Alþýðublaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 14
r Æskulýffsfélag’ BÚBtaðarsóKnar eldri deild fundur í Réttarholts skóla mánudag kl. 8,30. Stjórnin. Bræðrafélag Bústaðansóknar niætið þriðjuagskvöld kl. 8,15 við Réttarholtsskóla vegna lieimsókn arinnar til bræðrafélags Langholts sóknar. — Stjórnin. Æskulýðsfélag Bústaðarsóknan yngri deild fundur í Réttarholts skóla miðvikudagskvöld kl. 8,30. Æskulýðsfélag Langholtssóknar kemur í heimskó.n — Stjórnin. Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum, Verzlun Hjaritar Nilsen Templarasundi 3 Búðin mín Víðimel 35, Steinnes Seltjarnarnesi, Frú Sigríði Árna döttir Tómasarliaga 12. í1 p LanigholtssöfnuffUr, spila ög kynningarkvöld verðurj^ safnaðan íjieimilinu kl. 8 sunnudaginn 6. jþ.m. mætið stundvísíega. Safnaðar lélögin. j! Bræffrafélag Langlioltssafnaðar jfundur þriðjudag^kvöjd 8 þ.m. kl. (B.30 fjölbreytt dagskrá. Brœðrafé Iag Bústaðarsóknar mætir á fund inum. — Stjórnin M E S S U R Laugarneskirkja Messa kl. 2 e.h. Barnaguðþjón- Usta kl. 10. — Séra Garðar Sva- ýarsson. Dómkirk jan Messa kl 11 séra Jón Auðuns. Jlessa kl. 5 séra Óskar Þorláksson. Barnasamkoma í Tjamarbæ kl. 11 <$éra Óskar Þorláksson. jffafnarfjarffarkirkja Messa kl. 2 séra Garðar Þor- steinsson. Fríkirkjan Messa kl. 2 séra Lárus Halldórs- son messar. Séra Þorsteinn Björns son. Neskirkja Barnasamkoma kl. 11 og mess- að kl. 2 séra Jón Thorarensen. Kirkja Óháffasafnaffarins Messa kl. 2. Safnaðarprestur. Grensásprestakall Bamasamkoma í Breiðagerðis- skóla kl. 10,30. Messa ki. 2 séra Felix Svavarsson. Mýrarhúsaskólj Barnasamkoma kl. 10 séra Frank M. Halldórsson. Bústaðaprestkall Baxnasamkoma í félagsheimili Fáks kl. 10 og í Réttarholtsskóla kl. 10. Guðþjónusta kl. 11. Vin- samlegast athugið breyttan tíma séra Ólafur Skúlason. Bústaffaprestakall Barnaguðþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Doktor Jakob Jónsson. Lángholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10,30 séra Árelíus Níelsson. Messa kl. 2 séra Árielíus Níelsson. Ækulýð=guðþjón usta kl. 5 Kristján Guðmunds- son stud theol prédikar, nemend- ur úr Vogaskóla leiða söng. Æsku lýðsfélagar annast flutning pist- ils og guðspjalls. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Ásprestakall Barnaguðþjónusta í Laugarás- bíói kl. 11, messa í Laugarnes- kirkju kl. 5. Séra Grímur Gríms- son. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 sér Gunnar Árnason. 29. janúar voru gefin saman í hjónaband af prtófessor Ásmundi Guðmundssyni ungfrú Stefcaunn Guðmundsdóttir, stud. phil og Þengill Oddson, stud. med. Heimili þeirra er að Hraunteig 11. (Studio Guðmundar Garðastræti.) Hin,n 25 desember voru gefin saman í hjónaband af séra Ragn ari Fjalar Lárussýni í Siglufjarð arkirkju ungfrú Þyni Sigríður Hólm, Siglufirði og Már Jónsson Eyriarbakka. Heimili þeirra er að Ásbraut 6 Keflavík. (Studio Guðmundar Gar-ðastræti.) Þorbjörn Sigurhansson, vél- stjórii, Skólabraut 7, Seltjarnar- nesi verður 70 ára á morgun, 7. febrúar. 8.30 8.55 OOOOOOOOOOOOO<OO<OOOOOOOOO< OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO b. Guðrún Á. Símonar óperusöngkona syngur sex lög í útvarpssal, við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur (Áður útv. á ann an jóladag). c. Margrét Bjarnason ræðir við Huidu Á. Stefánsdóttur skólastjóra Kvennaskólans á Blönduósi (Áður útv. í þættinum .,Við, sem (heima sitjum‘í 25. nóv. s.l.). 17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna 18.20 Veðurfregnir. 18.30 íslenzk sönglög: Karlakórinn Fóstbræður syngur 18.55 Tfflkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Einleikur í útvarpssal Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó Carnaval op. 9 eftir Sehumann. 20.25 Kímni í Nýja testamentinu Séra Jakob Jónsson dr. theol. talar um Pál postula. 20.50 Skemmtfflög eftir þrjá 20. aldar höfunda brezka. 21.00 Á góðri stund Hlustendur í útvarpssal með Svavari Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. 9.10 9.25 11.00 12.15 13.15 14.00 15.30 16.00 16.30 úivarpið Sunnudagur 6. febrúar Létt morgunlög. Fréttir — Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Veðurfregnir. Morgunhugleiðing og morguntónleikar Messa í Réttarholtsskóla Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Kór Bústaðasóknar syngur. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. Hádegisútvarp. Einstaklingsgreind og samfélagsþróun Dr. Matthías Jónasson prófessor flytur ann að hádegiserini sitt: Ógnar úrkynjun menningunni? Miðdegistónleikar. Þjóðlagastund Troels Bendtsen velur lögin og kynnir. Veðurfregnir. Endurtekið efni a. Jón Hjólmarsson bóndi í Villingadal í Eyjafirði flytur frásöguþátt: Búraunir og bjargvættir (Áður útv. 5. nóv. sl.). Laugardaginn 29. janúar voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Nina Hafdís Hjaltadóttir og Harold Roy Arnold, Heimili þeirra er að Skúlagötu 58. (Studio Guðmundar Garðastræti.) <x>oooooooooooooooooooooo ■OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO VS [Rmmt ——CTyi Borg-arbókasafn Reykjavíkur: A.ðalsafnið. Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga aema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17-19. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Sólheimum 27 sími 3 6814, fullorðnisdeild opin mánu- daga miðvikudaga og föstudaga kl,- 16—21, Þriðjudaga og fimmtu dag kl. 16 — 19. Barnadeild opin illa virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Minningrarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum- Álf- heimum 35, Goðheimum ?, Lang holtsveg 67 Skeiðarvogi 143 Skeið arvogi 119, Verzluninni Njáls ?ötu 1. Laugardaginn 15. janúar voru gefin saman í lijónaband af séra Þorsteini Bjömssyni í Fríkiirkj unni ungfrú Guðrún Björnsdóttir Skaftahlíð 8 og Jón Gunnar Zöega stud. jur. (Studio Guðmundar Garðastræti.) 29. janúar voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Herdís Eiríksdóttir og Viggó Jónsson. Heimili þeirra er að Mosgerði 21. (Studio Guðmundar Garðastræti.) 29. janúar voi-u gefin saman í lijónaban af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Rut Morris og Halldór Guðbjörnsson, skósmiður. Heimili þeirra er að Bústaðavegi 107. (Studio Guðmundar Garðastræti.) 77/ hamingju með daginn 14 6. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.