Alþýðublaðið - 19.02.1966, Page 1
Laugardagtir 19. febrúar 1966 - 46. árg. - 41. tbl. - VERÐ: 5 KR.
Sex fórust í flug-
slyslnu í Moskvu
• Rúmstæði dýnu Tjjargað út lun ffluffffa á neSri haeðinm
sínum fjórum, en á neðri hæð
inni bjuggu hjónin Samúel Har
aldsson og Kristín Guðjónsdóttir
með átta börn. Ennfremur voru
tveir karlmenn gestkomandi á
efri hæðinni.
Eldurinn kom upp með þeim
hætti að ein dóttirin. á efri hæð
inni var að kveikja sér í vindlingi
Framhald á 15. síðu.
Reykjavík GO.
KLUKKAN 13,39 í gaerdagr var slökkviliðið í Reykjavík kvatt
að Bústaðabletti 39 við Bústaðaveg. Þegar Ikomið var á vettvangr
var ihúsið svo til alelda. en j>að er einlyft steinhús með íbúð í
risi. Allir ibúar hússins, en þeir voru 17 talsins, komust klakk
laust út að einum Ikarlmanni úndanteknum, sem varð að sparka
út jgluggraumbúnaði ogr iskarst við það á fæti. Hann var fluttur
á slysavarðstofuna.
Að Bústaðabletti 39, sem er eig» i skyldur. Á efri hæðinni bjó Stef
borgarsjóðs, bjuggu tvær fjöl-1 anía Sigurjónsdóttir með börnum
ar í fiskleysinu
Skortur á nýjum fiski hefur
sjaldan eða aldrei verið jafn-
mikill í Reykjavík og nú er. Má
segja að nær fisklaust hafi ver
ið í borginni um langt skeið,
og víða er það svo í fiskverzl
unum að aðeins nokkrir fyrstu
viðskiptavinirnir á hverjum
morgni hafa fengið nýtt í soð
hinir hafa orðið að sætta
sig við fokdýran freðfisk, eða
leita annað til matarinnkaupa
en í fiskbúðir.
Nú er von til að úr þessu
rætist, því að útgerðarráð Bæj
arútgerðar Reykjavíkur hefur
að tilmælum borgarstjóra á-
kveðið að afla bv. Jóns Þorláks
sonar verði landað hér í
Reykjavík eftip helgina til
neyzlu í borginni.
Þá ákvað útgerðarráðið ei-
nnig að selja þær birgðir sem
til eru af heilfrystri ýsu og
skai hún fara til neyzlu hér í
Reykjavík.
í fréttatilkynningu, sem blað
inu hefur borist frá útgerðar
xáði Bæjarútgerðar Reykja-
víkur, segir að ákveðið hafi
verið að fara þess á 1 :it við
sjávarútvegsmálaráðherra. „að
lieimilaðar væru veið; r eins
togara í landhelgi um fiögurra
vikna skeið frá 22. þ.m undir
vísindalegu eftirliti til þess að
kanna fiskgengd í landhclginni,
enda yrði sá afli, sem fengist,
seldur til neyzlu innaalands,
Bæjgrútgerð Reykjavíkur esr
/rdið»0>úfní að gera út eSiffi
togara í þessu skyni.“
Möskvu 18, 2. (NTB-íteuter.)
Sovétstjómin skipaði í dag
nefnd sérfræðinga sem á að rann
saka slys það í gær er ein hinna
stóru TU-114 fariþegaflugvéla Aero
flot eyðilagðist í flugtaki frá
Moskvu flugvelli og sex farþegar
Og 'áhöfri vélarinnar biðu bana.
Slæm veðurskilyrði ollu því, að
flugvélin rann út af flugvellinum
og eyðilagðist, samkvæmt tilkynn
Reykjavík, — GO.
Um klukkan hálf eilefu í gær
fcvöldi var Volkswagen sendiférða
bíl ekið á ljóiastaur við Hverfis
götu, beirit fyrir framan Alþýðu
liúsið. Ökumaður bílsins var. kona
og mun hún hafa misst stjórn á
ökutækinu með fyrrgreindum af
leiðingum. Bíllinn hentist hálfur
lipp á garigstétt, en vinstri hurð
varð eftir við staurinn. Höggið
mun hafa verið nokkuð mikið, því
áð bíllinn var mikið skemmdur
bílstjóramegin og bílstjórinn eitt
hvað slasaður. Hún vap flutt strax
á Slysavarðstofuna, þar sem
ineiðsli hennar voru rannsökuð.
Maður var hjá henni í bílnum, en
sakaði ekki.
ingu sem fréttastofnan Tass birti
í dag. Venjulega er tíu til fimmt
án manna áhöfn á TU-114 flugvél
unum. í flugtakinu lenti flugvélin
í snarpri snjóhviðu, sagði Tass.
Þeir sex sem fórust voru allir sov
éakir borgarar.
Aðeins tveir útlendingar voru í
flugvéiinni, tveir Ghanastúdentar
sem báðir sluppu með smámeiðsli.
Formaður rannsóknarnefndarinnar
er Leonid Smirnov varaforsætis
ráðherra. Flugvélin átti að fara til
Brazzaville, höfuðborgar Kongó-
lýðveldisins. - •*
Enginn listi hefur verið
yfir nöfn þeirra sem
flokksmálgagnið „Pravda“
ir, að valdamikill maður. úr komm
únistaflokknum, Alexander A. Pet.
rov, hafi látizt í slysinu. Yfirmað
úr alþjóðaflúgdeildar Aeroflots,
Vjacheslav Basjokirov hershöfð-
ingi var fluttur i sjúkráhús rétt
Framh. í 14. siðu
Reykjarmökkinn leggur (af þakinu á Bústaðabietti 39, en slökkviliðsmenn eru langt komnir að
ráða niðurlögum cldsins. Það var gaflglugginn til vinstri. sem maðurinn spyrnti út, ameð þeim af-
^leiðingum að hanu skarst illa á fæti. Mynd: JV. ,
Brann ofan af tveim fjcil-
skyldum við Bústaðaveg