún
varð fyrir hægra framhorni bif
reiðarinnar sem var af Volvo
Station gerð. Við rannsókn kom
í ljós að hún 'hafði hlotið áverka
á höfði auk anharra meiðsla, og
var hún flutt á Landakotsspítala.
Fyrirlestur í
Háskólanum
Prófessor Sven Möller Kristen
sen frá Kaupmannahöfn mun
halda hér fyrirlestur á vegum
Heimspekideildar Háskóla íslands
fimmtudaginn 13. jan. kl. 17,30 í
I kennslustofu Háskólans. Fyrir
lestur sinn nefnir prófessorinn:
Det nyere danske drama. Öllum
er heimill aðgangur.
Prófessor Kristensen verður
um þessar mundir staddur hér
vegna fundar dómnefndar um bók
menntaverðlaun Norðurlandaráðs.
(Tiikynning frá Háskóla íslands)
Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði
Spilakvöld
Fyrsta spilakvöld Alþýðuflokksfélaganna í
Hafnarfirði á þessu ári verður í Alþýðuhús-
inu n.k fimmtudag 13. jan. kl. 8,30.
Félagsvist — Kaffidrykkja — Ávarp:
Kristinn Gunnarsson — Dans.
. Glæsileg spilaverðlaun.
Öllum er heimill aðgangur — Mætlð stund-
/> víslega.
'■'*■■ •
Spilanefndin.
• > —
‘
, rr
’■ #
* • » ■*■ f t Þ K , ( í' * y. Alþýðublaðið
*•> > Blaðburðarbörn vantar í eftirtalin hverfi:
Kleppsholt Lindargötu
. * ó. $ 'A Laugaveg efri Hverfisgötu I og II
->•- ' Laufásveg Bergþórugata.
ft: Laugaveg neðri Miklubraut
u Lönguhlíð Grettisgata
£ Alþýðublaðið sími 14900.
JL.
■trX’
HjólbarSavlSgeríHr
OPH) ALLA DAGA
(LÍKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRÁ KL. 8 TIL 22.
Gúmmívinnustofan h.f.
Sklpholtl 85, Reykjavlk.
Símar: 31055» verkstœðlð,
30688, skrifstofan.
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
8ÍLASK0ÐUN
Skúlagötu 34. Súni 13-100.
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina með
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásvegl 18. Siml 809«!
Innbrot
Framhald úr opnu.
sögu lögreglunnar áður. Við yfir
Iieyrslur sögðust þeir hafa verið' á
flækingi um bæinn og gert þetta
af einhverjum fíflaskap. Þeir urðu
uppvísir að þjófnaðintun þegar
foreldrar eins þeirra fundu í fór
um sonar síns armbandsúr sem
hann gat ekki gert grein fyrir,
öðru vísi en að játa á sig verkn-
aðinn. Sneru þau sér þá þegar
til lögreglunnar og lögðu málið
í hendur hennar.
Rússar vilja
Framhald úr opnu.
Rússa er ekki veitt til þess að
koma því til leiðar. Til þess að
svo megi verða yrðu Rússar að
skerast beinlínis í leikinn og Rúss
ar hafa afdráttarlaust lýst því yfir
að þeir muni forðast beina á
rekstra við Bandaríkjamenn því að
það gæti leitt til heimsstyrjaldar.
Þetta hefur lengi verið homsteinn
sovézkrar stefnu og ekkert bend
ir til þess að á þessu verði breyt
ing til þess eins að vinna minni
háttar sigur í deilunni við Peking.
Ef Rússum tekst að halda hina
fyrirhuguðu ráðstefnu sina munu
þeir áreiðanlega leggja fyrir hana
áætlun um áhrifaríkari aðstoð við
Norður-Vietnam — en tilgangur
inn með aðstoðinni yrði sá, að
stöðvá styrjöldina, ekki að færa
hana út.
Victor Zorza.
Thal
Framhald af 6. síðu
málinu, að hann hefur fundið bók
í eigu lyfjafyrirtækisins, þar sem
stendur greinilega, að neurosedyn
og önnur skyld lyf geti verið hættu
leg fyrir fóstur, og þau beri að
Irannsaka gaumgæfilega, áður en
þau séu sett á markaðlnn. Sænska
fyrirtækið neitar jhví, að lyfið hafi
getað skaðað fóstrin.
Rent an Icecar
£0 12- janúar 1966; - ALÞÝÐUBLAÐIÐ