Alþýðublaðið - 19.01.1966, Side 14

Alþýðublaðið - 19.01.1966, Side 14
Dagfoók Minningarspjöld Fríkirkjusafnað «rins í Reykjavík fást í verzlun fnni Facó Laugavegi 39, og Verzl tui Egils Jakobsen. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins f Reykjavík heldur fund föstudag 21. þ.m. kl. 8,30 sd. í Aðalstræti 12 uppi. Spiluð verður félagsvist, kon wr eru beðnar að fjölmenna Stjórnin. '&Œ Ttvenfélag- Neskirkju býður eldra f&i í sókninni í síðdegiskaffi sunnudaginn 23. janúar kl. 3 e.h. £ félagsheimili kirkjunnar að lok irihi guðsþjónustu. — Stjórnin. Kvenfélagið Aldan, heldur fund tniðvikudag 19. þ.m. kl. 8,30 á Bárugötu 11 Spiluð verður félags vist. ELDSVOÐI í KJÓSINNI Talsvert tjón varð af eldi á íbúð arfíúsi Gísla Andréssonar bónda að Neðra Hálsi í Kjós í gærdag. Kom eldurinn upp skömmu eftir hádegið og á efri hæð hússins þar sem var svefnloft varð tjón af eldi talsvert mikið, en verja tókst neðri hæðina fyrir eldinum, en jþar varð hinsvegar tjón af vatni. Slökkviliðið kom úr Reykjavík, Og nptaðar voru lvandslökkvidæl,ur Og var vatn sótt í Laxó. Tokst þannig að ráða niðurlögum eldsins og. verja nærliggjandi hús. Um elds tijiptök er ekki vitað. Gúmmístígvél Kuldaskór 'Uf-. á alla fjölskylduna. Sendi í póstkröfu. Skóverzlun og skóvinnu stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ við Háaleitisbraut 58-60 Sími 33980. TVEIR VEGNA Rvík, —---- Mál skipverjanna tveggja á bv. Bjarna Ólafssyni, sem réðust að Jóni Albertssyni vélstjóra sl. föstu dag og veittu honum áverka var tekið fyrir í sjó- og verzlunarrétti Reykjavikur í gær. Alþýðublaðið fékk þær upplýs ingar í gær hjá Birni Friðfinns syni borgardómarafulltrúa, að tveir menn sætu nú í lialdi vegna þesía atburðar, háse^i og báts maður af togaranum og eru þeir báðir ungir menn. Við yfirheyrsl Ur í gær kom það fram, að tals verð ölvun var um borð í togaran um í' Bremenhaven og héldu menn fagnaðinum áfram eftir að lagt var af stað til íslands: Var þá drukkið meðan áfengi entist. Á fimmtudag munu vmb'Ó'gðir flestra hafa verið þrotnar, en þá Kaupmannahöfn, 18. 1. (NTB-RB). Kommúnistablaðið J.Land og Folk“ lýsti í dagf yfir stuðuingi við kröfuna um að jarðneskar leif ar Peter Wessel Tordenskiolds flotaforingja verði fluttar til Nor egs. Blaðið tekur þannig sömu af stöðu og jafnaðarmannablaðið „Aktuelt” tók I hæðnislegri for ystugrein fyrir nokkrum dögum. Heimsveldisfortíg Danmerkur hefnir sín. Þrjár frændþjóífir, sem við kúguðum forðum daga, bera nú fram kröfur sínar, segir meðal annars í ritstjóirnargrein inni. Það sem forfeður okkar tóku og hagnýttu á nú að taka frá okk ur algerlega. Við erum krafðir I HALDI ÁRÁSAR r varð það til bjargar, ,að skipverj ar gátu fengið hver einn kassa af bjór úr tolli, voru þær birgðir yfirleitt þrotnar á föstudag. Fóru þá piltarnir tveir inn til Jóns vél stjóra, en þeir höfðu verið meira eða minna ölvaðir alveg síðan skip ið lagði af stað frá Bremenhaven Þetta var um sexleytið á föstudag og lá Jón í koju og var að lesa Þeir veittu honum áverka á andliti og auk þess mun hann eitthvað hafa bilazt í baki í átökunum við þá. Þar sem hér er um að ræða á rás á yfirmanna skips á hafi úti er málið rannsakað hjá sjó- og verzlunardómi, sem í eiga sæti einn löglærður maður og tveir siglingafróðir, en að því búnu eru málseögn send til saksóknara, en sjódómur ákveður síðan refsingu ef tilefni gefur til. um íslenzk handrit með áköfum hótunum, og nú er röðin komin að beinagrindunum. Flutningurinn vekur að sjálf- sögðu óánægju í Danmörku, held ur blaðið áfram en óánægja mun ríkja í Noregi ef Danir halda fast við það að þeir eigi líkið, heldur blaðið áfram. Beiskja i Danmörku og óánægja í Danmörku — það er þetta sem hefst af því að trufla frið hinna látnu. Okkur hefur aldrei líkað mjög vel við Tordenskjöld, okkur er ekki eins hlýtt til hans og Holbergs og Johan Herman Wessles. Við kunn um ágætlega að meta Norðmenn yifrleitt, og ef við getum glatt þá Frændur deila um beinagrind ‘OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOO o<> >0000000000OOOOOOOOO útvarpiö Miðvikudagur 19. janúar 7.00 Mongunútvarp 12,00 Hádegisútvarp 13.00 Við vinnuna. Tónleikar 14,40 Við, sem heima sitjum Sigríður Thorlacius les skáldsöguna „Þei, hann hlustar” eftir Sumner Loike Elliot (2). 15,00 Mtðdegisútvarp 16,00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músík: — 17,00 fréttii 17,20 Framburðailkennsla í esperento og spænsku. .i7.40 Gítarlög. 18,00 Útvarpssaga bamanna: „Á krossgötum" eftir Aimée Sommerfelt. — Þýðandi: Sigurlaug Björnsdóttir. 