Alþýðublaðið - 12.02.1966, Side 15

Alþýðublaðið - 12.02.1966, Side 15
Látið okkur stilla eg herða upp nýju bifreiðina! BÍLASKOÐUN Skúlagrötu 34. Simi 13-100. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með fECTYLI Grensásvegl 18. Síml 809*1 Tik að mér nvers konar fcíSlng* ir 0£ á ensku. EIBUR 6UÐNAS0N llggiltur dómtúlkui og skjala býðandi. Skipholti 51 - Sími i^JS. EinangrunargSer Framleitt eiuunrla Si Arvslssleii — 6 kra tójrfc’S Pautlð timanleare. Korkföjarn hf, Skáiagötu 57 — Síml SíSSí Roparpípur &g Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar B löndunartækL Rennilokar, Bursfafell byfffflngavöruver/.luB, Uévtarhoitsvegi S. Siml 3 88 40 Dagblöðin Frh. af 10. síðu. koma á samvinnu, jafnvel milli allra blaðanna, og hún gæti orð ið öllum til góðs. Geta má þess að þetta er mjög algengt form á sam 1 vinnu dagblaða í Noregi, og hef ur gefizt það með miklum ágæt um, að því sagt er. Auðvelt væri einnig að koma samvinnu um prentun blaðanna. Prentvélarnar eða pressurnar, sem nú eru notaðar til að prenta öll blöðin nema Alþýðublaðið eru af fcVoíieflndri rotajry ■ eða rotasjon Ég veit ekki til þess, að svona tilraun hafi nokkursstaðar verið gerð. Ef til vill finnst mönnum þess i tillaga of byltingarkennd, en mér finnst hún að minnsta kosti vera fullkomlega umhugsunar virði bvað svo sem annars má um hana segja. Það gera sér víst allir það mæta vel ljóst, að rekstursörðugleikar þeirra dagblaða, sem nú berjast í bökkum og hanga á horriminni, eru miklir. En hitt skulum við lika gera okkur ljóst, að þeir eiga eftir að verða meiri. — miklu gerð og gífu-rlega afkastamiklar. ; meiri, en okkur órar fyrir ef ekki Mætti til dæmis án mikiila erfið j verður að gert í tima. leika prenta öll blöðin í einni og j Þegar að þv: kemur að íslenzka sömu pressunni, að því mér er siónvarpig hefur starfsemi sína, tjáð. Prentunin gefur því kost á mun þag áreiðanlega taka til sín enn öðru samvinnuformi, sem til aiidriúgan skerf af auglýsingatekj tölulega auðvelt ætti að vera að um dagblaðanna. Slíkt hefur held hrinda : framkvæmd. Samvinnu hvarvetna sýnt sig, og við get um verið nokkum veginn viss um ,að ísland verður bar engin undantekning. Versnar bá enn að st.aða blaðanna, en að öðru leyti beid. ég, að blöðin þurfi ekki sér- | staklega að óttast sjónvarnið sem i kenninaut. Það er senn liðin tíð, j beffaj-i blöðin gátu verið fvr,st með | fréttimar. Útvarpið nær til allra ] á augabragði og það mun sjón varnið einnig gera, þegar bar að kemur. Hið talaða orð er hinrveg ar hverfult, og hvorki útvarp né smnvarp munu að öllu levti geta komið í stað dagblaðanna. Það eina sem getur komið í staðinn fwWr dagblöð eru betri dagblöð. Annað sem veldur bví, að erfið ’eiknr fiestra íslenzku blaðanna m''nu fara vaxandi á næstu árum, mætti og hafa á fleiri sviðum, en þeim sem és hefi þegar nefnt, og þá til dæmis um fréttaöflun að einhverju leyti. Á hvérjum einasta degi yfir sum arið og raunar langt £ram á vet ur, hringja fimm dagblöð og út varpið að auki í síldarleitirnar á Siglufirði, Raufarhöfn og 0ala- tanga. Sömu fimm blöðin marg , hringja í lögreglu og slökkvilið, | dag út og dag inn. Fréttastofa eða j vísir að frétta tofu fyrir blöðin, | gæti þarna gegnt all þörfu lilut verki. Áfram mætti telja. Niður í Alþingi sitja fimm blaðamenn og hlusta á^ umræður. Hlutlaus firéttamaður gæti undir flestum kringumstæðum komið þar í stað fimm manna, en þegar þingmenn eða ráðherrar héldu meiriháttar ræður gætu blöðin auðvitað sent sérstaka menn á vettvang, ef þur fa bætti. Samvinnuverkefnin eru nær ó- þrjótandi, og ber brýna nauðsyn til að hafizt verði handa um sam vinnu á einhverju þessara sviða, sem