Alþýðublaðið - 12.01.1966, Side 15

Alþýðublaðið - 12.01.1966, Side 15
Alþjóðlegt skák- mót í Reykjavík Reykjavík OÓ. ÞRÍR stórmeistarar og þrír alþjóðlegir meistarar taka .þátt í Reykjavíkurmóti Skáksam- bands íslands, sem befst í Lido í kvöld. Er þettn annað alþjóðlega skákmótið með þessu sniði sem ihaldið er hér á landi og getur orðið kepp- endum áfangi til að hljóta al þjóðlega meistaratftla, þar sem helmingur keppenda hafa við urkenndar nafnbætur Mþjóða skáksambandsins. Fyrra mótið var háð í Reykjavik árið 1964, þar sem tilskilinn fjöldi er- lflndra skáksniHinjga tók þátt í. Engum íslendingi tókst í það sinn að iireppa meistaratitil, en Guðmundur Pálmason var mjög nærri því. Reykjavíkur mótið er því alþjóðlegur mæli kvarði á getu okkar fremstu skákmanna. Alls eru bátttak- endur tólf og hafa sex kepp- enda naflnbætur Alþjóðlega skáksambandsins. Alls verða veitt sex verðlaun sem nema samtals um 45. þúund krón- um. Fyrstu verðlaun eru 400 dollarar og önnur verðlaun 300 dollarar. Fimm erlendir gestir taka þátt í mótinu. Þeir eru: O1 Kelly frá Belgíu, Kieninger frá Yestur-Þýzkalandi, Wade frá Englandi, Vasjúkoff frá Rúss landi og Böök frá Finnlandi og hafa þeir allir meistaranafn bætur. íslendingarnir eru Frið rik Ólafsson, stórmeistari, Frey steinn Þorbergsson skákmeist ari Norðurlanda, Jón Hálfdán- aron, Ján Kristinsson. Guð- mundur Pálsson og Guðmund ur Sigurjónsson. Mótið verður háð í Lido og hefst M. sjö, þau kvöld sem telft verður. Aðgangsevrir er 75 krónur hverju sinni, e.i hægt er að kaupa heilmiða sem gildir allt mótið fyrir 500 krónur, og er það verulegur afsláttur. Skákstjóri verður Guðmundur Amlaugsson og mótsstjóri Gunnar Kristinn Gunnarsson. Eins og fyrr seg ir verður fyrsta umferð tefld í kvöld og 'hefst 'kl. sjö. Um hugsunartfmi keppenda eru 40 mínútur og eru tefldir 40 leikir á tveimur og hálfri klukkustund. Fara skákirnar því í bið á miðnætti. Sérstök mótskrá verður -gefin út og er Baldur Pálmason ritstjóri hennar. Bragi og Sigurjón Þor bergssynir sjá um útgáfu skáka eftir hverja umferð. Reykjavikurmótið 1966 verð ur helgað 40 ára afmæii Skák sambands íslands, sem stofn að var á Blönduósi 1925. Heið ursgestir mótsins eru Ari Guð mundsson, fyrsti forseti Skák sambandsins, Jón Sigurðsson KIENINGER BÖÖK fyrsti ritari þess og Þorsteinn Thorlacius ritstjóri tslenzks skákblaðs sem út kom á fyrstu árum sambandsins. •í gær drógu keppendur um röð á mótilnu og í fyrstu um ferð tefla þessir saman: Guð mundur Pálsson og Guðmund- ur Sigurjónsson, Böök og Ki- eninger, O'Kelly og Wade, Björn Þorsteinsson og Jón Hálfdánarson, Vasjúkoff og Jón Kristinsson, Friðrik Ólafsson og Freysteinn Þorbergsson. Mótið stendur til 29. janúar. VASJUKOFF Böök, Wade og Friðrik Ólafsson á blaöamannafundinum í gær. WADE Tina fannst , Framhald af 14. síðu. , fulltrúi hringdi til frú Hanne Wiegels til að segja henni gð barnið væri fundið, voru hans fyrstu orð: „Seztu róleg niður og síðan sagði hann henni gleði- tíðindin. Faðir Tinu, Peter Wie- gels, sem stundar nám í