Alþýðublaðið - 12.02.1966, Qupperneq 2
eimsfréttir
....siáastliána nótt
★ SAIGON: —• Bandaríkjamenn misstu í gær níundu
eprengjuflugvél sína yfir Norður-Vietnam síðan loftárásirnar
voi'u teknar upp að nýju 31. janúar. Humphrey varaforseti Banda
ríkjanna. sagði í Saigon að tvær styrjaldir væru háðar í Viet-
«am: gegn Vietcoíng og gegn menntunarskorti, fátækt og sjúk-
dómum. Vinna yrði báðar bessar styrjaldir. Baráttan yrði löng
Og eina óvissan ríkti um iþað hvenær henni lyki.
★ BRUSSEL: — Baldvin konungur ræddi í gær stjórn
arkreppuna i Belgíu við stjórnm'álaleiðtoga, nokkrum klukku
etundum eftir að hann kom til BruSsel úr opinberri heimsókn
til Danmerkur og féllst á lausnarbeiðni Pierre Harmels forsætis
éáðherra og stjórnar hans, sem verður áfram við völd til bráða
birigða. Stjórnm varð að segja af sér þar eð ráðherrar jafnaðar-
tnanna hótuou að láta af störfum í mótmæláskyni við andstöðu
belgískra lækna gegn ókeypis lækniSlijálp í sjúkrahúsum Belg-
‘fu, en ráðherrar kristilegra sósíalista vildu að gengið yrði að
kröfum lækuanna. Búizt er við langri stjórnarkreppu.
★ MOSKVU: — Hlegið var að sovézka rithöfundinum
Andrei Sinjavsky í róttarhöldunum í Moskvu í gær en hann
sagði að hann els'kaði rússnesku þjóðina. Vitnað var í minn
isblöð Sinjavskys. þar sem hann sagði að Rússar væru þjóð
þjófa og drykkjurúta, sem væri ekki til þess hæf að skapa
anðnningu.
★ PARÍS: — De Gaulle forseti hefur svarað orðsendingu
frá Ho Chi Minh, forseta Norður-Vietnam, um Vietnammálið og
tsvarið verður sennilega birt á morgun, samkvæmt áreiða'nleg
um heimildutn. Tálið er. að viðhorf Frakka verði ítrekað, en þeir
telja viðræður um Vietnam ótímabærar.
★ LONDON: — Harold Wilson kvaddi í gær á sinn fund
25 menn úi stjórn sambands járnbrautástarfsmanna til að
gera lokatilraun til að binda enda á verkfall, sem járnbrauta-
starfsmenn háía boðað frá miðnætti á sunnudag. Fyrr um dag
inn samþykkti stjórn sambandsins með eins atkvæðis meirihluta
að verkfallið skyldi gert eins og boðað hafði verið.
★ WASHINGTON: — Bandaríska stjórnin lýsti því yfir í gær
Irvöldi, að það væri ekki í þágu bandarískra itagsmuna að koma
í veg fyrir að ríkin í Austur-Evrópu ykju samskipti sín við
Vesturlönd. í skýrslu til Þjóðþinlgsiris leggur utanríkisráðu-
meytið áherzlu á að stefna Johnsons forseta geri ráð fyrir auknum
friðsamlegum vtðskiptum við Sovétríkin og Austur-Evrópu. enda
&é þetta svar við mikilvægum breytingum í Austur-Evrópu að
Atbaníu undanskilinni.
★ MANILA: — Filippseyjar hyggjast viðurkenna Malaysíu
■en ekki fyrr en Sukarno Indónesíuforseti hefur látið í ljós skoð
un sína á málinu, sagði Narciso Ramos utanríkisdáðherra í
gær.
★ SALTSL'URY: — Rhodesíustjórn fyrirskipaði í gær höml
ur gegn Afríkumönnum, sem koma ti’l Rhodesíu að leita sér
atvinnu. Smith forsætisráðherra hefur áður lýst því yfir, að þeir
fyrstu sem fengju að kenna á refsiaðgerðum Breta yrðu er-
iendir verkamenn, sem starfa í Rhodesíu.
HLEGIÐ AÐ SINJAVSKY
I' RÉTTARHÖLDUNUM
MOSKVA, 11. fcbrúar.
(NTB-REUTER).
Hlegið var að sovézka rithöf-
undinum Andrei Sinjavsky í rétt-
arhöldunum í Moskva í dag, er
hann sagði, að hann elskaði rúss-
nesku þjóðina. Vitnað var í minn-
isblöð Sinjavskys, þar sem hann
sagði að Rússar væru þjóð þjófa
og drykkjurúta, sem væri ekki lil
þess hæf að skapa menningu.
Sinjavsky svaraði þeirri spum-
ingu sækjanda hvers vegna hann
sverti rússnesku þjóðina á þenn-
an liátt að sögn Moskvablaðsins
Izvestia, að hann gerði það til
þess að hjálpa þjóðinni að gera
sér grein fyrir hvað það væri sem
hún þarfnaðist.
Sovézka fréttastofan Tass segir
að tilgangur réttarhaldanna yfir
Sinjavsky og þýðandanum Julí
Daniel sé að komast að því hve
sekt þeirra sé mikil. Rithöfund-
arnir eru ákærðir fyrir að hafa
dreift áróðri fjandsamlegum Sov-
étríkjunum erlendis undir dul-
nefni og eiga á hættu að verða
dæmdir í allt að sjö ára fangelsi
að viðbættri þriggja ára útlegð, en
ósennilegt er talið, að þeir verði
dæmdir þyngstu refsingu.
