Alþýðublaðið - 19.01.1966, Page 13

Alþýðublaðið - 19.01.1966, Page 13
ENGLAND [ EFNALAUg Iss ^r^mm| SblpboU 1. — Siml 1634*. FATA VIÐGERDIR Setjum sklnn á jakba aub annarra fata- viðgerða. Sanngjarnt rerð. Hús> vörðurinn vinsæli den danske lystspil^farce (^S) instruþtion: POUL BANG HELLE VIRKNER -DIRCH PASSER BODIL UDSEH OVE SPRO60E KteHANNE BORCHSENIUS-STEQGER Ný sprenghJægileg dönSk gaman mynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9 m m p w ......... 1 i—m—» T«k aB mér hvers konar liíBinfa tr 0£ á ensku EIÐUR GUÐNASON llfgiltur dómtúlkur 02 skjpl» býSandl Skipholti 51 - Sfml Vm. hann gat gripig til hennar og út úr bílnum. Það var ekki Fred að kenna. — Ég veit það, ég veit það, agði ungfrú Hurn alvarlega. — En hún segir Blake lækni að það hafi allt verið honum að kenna. Hún færi með þolinmæði engils Segðu Fred að ég hitti hann eft ir stundarfjórðung. Ég vil held ur heyra hvað ha,nn hefur að segja frá hans vörum en frá Blake lækni. Hún fór að hliðarborðinu og hellti whisky yfir þrjá ísmola. — On the rocks, eins og Hugo seg ir, sagði hún. Vilt þú whisky eða sherry? Já Laura og Hugo eru vön að kpma hingað um sex leytið og fá sér ejtt glas og tala við mig. Þú mátt til með að gera það líka. Þetta er eins og kenn arafundur í skóla. Bara skemmti legra. Við ræðum um öll okkar vanda mál og allt sem hefur komið fyrir um .daginn. En þetta er eng in skylda. Ef við höfum eitthvað annað að gera, matarboð eða eitthvað álíka þá sleppum við þessu. Segðu bara að morgni dags að þú komir ekki í kvöldverð. Þú átt frí eftir klukkan sex. Það er heilmiklð að gera á morgnana. Þá kvarta þær og vilja fá frí merki og láta panta fyrir sig leik húsmiða og annað álíka. En það er •lítið að gera eftir matinn. Þú hefur að'toðarstúlku við vél ritun og til að ganga frá á föstu dögum kemur bókhaldari og reiknar út reikningana. Þú sérð auðveldlega um þetta allt. Það er aðeins eitt enn — Hugo borð ar hádegis — og kvöldverð með mér í hprbergjum mínum. Þú og Laura Devon og Perry Dean borð ið öll saman í borðstofunni — ég vona að þér leiðist það ekki. Iíugo hefur borðað með mér síð an hann kom hingað. Hann er jú, læknirinn. Ég á ekki gott með að breyta því og bjóða þér að borða hjá okkur. . . — Auðvitað ekki, flýtti Jem sér að segja. — Enga borðsiði fyrir mig. Lpuise hló. — Ég sé að þú hefur kímni gáfu. Það er gott. Ekki veitir þér af því hérna. Hún hikaði HeiEaþvottur. (The Manohurian Candidate) Einstæð og hörkuspennandi, ný, amerísk stórmynd. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ögn og hélt svo áfram. — Eruð þið Hugo trúlofuð? Jem sagðist ekki vera trúlof uð Hugo hún hefði aðeins þekkt hann mjög lengi. — Gott sagði ungfrú Hurn og virtist taka aftur gleði sína. — Það er aldrei gott að hafa trúlofað par í vinnu. En þú borð ar auðvitað með okkur Hugo í kyöld. Hann langar áreiðanlega til að sýna. þér rannsóknarstof una á eftir. Það væri himneskt ef hann fyndi það sem hann er að leita að. Ungfru Hurn talaði um gaml ar koriur og Vinnery og hve hepp in hún hefði verið að fá þetta hús og Jem sat og beið þess að Hugo kæmi aftur um leið og hún barðist gegn örvæntingunni. Henni fannst heii öld síðan hún fór frá London pg .hún fapn að hér átti hún ekki heima. Allt hérna gerði hana órólega. Hún opnaði tösku sína til að, ná í sígarettu og hönd hennar snerti litla fílaheinsstyttu af Sankti Luke. Mér veitir ekki af gð hafa hann hérna, hugsaði hún. Veðrið breyttist eftir .þrjá daga himinnirm varð jafn blár og hann getur orðið .og mild golan þurrkaði döggina og þaut í trjá greinunum. Á húsinu voru þrjár sva.lir sem snéru út að eikartrján um og út um glugganji á setu stofunni sást til fljótsins sem líkt ist s.ilfurþræði í umhverfinu. Gömlu konurnar gengu um sval irnar og meðfram húsinu þar sem perutrén voru i blóma. Garðurinn var sólríkur og fagur og bar voru allstaðar bekkir til hvíldar. Þarna var fegurð sem töfraði Jem. Þegar hún leit yfir garðinn gat hún hætt að hugsa um pen inga sem allt húsið virtist gegn sýrt af. Óróleiki huga hennar livarf þegar hún gekk yfir stíg inn á leiðinni til