Alþýðublaðið - 17.02.1966, Blaðsíða 15
Hannes á horninu
Framhald af síðu 4.
hann skemmtilegur og fróölegur
Nú eru eftir fimm eða sex þætt
ir, og unnu Borgfirðingar síðast í
upphafi annarrar umferðar með
fádæma yfirburðum. Virðist prest
urinn í Reykholti vita allt, eins
og Siglfirðingurinn í fyrra. Það 4á
nærri að Borgfirðingar svöruðu
ollum spurningum rétt.
EKKI VIRÐAST allir jafn-
án.ægðir með þessa þætti og ég
eijda ekki tiltökumál. Smámistök
hafa átt °ér stað hjá spyrjendum
og þau eru vitanlega slæm, sér
staklega þó ef svör eru rétt, en
dæmd röng. Hitt er hægt að telja
slys, þegar röng tilvitnun er tekin
tií dæmis úr ljóði. En það kom
fyirh' .síðast og um þau hef ég
fejjgjð bi'éf sem fer hér á eftir,
en það er samhljóða tveimur öðr
um bréfum, sem ég hef fengið
um þetta.
GESTTJR SEGIR: ..Gestur nafni
minn Pálsson orti ekki mikið og
fá Ijóð hans hafa orðið fleyg. Þó
má segia. að eitt þeirra Betlikerl
ingin hafi náð ew-um og hjörtum
þjóöarinnar oe bá ekki sízt fyrir
lag SigvaJda Kaidalóns og söng
Eggerts Stefánssonar. Nú var les
inn upp partur úr unphafi þessa
kvæðis f bættinum Svslurnar
svara þannie: ..Hún hokin sat á
klett.. . . “ Þetta er vitanleaa
rangt. Rét.t er hað svona: „Hún
hokin sat á tröonum. .
nenni ekki að horfa á dómarana
og sit heima.
En svo ég varpi að gamni einni
spurningu líka: Úr því tvo dóm-
ara þarf í körfuknattleik, hvers
vegna eru þeir þá ekki a.m.k. þrir
í hinum hi’aða handknattleik.
J. H.
Jeff Chase stökk 5,03 á stöng
á innanhússmóti Fort worth um
helgina. Pennel varð annar með
4,72. John Thomas stökk 2,05
m. í hástökki. Jim Grelle hljóp
enska mílu á 4.11,7 mín. og John
Morris 60 jarda á 7,2 sek.
★
5. umferð ensku bikarkeppn-
innar fer fram 5. marz n. k. Eft-
irtalin lið leíka saman:
Manchester C. — Leicester,
■ Huddersfield — Sheff. Wed.,
Wolves — Manchester Utd.,
Chelsea — Shrewsbury eða
Charlisle,
Hull City — Southport,
Everton----Coventry,
Norwich — West Ham eða
Blackburn,
Preston — Tottenham.
'i I. deildarliðin voru mjög heppin,
ekkert þeirra leika saman í 5.
umferð.
*v-*mhaJd af 5. síðu
benda á tækifæri fyrir landslags
málara, sem kynnu að vilja sýna
myndir sínar.
Vert er að geta bess að „Nor
ræna Hátíðin" í Seattle hefur vak
ig það mikla at.hvgli hjá hinum
Norðurlöndunum að þau styrkja
hana með ráðum og dáð, bæði
stjórnir landanna, einstaklingar
og fyrirtæki.“
Loks segir að kostnaður við sýn
inguna sl. ár hafi verið rúmlega
þrjú þúsund daiir í beinum út
gjöldum frá félaginu, ekki eru þá
talin framlög frá einstökum vel
unnurum be~s. Farmgiöld frá ís
landi voru stór liður í kostnaðin
um.
Lokaorð bréfsins eru þannig.
„Að Iokum biðinm við aila þá
sem þetta lesa að eera betta mál
að sínu áhugamáli. íslandi til heið
urs og heilla.
Bréfið unrHrritar Benedikt
Langholt í Seattle.
íþrétfir . . .
VramhaM af 11. síðu
Jafn gaman og mér þótti að
vera með í körfuboltanum, þykir
mér leiðinlegt að horfa á svo þung-
la.malega keppni.
Ég hef aldrei skilið hvers vegna
dómararnir þurfa að vera tveir í
svo rólegum leik, úr því einn er
látinn duga í handknattleik. Það
var ekki sniðug uppfinning að hafa
dómarana tvo, því þeir virðast allt-
af „stela senunni”, svo leikurinn
miunir miklu frekar 'á rólegt tafl
cn íjöruga.íþróttakeppni.
G. P. spurði: Hvar er þetta
fólk? Ég hef svarað fyrir mig: Ég
Sinangrunargler
framleltt etnungia t)t
örvalsglerl — B ára
PanttO timanlera.
tiorkiðjan hf.
^kúlaftótn »7 — Siml lUtt
iigurgeir Sigurjönssef
læstaréttarlö^maSm
Vfálaflutningsskrifstofs
Aðtnsyötu 4 •— Sfml 11041.
vMURT BRAUÐ
Snittnr
Oplff frá kl. 9-23,1*.
Brauðstofan
Veaturgötu 28.
Sfml 16012
f rúlof unarhringar
Fljót aftrelffala.
Sendom gegn pöatkrfifs
Guðm. Þorsteinsson
gnllsmlffnr
Bankastrætl 12
Lesió Alþýðublaðið
Áskriffasíminn er 14900
Auglýsið í Alþýðublaðinu
Augiýsingasíminn 14906
SKARPAR
FiLMUR
VARAÞINGMAÐUR:
Matthías Bjarnason (S) get
ur ekki sinnt þingstörfum um
sinn vegna veikinda og tók
Ragnar Jónsson skrifstofu
stjóri, fyrsti varamaður lands
kjörinna þingmanna Sjálfstæð
isflokksins sæti hans á Alþingi
í gær.