Urn 30 aðdáendur rithöfund-
höldin fara fram, en hún er í kyrr I somol, um hinar ýmsu hliðar
látri og fáförulli götu í Moskva. málsins. -
Þeir lentu í deilum við meðlimi Izvestia vitnaði í dag í yfir*
samtaka ungra kommúnista, Kom-1 Framh. á 14. síðu.
íekin verði upp ný
stefna í hafnagerð
Reykjavík. — GO.
Sjávarútvegsmálaráðherra lét
þá skoðun í ljós í ræðu sinni á
Fiskiþingi í gær, að marka beri
þá stefnu í framtíðarframkvæmd-
um í hafnarmannvirkjagerð, að á
hverju ári verði aðgerðir mið-
aðar við ákveðinn landshluta og
unnið þar í stærri áföngum.
Eggert G. Þorsteinsson sagði,
að hinar dreifðu framkvæmdir
undanfarinna áratuga hefðu ekki
ailtaf reynzt sem skyidi vegnaþess
hve lilutur einstakra staða hefði
verið smár, og því orðið lítið
notagildi að þeim fjármunum,
anna söfnuðust saman í dag fyrir 1 sem komið liefðu í hlut hvers
utan bygginguna, þar sem réttar- staðar.
jrgðððukning 463
miiiiónir á sl. ári
Reykjavík. — GO.
í NÓVEMBERLOK sl. voru
fyrirliggjandi í landinu útflutn-
ingsbirgðir fyrir 1405 milljónir
Eggert G. Þorsteinsson, sjávútvegsmáiaráð herra flytur ræöu á Fiskiþingi.
2 12. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
króna, en á sama tíma árið áður
voru til birgðir fyrir 942 millj-
ónir. Þetta upplýsti sjávarútvegs-
málaráðherra í ræðu sinni á Fiski
þingi í gær. Birgðaaukningin
fólst fyrst og fremst í síldaraf-
urðunum, eins og stærstur hluti
aflans á árinu.
Verðlag á sjávarafurðum var
sérlega hagstætt í markaðslönd-
um okkar á sl. ári, en þó að erf-
itt sé að spá langt fram í tim-
ann um markaðsverð á jafn
sveiflukenndum afurðum og sjáv-
arafurðum, er þó vart ástæða til
svartsýni af því sem ráðið verð-
ur.
Þó kvað ráðherrann rétt að
vekja athygli á, að allmikil óvissa
ríkir á mikilvægum mörkuðum um
einstakar fisktegundir vegna
harðnandi samkeppni annarra
þjóða, sérstaklega Norðmanna.
Ráðherrann kvað sérstaka ástæðu
til að minnast á þá nýjung í af-
urðasölumálum okkar, sem náð-
ist í viðskiptasamningnum við
Sovétríkin um sölu á 5000 tonn-
um af heilfrystum fiski á árunum
1966—1968 og ennfremur nokkurt
mágn til Tékkóslóvakíu. Þá hefur
einnig opnast góður markaður
fyrir freðsíld í Frakklandi, Belg-
íu og í V.-Þýzkalandi.
Síðan sagði ráðherrann, að eftir
því sem vinnutækin verða stærri
og stórvirkari, hlyti kostnaðurinn
við að færa þau á milli staða og
landshluta að verða meiri og
tímatapið af þeim sökum jafn*
framt meira.
Ennfremur upplýsti ráðherrann
að ríkisstjórnin hefði ákveðið að
festa kaup á mjög stórvirkri
sanddælu til hafnarframkvæmda,
sem kosta mun 13—14 milljónir
króna, en á miðað við núverandi
þarfir að geta afskrifazt á nokkr-
um árum vegna hinna miklu verk
efna, sem bíða.
•ooooooooooo<x>o<x
BEN BARKAÍ
IÁ LÍFI?
Genf, 11. febr. (ntb-afp).
Blað nokkurt í Genf hélt
því fram í dag, að marokk-
óski stjórnarandstöðuleið-
toginn Ben Barka, se'm
menn töldu að hefði verið
myrt-ur, sæti í frönsku fang
elsi.
Blaðið „Tribune de Gen-
eve” segir þetta í frétt frá
fréttaritara sínum í París,
sem hefur wpplýsingar sín-
ar eftir góðum heimildum.
í fréttinni segir, að Ben
Barka hafi verið fluttur til
staðar nokkurs í Suður-Mar-
okkó fyrir 12 dögum og að
hann sé við beztu heilsu.
Blaðið segir, að Bén Barka
hafi verið fluttur um borð í
franska flugvél, sem fór
með hann til Korsíku frá
flugvelli í úthverfum París-
ar, 36 klukkustundum eftir
að honum var rænt. Frá flug
vellinum de Travo á Korsíku
flutti flugvélin hann til Ol-
ombqabechar í Alsír, — og
þar dvaldist hann þar til nú
{yrir skemmstu, segir blað-
ið. Hugsanlegt er, að Ben
Barlm hafi verið misþyrmt
og hann var ef til vill pynt-
aður, en hann meiddist ekki
alvarlega, segir heimildar-
maður blaðsins, sem er Mú-
hameðstrúarmaður.
oooooooooooooooí