18,20 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar — Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20,00 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20,05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhanns- son tala um erlend málefni. 20.35 Raddir lækna Einar Helgason talar um sykursýki. 21,00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 22,00 Fréttir og veðurfregnlr. 22,15 „Gisting í Forsæludal”, smásaga eftir Jör- und á Hellu — Jóhann Pálsson leikari les. 22.35 Kammertónleikar í útvarpssal. 23 20 Dagskrárlok. va RrV/Htiut&t oezt xðlki 14 19. Janúar 1966 - ALÞÝÐUBUAÐIÐ gerum við það gjarnan. Gefið Norð mönnum það sem Norðmanna er. Gefið þeim beinagrindina, segir að lokum í greininni „Land og Folk”. Ben Barka Framhald af 3. síðu. daginn eftir ránið á Ben Barka. Ein skýringin á málinu, sem oft hafa verið hafðar eftir heimild um í lögreglunni, er sú, að „sér legir útsendarar Marokkóstjórnar hafi fengið vi sa franska útsend ara til að stuðla að „pólitískum fundi“ milli Oufkirs hershöfðingja og Ben Barka. Ef þessi kenning er rétt liöfðu frönsku útsendar arnir ekki hugmynd um að fund urinn væri í rauninni gildra, sem lögð var fyrir Ben Barka. Stérvirkjun Framhald af 1. síðu. annmarkar á því. Ætlunin væri að byggja þarna stóra höfn, og væri eðlilegast að Hafnarfjarðarkaup staður ræki hana svo ekki yrði hætta á samkeppni þar á milli, en þarna eiga 20 þúsund tonna rkip að geta athafnað sig. Benedikt kvað það skoðun þeirra sem til þekkja að vinnuaflsþörfin við væntanlega virkjun og verksmiðju byggingu mundi sízt meiri að til tölu héldur en þegar verið er að byggja í senn áburðarverksmiðju og írafossvirkjun. Benedikt ragði, að lokum að Alþjóðabankinn hefði fylgst náið með öllum samninga j viðræðum, enda væru það heinlín is hagsmunir bankans, sem senni lega mundi lána fé til virk.iunar framkvæmda, og samningarnir yrðu okkur ekki óhagstæðir. Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamála ráðherra ræddi einkum um bióð hagslega og efnahagslega þýðingu aluminíumverksmiðju og stórvirkj unar. Hann minnti á þá grundvallar staðreynd, að þorskfiskaflinn við ísland færi nú minnkandi þrátt fyrir aukna sókn á miðin. Á til tölulega skömmum tíma hefði sókn in á miðin aukizt um 8% en afl inn samt minnkað. Dánartala þorsksins væri nú að áliti fiski fræðinga 70%, en þeir teldu um minnkun stofnsins að ræða, ef þessi tala færi yfir 65%. Varhuga vert væri því að treysta á aukinn sjávarafla, heldur aukna nýtingu hans og það að breikka grundvöll atvinnulífsins. Væntanleg aluminíumverk smiðja mundi skila um 300 millj ónum króna nettó á ári sagði Gylfi, eða um 650 þúsund krónum á starfsmann og væri því hag kvæmt fyrirtæki, en það væri ekki aðalatriðið heldur hitt, að hún mundi gera okkur kleift á 25 árum að eignast 100 þúsund kílówatta orkuver til eiginþarfa fyrir upp hæð, sem væri aðeinr- helmirigur nauðsynlegs stofnkostnaðar, ef ráðizt væri í margar smávirkjanir. Ræddi Gylfi síðan þá virkjunar möguleika, sem fyrir hendi eru, en þessi er langhagkvæmastur þeirra allra að dómi sérfræðinga. Að lokum fór Gylfi nokkrum orð um um þensluna á vinnumarkað inum og þá hættu sem að sumra dómi mundi stafa pf þessum fram kvæmdum. Mest þörf rtarfsmanna við þetta tvennt. er 7—900 manns við byggingarframkvæmdir, en á árunum 1965 — 68 er áætlað að fiölgi ,hér á vinnumarkaðnum um 4240 karlmenn, og fiölgun starfs manna í byggingpriðnaðinum verði um 100 manns á bessu tímabili. Þessar framkvæmdir skaoa því enga erfiðleika. ■'em ekki er hægt að vinna bug á. Á hveriu árj næstu þriú árin mun fjölga hér á vinnumarkaðin um um 188—200 manns. sagði Gvlfi pð lokum, og bessu fólki verður ekki betur séð fvrir traustri atvinnu en með bví að renna nnýj um stoðum undir atvinnuvegi okk ar. Að loknum framsöguræðum hóf ust almennar umræður og tóku margir þá til máls og lauk fund inum ekki fyrr en um miðnætti. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgréidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangar Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, holti 32, Sigríði Benónísdóttur, Stigahlíð 49, ennfremur í Bókabúð inni Hlíðar Miklubraut 68. Minningarspjöld .Hrafnkels- ijóðs" fást f Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Þökkum samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Jóns Rögnvaldssonar Jónfríður Ólafsdóttir böm og tengdabörn. Þölekum af aihug auðsýnda samúð við andiát og jarðarför Ástráðs Þorgilsar Guðmundssonar Jónas Ástráðsson, Hrefna Gunnarsdóttir, Gréta Ástráðsdóttir, Jón H. Jónsson, Anný Ástráðsdóttir, Pálmi Friðriksson, og börn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.