húsa- gerðarlist, var niður sokkinn - í verkefni í háskólanum, þegar síminn hringdi. .wj. Aðeins tfu mínútum eftir fréttin barst, dreifðu Kaupmanna hafnarblöðin fregnmiðum. Leigu- bílstjórar skrúfuðu niður bílrúð- urnar og kölluðu fréttina. Vagn- stjórar almenningsvagna sögðu farþegum sínum tíðindin 1 gegn um hátalara. Víða sást fólk fallást í faðmlög af gleði, Fréttin leiddi til mesta aíma- . hringingaflóðs, sem um getur. ! Kaupmannahöfn. Útvarpið rauf útsendingu sina kl. .1330 og sagðl að barnið væri fundið, og eftir það linnti ekki hringingum í marga klukkutíma. K. Axel Nielsen dóms málaráðherra sendi Eivind Larsen lögreglustjóra skeyti, þar sém lögreglunni er óskað hamingju og þakkað vel unnið verk. UrmtjH var af fólki fyrir utan bankana í Kaupmannahöfn, sem stifltu |ít sjónvafpstækjum í glugga síúa. Seinna um daginn hafði danska . sjónvarpið útvarpssepdingu írá heimili Tinu Wiegels á Österbro með nokkurra sekúndna barns- gráti. Móðir Tinu sagði, að hún væri hrædd við blossana frá myndavélum ljósmyndaranna. ; Þær fjórar vikur, sem liðnar eru síðan Tinu var rænt, hafa ver- ið þungbær reynslutími fyrir for- eldrana. Fyrstu dagana-þjuggu þt|U hjá nágrönnum sínuip'því að þeira var um megn að horfa á tóma vögguna í íbúðinni. Skömmu:'fyi> ir jól heimsóttu þau skyggnt fðlk í von um að fá aðstoð. Margir hringdu til foreldranna till að hugga þá, en aðrir hrlngdu til! að særa þá og hræða. Þa'ð var þung- bær reynsla fyrir konu mina: og mig sjálfan að heyra sífellt náfn- lausar raddir, vona í sífellu óg verða síðan fyrir vonbrigðum,-! — sagði Peter Wiegels. Ai fj n Fyrstu límana eftir að Tina kom heim var þröngt um manninn í f- búð Hanne og Peter Wiegels í Willemoesgade. Ættingjar, vinir og blaðamenn streymdu í hópura og margir sendu gjafir og heilla- skeyti. Dælls Varhus sendi bióm- vönd. — Eg held að það hljóti að líða nokkrir dagar áður en við átturá okkur á því, að Tina er komin, ^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO sagði Peter Wiegels í kvöld. . •nniiMii l •'MMMiiiiiiiiiiiiiHiiiniiiiniiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaimifiiiiiiiiiiMiiiiiniuiinMMannniiiini 1 £5-' vs J Happdrætti Háskóla íslands Á laugardag, verður dregið í 1. flokki. 1.400 vinningar að f járhæð 4.300.000 krónur. Á föstudag eru seinustu forvöð að kaupa miða. x'- ... . . -*• i'.ir •-. * .. , . .. v HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS. aiiiiiiiMiiiiiiiHHiiiiiiiiuiiHifiuiiiuiiiuiluiiiiiiiiiiiiiiiJIMllliuiiuv **iiiiiiiinnHiumuuniii«m •■iiiuuiiiiliiiiiMllllllllillllÚllluilllllllllimiNM 1. flokkur: <;t; 2 á 500.00 kr. .. 1.000.000 kr. ;)t 2 - 100.000 — .. 200.000 —- c.j 60 - 10.000 — .. 600.000 — vi 132 - 5.000 — .. 660.000 — v,i 1.200 - 1.500 —• .. 1.800000 — | Aukavinningar: 41 4 'á 10.000 kr. .. 40:000 — f 1.400 4.300.000 to. j ■3': H MUUlllllllllllUIM ■ IIIMIIIIIHIIIIUIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIUHUIIIHUIIIIHIIUIIIIIUHIUUIUIIM - 12. janúar 1966 ffc. ALþÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.