Alþýðublaðið - 17.02.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.02.1966, Blaðsíða 9
' vatn, áður en þau eru sett vasa? Hvítasun nulil jur. — Með afskorin blóm, sem eru trékennd, er það gott ráð, t.d. með rósir og Ohrysanrnemum cða prestafífla. Þau er gott að setja í sjóðandi vatn stutta stund, áður en þau eru sett ■ í blórriavasann. — Með réttri meðhöndlun standa þá afskorin blóm mun lengur en ella? — Já, það er mikilv'Egt bæði með pottblóm og afskorir: blóm að þau séu meðhöndluð á rett an hátt. Texti: Anna Brynjúlfsd. — Myndir: J.V. n. Silfurfjöður (Aphealandra). Geislðhitunarpípur mm Brautarholti 4, — sími 1 98 04. Mesfelissveit Almennur ihreppsfundur verður haldinn að Hlégarði, íöstudaginn 18. febrúar kl. 9 s.d. Dagskrá: 1. Oddviti Jón M. Guðmundsson flytur skýrslu hreppsnefndar. 2. Sveitarstjóri Matthías Sveinsson skýrir reikninga hreppsins. 3. Önnur mál. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. BÓKARI Starf bókara er laust við bifreiðaeftirlit ríkisins, Reykjavík. Bókhaldsþekking nauð- synleg. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna. Eiginhandar umsóknir ásamt upplýsmgum- um menntun og fyrri störf sendist bifreiða- eftirlitinu fyrir 1. marz nk. Bifreiðaeftirlit ríkisins, Reykjavík, 16. febrúar 1966. Fyrirliggjandi OREGON PINE vatnsheldur krossviður. Bílskúrshurðarjárn. Gluggasm i ð j ain Síðumúla 12 — Sími 38220. Harðar KOPARPIPUR: 8. 10, 12, 15, 18, 22, 28 og 35 ram. Mjjikar KOPARPÍPUR: 10, 12 & 15 mm. KOPARFITTIN GSí úrvali. i-ani 'im/f Brautarholti 4, — sími 1 98 04. ALÞYÐUBLAÐIÐ 17. febrúar 1966 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.