KAUP MEÐ
AFBORGUNUM
Ólafur Jóhannesson <F)
mælti í gær í sameinuðu þingi
fyrir þingsályktunartillögu
þess efnis, að samin verði lög
gjöf um kaup lausafjármuna
með afborgunum. Hann benti
á að slík kaup verði nú æ al
gengari og greiddu fyrir því að
ýmsir eigsjuðust mxmi, sem
þeir annars ættu ekki kost. Ó1
afur benti á að brýn nauðsyn
væri að setja löggjöf með föst
um ákvæðum um slík afborg
unarkaup, enda hefði þ.að verið
gert í grannlöndum okkar fyr-
ir alllöngu síðan.
Tillögunni var yísað til alls
herjarnefndar og umræðunni
frestað.
DVALARHEIMILI
ALDRAÐS FÓUKS
Fimm Framsóknarmenn
flytja tillögu um að nefnd at
hugi, hvernig megi á hagfelld
astan hátt koma upp dvalar
heimilum fyrir aldrað fólk víðs
vegar um land. Mælti Ágúst
Þorvaldsson (F) fyrir tillögu
þessari í gær. Tillagan gerir
ráð fyrir að skipuð verði sjö
manna nefnd til að ^thuga
þetta mál, m.a. í samráði við
Tryggingastofnun ríkisins og
Samband ísl. sveitarfélaga.
Minntist Ágúst á möguleika á
því, að koma upp færanlegum
liúsum fyrir eldra fólk, til dæm
is hjón í sveitum, og mætti þó
flytja húsin til eftir því hvar
fólkið vildi búa, einnig ræddi
hann um að koma upp dvalar
heimilahverfum á jarðhita-
svæðum.
Tillögunni var vísað til fjár
veitingarnefndar og síðari um
ræðu.
SKIPTING LANDSINS í
FYLKI.
Karl Kristjánsson mælti fyr
ir tillögu, sem hann og Gísli
Guðmundsson (F) flytja um
það, að landinu verði skipt
í fylki, sem hafi talsverða sjélf
stjórn í sérmálum. Sagði Karl
að tillaga þeirra miðaði aff
því meðal annars að skapa hér
„búseturó“ í landinu, og vega
upp á móti hinum miklu fólks
flutningum í einn ákveðinn
landshluta.
Ýmislegt gott hefðj veriff
gert, en meira þyrfti þó aff
koma til sagði Karl, þvi að ís
land má ekki verða borgríki
eins og nú sýnist ætla að verða
ef ekki verður að gert.
Tillögunni var vísað til
veitingarnefndar og 2. umræðu
RAFORKUÞÖRF VESTUR
SKAFTFELLINGA,
Ragnar Jónsson (S) mælti fyr
ir þingsályktunartillögu f sam
einuðu þingi í gær um það aff
ríkisstjórnin láti athuga sem
fyrst hvernig megi bæta úf raf
orkuþörf Vestur Skaftfellinga
búsettra fyrir austan Mýrdals
sand sem fyrst.
Helgi Bergs (F) kvaddi sér
liljóðs um þetta mál og kvaðst
hafa flutt frumvarp um þetta
sama efni.
Ingólfur Jónsson (S) sam-
göngumálaráffherra sagðí, aff
meira en helmingun býlanna,
sem hlut ættu að máli þarna
hefðu haft einkarafstöðv-
ar og það hefði ekki verið fyrr
en fyrir mjög skömmu síðan,
að menn þarna eystra fengu
áhuga á að fá rafmagn annars
staðar frá.
Umræðunni um málið var síð
an frestað og tillögunni vísað
til allsherjarnefndar.
WWMWWMWWMMWMWWWWWWWWWMWVWW
Lánsheimild sjóös-
ins verði rýmkuð
Reykjavík, — EG.
Stjórnarfrumvarp, sem gerir ráð
fyrir rýmkaðri lánsheimild til
handa stjóm atvinnuleysistrygg-
ingasjóðs var lagt fram á Alþingi
í gær.
í athugasemdum við frumvarp
ið segir m.a. að vegna hinna
ströngu skilyrða sem lögin setja
um lán úr sjóðnum, að því er
varðar tryggingar, þá hafi stund
um ekki vei’ið hægt að veita lán
til staða, sém höfðu mikla þörf
fyrir atvinnuaukningu vegna þess
að nægilegair tryggingar skoi'ti.
Frumvarpið gerir ráð fyrir að
lánaheimild sjóðsins verði rýmkuð
og þegar í lilut eigl staðir, sem
eiga að stríða við verulegt at
vinnuleysi, megi veita lán, sem
verði vaxtalaus eða með mjög lág
um vöxtum um lengri eða skemmri
tíma. Mega lánin ennfremur verða
afborganalaus um tiltekið árabil
ep slíkt er háð ákvörðun sjóðs
stjórnar, þá er lagt til að ekki
þurfj aðra tryggingu fyrir slíkum
lánum en ábyrgð viðkomandi sveit
arfélaga, en lán þessarar tegundar
mega ekki nema hænri upphæff á
ári en nemur f jórðungi vaxtatekna
sjóðsins.
Þá gerir frumvarpið ráð fyrir
að sjóð<’tjói'nin leiti umsagnart
atvinnubótasjóðs, áður en lán eru
veitt með ofangreindum skilmál-
um.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - febrúar 1966 15 -