Alþýðublaðið - 06.02.1966, Page 13

Alþýðublaðið - 06.02.1966, Page 13
Sími 50249 Míiljónaránið Spennandi frönsk fevikmynd. Jean Gabin Alain Delon, Sýnd kl. 5, 7 og 9. ROY OG FJÁRSJÓÐURINN Sýnd kl. 3. Eru Svíargiir svona Spreng'hlægi’leg ný næsk gaman- mynd með úrval þekktra sænskra leikara. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TÓNABlÓ SímJ 3118? Vitskert veröld (It’s a mad, mad, mad world) heimsfræg og snilldar vel gerð, ný amerísk gamanmynd í litum og Ultra Panavision. í myndinni koma fram um 50 heimsfrægar stjörnur. Sýnd ki. 5 og 9 Hækkað verð. Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3. KONUNGUR VILLIHESTANNA Roparpipui ^ Fittings. Ofnkranar. Tengikranar Slöngukranat Blöndunartækl. Rennilokar Burstaíell byggingavörnverzlna, Réttarhoitsvegi S. Siml S 88 «0 Vinnuvélar tll leigm Lelgjum út pússninga-ste; tirærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhan með borum og /fleygum. Steinborvélar — Víbratorar Vatnsdælur o. m.fl. LEIGAN S.F Sími 23480. Laura ókurteis. — Ég vil ekki láta æsa hana meira upp og húm hefði mjög slæmt af að tala við þig. — Þá bíðum við þangað til Hugo kemur aftur sagði Jem kurteislega. Hún gat á engan hátt fóðrað að hún vildi heimsækja frú Caller ef Laura toannaði það og ekki gat hún látið sækja Riehard svo hún fór nrðm’ og horðaði morgunverðinn. Dean var að borða og lesa Daily Mail. Hann lagði það frá sér og reis á fætur þegar hún kom inn í herbergið. — Ég biðst afsökunar á fram komu minni í gærkveldi, sagði hann. Ég hugsa að ég hafi fengið mér of mikið neðan í því. Það er stundum hundleiðin legt að spila við kerlingarnar hérna og það var það sérstak- lega í gærkveldi. Ég vona að þér finnist engin ástæða til að minnast á þetta við Louise okk ar, það verður nóg vesen út af því að lafði Offenbaeh var læst úti. Það heyrir nefnilega undir mig. Hún vonaðist til þess að það bitnaði á honum en ekki Fred en hún sagði aðeins að hún myndi ekki segja neitt þó að lafði Offenbach hefði komizt inn ef hann hefði leyft Fred að sofa í forstofunni. 20 titi—1 nin n iiiiiiii imn i i i iii ni— »ii — Ég veit það, ég veit það, sagði hann með vanþóknun. — Ekki skil ég hvernig jafn fallég kona og þú getur verið svona vandlætingarsöm. Hann glotti illgirnislega. — Ef mamma Keith hefði ekfei verið svona hjartagóð hefði veslings Laura ekki átt svona erfitt i dag. —- Ég skil alls ekki við hvað 'þú átt. Hún þóttist vera upptekin af að borða bacon og egg en hann lét ekkert buga sig og hló hátt. — Mamma Keith ákvað að leika ástarguðinn og að pirra elsku lækninn okkar, sem hún fyrirlítur og því hringdi hún í Pennycuik þegar hún heyrði um frú Cal'ler, því henni fannst mun skemmtilegra ef þú færir að skjóta þig í honum og hætt- ir við Hugo. Hún sagði mér þetta allt á meðan hún tapaði stórfé í Canasta. — Var það virkilega ástæð- an fyrir upphringingunni? Jem leit fyrirlitlega á hann — Einmitt. En hvað þú hefur mikla ánægju af að vera lítil- fjörlegur. — Og þú veizt nú minnst um það! ttó hann aftur eins og hann byggi yfir óvenjulega skemmtilegu leyndarmáli — En Laura varð galin. Sagðir ,þú honum að heimta að sjá gömiu Calling kerlinguna? Hann var óþolandi! Augnablik langaði hana mest til að vera svo frek og ókurteis við hann að hann gerði aldrei framar tilraun til að tala við hana en svo minntist hún frú Reed og vissi að hún hafði þegar sagt nóg. — Það fékk enginn Pennycuik lækni til að gera neitt, sagði 'hún og yppti öxlum. — Hann er hér læknir í forföllum Dram moeks læknis og það var ekki nema eðlilegt að hann kæmi hingað þegar hann frétti að eitthvað væri að. Hún tók upp eitt dagblaðanna sem lágu ó borðinu og fór að lesa meðan hún borðaði. — Samt sem áður, sagði 'hann smeðjulega, —- gætirðu gert verri hlut en að vera vingjarn leg við mig. Ég gæti sagt þér 'heilmargt sem þú hefðir kann- ske gott af að vita. Hún svaraði engu og rétt í þessu kom Doily til að segja honum að verið væri að spyi'ja um hann í símanum. Hann henti dagblaðinu á gólfið og fór. Tíu mínútum síðar kom Laura hrein og fín í hvítum kjól og afsakandi. — Fyrirgefðu hvernig ég lét sagði 'hún. — En ég er alltaf geðvond á morgnana og svo kom Dean rétt á undan þér Hann stóð þarna hlæjandi eins og hý ena og gerði ekki annað en skíta í Hugo. Það er auðvitað hara afbrýðissemi en hann get ur tekið einföldustu staðreynd og gert hana að einhverju ó- geðslegu. — Ég veit það. Hann reyndi það við mig. Ég þoli hann ekiki. Án þess að Jem skildi það var rödd hennar svo þrungin við bjóði að Laura starði undrandi á hana. — Ég vissi ekki að þér fynd ist þetta um hann, sagði hún. — Ég veit að hann er skrýtinn en hann var hérna ó undan Hugo og þá var hann eftirlætið hennar Hurn. En hann fékk aldrei rieitt hjá henni og þeg ar 'hún fór að gefa Hugo rann sóknarstofu varð hann galinn. — Ég held að það sé erfitt að segja að Hugo.thafi haft rann sóknarstofuna út úr Louise, sagði Jem kæruleysislega. — En þó ég skilji við hvað þú átt ,get ég ekki séð að þaS sé nein afsökun. —. Auðvitað ekki, sagði Laura. — En síðan það skeði hefur hann alltaf verið að hnýta í Hugo. Auðvitað þorir hann ekki að gera það við Hugo sjálf an eða Hurn. —• Ég verð að fara að vinna, sagði Jem og braut saman dag blaðið og lagði það frá sér. — Ég sé ekki sólina fyrir Hugo, sagði Laura eins og ekk ert hefði í skorizt. — Ég veit Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars leikur. Söngvari: Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í sími 12826. BE W SÚLNASALUR IHldT€L5A<SiA Opið i kvöld RAGNAR BJARNASON og hljómsveit skemmta í kvöld. Sími 20221 efttr kl. d. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 6. febrúar 1966 33

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.