ég áðan nefndi, eða öðrum, ef tiltækilegt þykir. Mór finnst það aðeins eðlilegt að í þessum efnum komi frumkvæðið frá blöð hald fyrirtækisins, þeir geta verið forðabúr fyrir fróðleik, eða nokk urskonar heimildasafn, þeim breyta lesmáli í gatatákn á pappírsstrim li, sem síðan er stungið í setjara vélar, sem setja eftir striml- unum réttar en nokkur mannleg vera getur gert og koma fleiri orð um i línu og skipta orðum rétt ar milli lína, en nokkur vélsetj ari getur gert. Meira að segja er talað um í fúlustu alvöru, að láta þessa almáttugu rafmagnsheila lesa prófarkir. Rafmagnsheilar hafa verið látnir skrifa fréttir sam kvæmt ákveðnum formúlum, eftir að þeir höfðu verið mataðir á stað reýndum. Þessum fuirðutækjum virða°t sem sagt lítil takmörk sett en óhætt er þó að fullyrða, að þeir munu aldrei geta komig í stað blaðamanna og ritstjóra, — sem betur fer. Víst er, að þes«a byltingu verð- um við að hafa í huga, þegar við ræðum um brevtingar á blöðun um og þegar blöðin hugsa til um bóta hjá sér, sem hlvtur að ve-ða hvað úr hverju bv: 'umt af beirri tækni sem nú er beitt við blaða útgáfu hér á landi er á margan hátt úrelt. Blöðin verða að fylgj- ast með bróuninni eins og önnur nútíma fyrirtæki. En sleppum nú bessum tækni draumum, sem áreiðanlega verða ekki annað hér næstu árin en draumar, ef cvo heldur sem liorf ir og snúum ókknr að veruleikan um. — íslenzkn dagMöaunum. Fyrstur manna 'kal ég viðui" kenna, að blöðín bér eætu verið betri, — langtum betri. og satt a* fiest. þeirra eru með úrelt og úr sér genginn tækiako~t að veru '«"i levti. Jafnvel stérvirku rota ríónnressurnar, e-u flestar. ef ekki a’lar. keyptar gamlar til landsins og sumar hverjar komnar allvel til ára sinna, að ekkí -é ste'-kar orði kveðið. Nú stendur fyrir dvrnm, eða er þegav hafin. gífur if'v bvlting í allri t.ækni sem lvtur að útgáfu dagblaða. Samkvæmt | því sem bandaríska blaðamanna unum sjálfum, og ef þau ekki sýna . ritið QuiU segiri má gera ráð fyr sjálf vilja til að bæta ástandið, iri að þesgi þyiting verði búin að geta þau varla með miklum rétti ná til flestra blaða þar í landi í búist við að aðrir geri það. j kring um 1970 eða skömmu þar Nú svona rétt til gamans getum : eftir. við haldið ennþá lengra með þess i Byltingin er fyrst og freonst ar samvinnuhugmyndir. Mért finnst fólgin í þv:, að velflest dagblöð það til dæmis ekkert afskaplega frá þeirrar stærðar, sem hér á landi leitt að Tíminn, Alþýðublaðið, eru gefjn út, hafa nú tekið upp, Þjóðviljinn, og jafnvel síðdeg eða eru að taka upp, offset prent isblaðið Vísir, tækju sig saman un, sem er að verulcgu leyti frá um og sameinuðust um að gefa brugðin þeirri tækni, sem blöð út stórt og vandað dagblað, sem i in hér nú beita. Ekki er ég þó svo yrði, við skulum segja að minnsta | tæknifróður, að ég geti nákvæm kosti 32 blaðsíður á dag. Innan j íega lýst í hverju sá mismunur ramma þessa blaðs hefði hver að . eip fólginn. Það eina sem stendur ili sérstaka ritstjórnairisíðu þár sem ■ í vegi fyrir því, að stærstu blöðin, f ekki verður að eert. en það, að segia hef és off furðáð min á bví. að ekki sknli vera meiri eæðamunur á bví binði sem ber sig. og hinum -pm eru lanst f"á bví að gera bað. Við skulum þó ekki loka augun- um fyrir því, að blöðin hafa batn að mikið hér á landi síðustu fimm til tíu árin. Það er minna um ábyrgðarlausar lausafregnir en áð u® var, orðbragð hefur batnað, og það er meiri menningarbragur á blöðunum, en var hér fyrir nokkr- um árum Það erj samt að sjálfsögðu langt frá því, að þau séu alfull- komin, og það er engum ljósara en þeim, sem vinna við þau. Raun ar ækulum við vona, að við teljum aldrei neitt blað alfullkomið, því