Alþýðublaðið - 19.01.1966, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 19.01.1966, Qupperneq 7
BÍLAR OG UMFERD ■ ' . mmMm wmmrn ' isassm ■■':■ .:■! MARGVÍSLEGUR ÖRYGGISBÚNADU MENN bíða þess ávallt með nokk- urri eftirvæntingu, að nýjar ár- gerðir bifreiða komi á markaðinn, og í^Bandaríkjunum einum bíða nokkrár milljónir nýrra ’ kaup- enda á hverju ári eftir að sjá hvaða breytingar sérfræðingarn- ir í Detroit hafa gert á bílunum. Það sem er nýtt í sambandi við 1966 árgerðir bandarísku bílanna, er einkum ýmiss konar öryggis- útbúnaður, eins og til dæmis bólstruö mælaborð og sólskyggni, bakkljós, tveggja hraða rúðu- þurrkur, rúðusprautur, útispegill bílstjóra megin og sætisólar í aft- ursæti. Sumt af þessu er hægt að panta sérstaklega á 1965 árgerð- irnar, en nú eru þessir hlutir orðn- ir „standard” í velflestum bílgerð- um. Því má bæta hér við, að bandarískir bílaframleiðendur hafa nú samræmt hæð bíla sinna frá götu, þannig að hún er 43—45 cm. Er þetta, einkum gert vegna þess, að bílastæðahörgull er hvar vetna mikill og menn leggja gjarnan alveg fast upp að næsta bíl svo stuðararnir snertist, og er þá gott, að hæðarmunur sé ekki mikill. En það er nóg af ýmsum öðrum nýjungum. Til dæmis má nefna stýri, sem hægt er að hagræða, hækka og lækka og færa upp og niður, allt eftir þörfum hvers öku- manns. Dyr er hægt að opna og loka með því að ýta á hnapp Hægt er að aka á föstum, jöfi hraða án þess að snerta ber pedalann, en með þvi að s hnappi í mælaborðinu. — Se bandstæki og sjónvarpstæki hægt að fá með bílnum og fl mætti tína til. í fyrsta skipti í 29 ár er r markaðnum bandarískur bíll framhjóiadrifi. Það er Toror frá Oidsmobile-deild GM. Það er hægt að kvarta um j legt annað en skort á fjölbre í sambandi við bandaríska bila, því þar í landi geta menn valið um 417 gerðir bíla. Framhald á 10. síðu. Hér sjáum við inn í Thunderbird, árgerð 1966. Fyrir ofan spegilinn eru viðvörunarljós, sem m. a. geía ökumanni til kynna, þegar minnka fer á benzíntanknum, ef liurð er ekki vel lokuð, hvenær sé ástæða til að festa öryggisbeltin, og þar að auki er þessi bíll búinn margvíslegum öðrum öryggisútbúnaði. FRAMLEIÐSLUAUKNINGU HOLLENSKI DAF-bíllinn hefur náð miklum vinsældum hér á landi. Nú er komin á markað ár- gerð 1966 af DAF og fer hann væntanlega að sjást hér á götunufn áður en langt um líður. Ýmsar útlitsbreytingar hafa verið gerðar á bílnum frá því sem var, og er hann nú m. a. talsvert hærri að framan en áður var. Þá er nýtt grill og nýtt lag á kistuloki, cn farangursgeymslan er jafn stór og áður. Þá hefur litafjölbreytni verið aukin og geta viðskiptavinir nú valið um fleiri liti en áður. Ýmsar aðrar smábreytingar hafa og verið gerðar á DAF, sem vænt- anlega munu enn auka á vinsældir hans. Um mitt þetta ár mun DAF fyr- irtækið byrja byggingu nýrrar verksmiðju í Suður-Limburg og á byggingu hennar að verða lokið um mitt ár 1969, og í árslok það ár, á að vera búið að framleiða um 60 þús. bíla í nýju verksmiðj- unni. Þar verða framleiddar þrjár Framhald á 10. síðu. Oryggisbelti er nú skylda að hafa í öllum amerískum bílum. Ekk- ert heyrist enn frá Bifreiðaeftir- liti ríkisins hér á landi um notk- -un öryggisbelta í bifreiðum. F32-188 DAF, — árgerð 1966. SíStSfiSíM’ Séð inn í DAF 1966. EINKENNI 1966: 19. Janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAJIÐ J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.