Alþýðublaðið - 19.02.1966, Side 5
mmœm
Laugardagsgrein Gylfa Þ. Gislasonar:
NÁMIÐ í HÁSKÓLANUM
ÉG LAS nýlega um það í
dönsku blaði, að rektor Kaup
mann aihafnarh'á'skóla, Carl Iver
sen, hafi falið hagfræðiprófess
ornum Anders Öigaard að
rannsaka námsástundun stúd-
lentapna við ILifnarhás/kóla.
Skýrði bíaðið svo frá. að
prófessorinn hafi komizt að
niðurstöðu, sem að hans eig
in. dómi var mjög alvarleg.
Rannsóknin virðist hafa verið
framtovæmd þannig, að fylgzt
var nlákvæmlega með námi
stúdentanna í eina viku í
marz 1964. 11,800 stútíentar
voru þá innritaðir í Hafnar-
háskóla. En aðeins 7.700
reyndust raunverulega við
nám í Háskólanum, þ. e. a.
s. tóku munverulegan þátt í
kennslustarfi Háskólans, 4
100 innritaðir stúdentar eða
um það bil þriðjungur stúd-
entanna starfaði ekki í Há-
skólanum. Það, sem vakti sér
staka athygli prófessorsins og
h'ann. leit 'á alvarleigustum
augum, var, að fjarvistir stúd
entanna frá háskólanum áttu
ekki einungis við um stúd-
enta. í síðari hluta. Að því
ter þ<i snertiri . gæti Ve|rið
um það að ræða, að þeir
væru svo langt komnir við
n'ám, að þeir gætu stundað
það á eigin spýtur. En fjar
vistirnar áttu einnig við um
stúdenta í fyrri hluta. Það
t'aldi hann alvarlegasta vanda
r.r’ið.
Auðvitð hefur mönnum í
Danmörku sýnzt sitt hvað um
það, hverjar orsakir liggi tiÞ
Iþessa. Prófessorinn benti á,
að n’ámsskilyrði við Kaup-
ma n n ah af n a rhá skól a séu
Ihörmulega úrelt. Að vfsu sé
ekki skortur á háskótakennur
um a.m.k. hafi tala þeirra
Vaxið í hlutfalli við stúdenta
fjölgunina. En hann telur
.,kvaliteti“ kennaranna liafa
ln-akað, þar eð vaxandi hluti
þeirm séu ungir kennarar,
sem skorti v&indalegan
þroska. En húsnæðisskorturinn
við Hafnarháakóia sé beinlínis
fyrir heðan allar hellur. Aðrir
hafa hins vegar bent á, að
ekki sé við öðru að búast en
ihúsnæðiHskorti og kennara-
skorti, þegar haft sé í huga,
ihversu stúdent'afjölgunin hafi
verið geýsilega ör á síðari ár
um. En engin sönnun sé liins
vegar fyrir þvi, að fjarvistir
stúdentanna mundu ekki verða
nákvæmlega jafnmiklar. þótt
ihvorki væri um að ræða hús-
næðisskort né kennaraskort.
Sumir hafa varpað fram þeirri
spurningu. hvort búast megi
við jafnmiklum námsá'huiga og
jafnmikiili námsgetu hjá stúd
entum yfirleitt. eftir að þeim
hefur fjölgað jafn gifurlega og
átt hefur sér stað á síðustu
lárum.
Nokkrar umræður hafa orð
ið um það undanfarið hér, að
hversu miklu leyti þeir 1100
stúdentar, sem innritaðir eru
við Háskóla ísland's, stundi í
raun og veru fullt nám við
Háskólann. Auðvitað verður að
hafa það í huga, að tala innrit
aðra stúdenta getur aldrei
sagt til um það, hversu marg-
ir helga sig að fullu háskóla-
niámi ti'l undirbúnings prófs.