slík ályktun gæti varla fæðst, nema af því að allan samanburð vantaði og svo fer vonandi aldrei. Það er stundum um það talað hér á landi, að okkur vanti hlut laust blað. Það er ef til viR nokk uð til í því, þar sem ekkert þeirra fimm dagblaða. sem hér eru gefin út getur á neinn hátt kallazt hlut- laust. Öll styðja blöðin ákveðna flokka gegnum þykkt og þunnt, og þótt slysafréttir og aflafréttir séu alls staðar ólitaðar, enda lík lega erfitt að koma pólitík þar að, eru allain fréttir, sem í eðli sínu eru á einn eða annan hátt pólitísk ar meira og minna litaðar í öllum. blöðunum, þótt frásögn sé ef til vili . að mestu hlutlaus, getur fyrirsögn . ‘uppsetning og staðsetning sett sinn blæ á fréttina og gerir það : flestum tilfellum. Þetta vil ég undirstrika, vegna þes, að þvi er stundum haldið fram að hér sé til blað <-em sé hlutlaust í frétta flutningi. Hlutlaust blað er ekkl til á íslandi í þeirri merkingu sem erlend blöð eru kölluð hlut- laus. Og það er einmitt af þessum ástæðum, sem það er svo líP-nauð synleg, — blátt áfram lífsnauðsyn legt, fyrir það sem við köllum lýðræði. að dagblöðin hér haldi áfram að koma út. Þeear almenn ingur á ekki völ á fullkomlega hlutlausum upplýsingum, er það minncta, að hann fái að velja milli þess hvernig hin ýmsu stjórnmála samtök túlka hvert sinn málstað. Ég er ekki reiðubúinn að svara bví eins og ég sagði áðan, hvort ríkið eigi að veita blöðunum eða flokkunum beinan fjárhagsstuðn ing, eða aðeins óbeina aðstoð. En ég er hins vegar þeirrar skoðunar að ríkinu beri skylda til að aðhaf ast eitthvað og að- toða blöðin og flokkana við að finna hér! skynsam lega lausn á. Bein aðstoð og óbein kemur hvort tveggja t#l greftiá og einnig sambland þessara tveggja leiða. Ekkert skyldi þó gert nema að vel athuguð máli og gaumgæfileg rann-'ókn og athug un hlýtur að verða fyrsta skrefið, og ber því mjög að fagna að ríkis- stjórnin sknií nú hafa ákveðið að láta kanna þetta mál. Að endingu vil ég segja þetta: Við stöndum hér andspænis þjóð félag-legu vandamáli, en ekki' neinu einkamáli, þeirra. sem blöð : gefa út. Þennan vanda verðum við i á einhvern hátt að leysa nú á :'• næstunni. Við erum menn til að . leysa hann, um það efast ég hreint '• ekki. Við getum varla lengur skot ið okkur undan þessu. Það þýðir ekki. Vig getum varla lengur skot- : horfa fram. Þennan Gordíonshnút verðum við að leya. og nú er ekki seinna vænna að hefjast handa. Eiður Guðnason. hann túlkaði sín sjónar armið, en hlutleysis yrði vandlega gætt í fréttaflutningi. Einnig mætti hugsa sér, að þessir sömu aðilar sameinuðust um að gefa út 15136, sem hefði aðeins heimsblöðin,, takj þessa prentun araðferð upp, er það, að þau eru með gífurlegt fjármagn bundið í núverandi vélakosti og geta því ekki breytt til á svipstundu, og annað er það, að enn hafa ekki eina ritstjórnársíðu daglega, og \ verið fundnar upp nægilega hrað tæki afstöðu í hverju máli éftir virkar offset prentvélar fyrir þau því sem efni : tæðu til, en blaðinu en varla verður mikili dráttur á fylgdu síðan vikulega þrjár eða að úr því verði bætt. fjórar pólitískar lesbækur eða fylgirit, þar sem túlkuð væru sjón armið þeirra sem að blaðinu stæðu. Þetta mundi þó sennilega öllu erfiðara í framkvæmd, en fyrri leiðin. En þetta er aðeins upphaf bylt ingarinnar. Rafmagnsheilar af ýms um stærðum og gerðum verða senn algeng fyrirbrigði á dagblöðum vestan hafs og gegna þar ólíkustu hlutverkum. Þeir geta séð um bók GEVAPAN SKARPAR FILMUR yiIII® 8EVAPA N GEFA BEZTAR MYNDIR G E V A P A N NGTIÐ FILMUR ACFA-GEVAERT ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. febrúar 1966 |,5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.