fljótsins. PeninS' ar voru ekki aðeins eina áhuga mál ungfrú Hurn heldur og eina áhugamál íbúa hússins. Þær ræddu um tekjur og fjármál hver annarrar, kvörtuðu stöðugt yfir dýrtíðinni og hve dýrt væri að búa í Vinnery, en þar sem þær virtust sannfærðar um að dýrt væri allsstaðar kom þeim ekkj til hugar að fara. Hvergi nema í rannsóknarstofu Hugos þar sem voru tandurhreinar hill ur og borð með tilheyrandi til raunaglösum og tækjum ríkti andrúmsloft vinnu og áhyggju leysis. Um kvöldið fór hún niður að fljótinu og ætlaði að ganga á hökkum þess að brúnni, sem tengdi sarnan þjóðveginn og hlið arbraut sem lá að gamla þorp inu. Hana langaði til að hugleiða athugasemdir sem Laura hafði gert um Hugo og tilraunir hans. — Það er brjálæðislegt af Louise ef hún leyfir honum að nota vesl ings gömlu konurnar mínar sem tilraunadvr. Það getur verið að hann sé að bv: kominn að gera miklar uppgötvanir en þetta er ekki hægt. Ég held hún geti lát ið hann fá ana eða rottur eða eitthvað. Og bað .er eitt enn Perry (Hún hafði verið að tala við Perry Dean og lát.ið sem hún sæi Jem ekki) Louice verður að fara að stopna aukagiöldin. Þau eru begar of há og þær farnar að kvarta. Að því er Jem hafði skilizt var veitingahús í þorpinu og hana langaði til að sitja þar í friði yfir tebolla'. Um kvöldið átti hún að borða í Silchester með Hugo. Það yrði fyrsta tæki færið til að tala við hann sem hún hafði fengið síðan hún kom Hún trúði því ekki að Laura vissi um hvað hún vajr að tala þegar hún talaði um Hugo og tilraunadýr þó verið gæti að það væri rétt hjá henni að auka gjöldin væru há. Það staðfesti líka það sem Dan hafði sagt henni. En Hugo var læknir og heiðarlegur maður þó samstarfs bræðrum hans fyndist hann erfið ur og þó einkalíf hans væri ekki .eins og það átti að vera. Hann myndi aldrei reyna neitt óreynt lyf á hjálparlausum manneskj um. Og í kvöld ætlaði hún aö spyrja hann að því hvað Laura Devon hefði eiginlega átt ýið. Kannski var hún ein af þess um manneskjum sem alltaf þykist vita allt og segir allt sem hennl kemur til hugar. Þegar hún kom jiiður sftíg inn sem lá frá húsinu hitti íiún Pennycuik. Hann gekk þar um með hendur í vösum að veriju. Þau stóðu nokkur fet hvort frá öðru og störðu. í sólskini leiftr aði á hár hennar og fílabein<-litur húðar hennar var ljósari en venjulega þannig að dökk augna hár hennar líktust væng.ium sem hefur verið difið í svart blek. — Ég hef gengið hér um í ,tvo daga í þeirri von að hitta yður, sagði Pennycuik. —S Frú Keitli sem er yndisleg gömul kona þó henni leiðist hræðilega hefur augu eins oe örninn og er rómantísk að eðlisfari. Hún dá ist mjög að vður. Hún heldur að þér séuð agúrka. — Agúrka? spurðj Jem lágt. Henni hlaut að hafa misheyrzt. — Agúrka, endurtók hann al varlega. Hún talar stundum ein kennilega. Með agúrku á hún við að þér séuð fögur, svalandi og indæl. Og hún sagði mér að fyrsta daginn sem þér yoruð hérna hefðuð þér gengið niður að fljptinu þó það væri hellirign ing ng þetta sýndi að þéx vær uð rómantísk að eðlisfari. — Ég er. það ekki, sagði Jem. — Ég vona líka yðar yegna að þér séuð það ekki, sggði hann grimmdarlega. — Því ef þér eruð það látið þér heiniiiið þarna blekkja yður og draga á tálar. — Dan aðvaraði mig, sagði Jem. — Það dregur mig enginn á tálar. Ég treysti Dan. — Við verðuni áð tala sagði hann ákafur. Segið etria nei. Dan aðvaraði mig líka skal Vinnuvélar til leigru Leigjum út pússninga-steypu- rirærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamru með horum og fleygum. Steinborvélar — Víbratorar, Vatnsdæiur o. m.fl. LEIGAN S.F. Síml 23480 w -v r-T3/9e Síml 22140 BECKET Heimsfræg amerísk stórmynd tek- in í litum og Panavision með 4 ’rása segultón. Myndin er byggð á sannsögu- legum viðburðum í Bretlandi á 12. öld. Aðalhlutverk: Bichard Burton Peter O’Toole Bönnuð innan 14 ára ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd k. 5 og 8,30 Þetta er ein stórfenglegasta mynd, sem hér hefur verið sýnd. 19. Janúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐ19 1)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.