Stúdentar eiga rétt á því að
fetunda nám við Hláskóiann,
þótt þeir ætli sér alls ekki
að taka próf. Menn eiga rétt
á að sækja þar nám í tiltekn-
um greinum, sem Háskólinn
lætur í té kennslu í, alveg án
tillits tii prófa. Þessir stúdent
ar verða að vera innritaðir,
Iþótt þeir ætli sér aldrei að
taka f'Ullgild háskólapróf. En
engu að síður er þó nauðsyn-
legt að vita, hversu margir
eru í raun og veru við fullgilt
nám, þ.e.a.s. við háskólanám
sem ætlað er að ljúka í full-
'gildu 'háskólaprófi. Breytinig'ar
á heildartölu innritaðra stúd-
enta segj'a í raun og veru lítið
'ura starfsemi Háskólans. Há-
iskólinn sj’álfur, stjórnarvöldih
og þjóðin í heild þarf að hafa
nánari upplýsingar en fyrir
liggja um það, hverniig þessum
m'álum er varið. Að öðrum
k'osti verða þarfir Háskólans
ekki rétt metnar og skynsam-
legar áætlanir um framtíð hans
og eflingu ekki gerðar
í
! . , HÁSKÓLI ÍSLANDS
' í DAG OG Á MORGUN fer
fram allslierjaratkvæðagreiðsla í
Múrarafélagi Reykjavíkur um kjör
stjórnar og trúnaðarmannaráðs
félagsins.
Kosnihg hefst kl. 1 e.h. í dag
og stendur til'kl. 9 í kvöld, á morg
un verður kosið frá kl. 1 til kl. 10
e.h. og verður atkvæðagreiðslunni
þá lokið
Kosning fer fram í skrifstofu
félagsins.
Tveir listar eru í kjöri A-listi,
borinn fram af stjórn og trúnaðar-
mannaráði félagsins og B-listi bor-
inn fram af Svavari Benediktssyni
o.fl.
A-listinn er þannig skipaður:
Aðalstjórn:
Form. Hilmar Guðlaugsson Háa-
leitisbraut 16.
V-form. Einar Jónsson Freyju-
götu 27.
Ritari. Brynjólfur Ámundason Sól
heimum 24.
Gjaldk. Kristján Haraldsson Loka
stíg 20.
Gjaldk.styrkt. Helgi S. Karlsson
Háaleitisbraut 20.
Varastjórn:
Ragnar H. Þorsteinsson Kársnes-
braut 81, Páil .lónasson Efstasundi
76, Ágúst Guðjónsson Löngu-
brekku 30.
Trúnaðarmannaráð:
Jón G. S. Jónsson Kvisthaga 29,
Jóhannes Ögmundsson Hraun-
br. 55, Sigurður Jónasson Lindar-
br. 6, Sigurjón Sveinsson Mið-
túni 3, Tryggvi Halldórsson Akur-
gerði 48, Þórir Cuðnason Hverf-
isg 114.
Varamenn:
Jón K. Þórðarson Grensásv. 60,
Jón V. Tryggvason Kleppsv. 20,
Jörundur Guðlaugsson Iljallabr. 7.
Veturinn 1940 þann 5. dcsem-
ber var fundur haldinn í baðstofu
iðnaðarmanna í Reykjavík til þess
að ræða um stofnun Vestfirðinga
félags. Til þessa fundar boðuðu
Jón Halldórsson, Jens Hólmgeirs
son og Guðlaugur Rosenkranz. Á
þeim fundi var rætt um helztu
hugsanleg verkefni félagsins, svo
sem bókaútgáfu og byggðasafns-
stofnun.
Á þessum fundi var kosin nefnd
til að undirbúa stofnfund og at-
huga framkomið lagafrumvarp fyr
ir félagið.
Fundur um
götulýsingu
Fundur um götulýsingu og lýs
ingu á vinnustöðum utan húss,
verður haldinn fimmtudaginn 24.
febrúar í Tjarnarbúð.
Magnús Oddsron, tæknifræðing
ur, mun flytja erindi um göt.ulýs
ingu og Ólafur S. Björnsson, verk
smiðjustjóri, um lýsingu á vinnu
stöðum utan húss.
Bifreiðaljósanefnd Ljóstæknifé-
lagsins hefur nýlega þýtt reglur
alþjóðaljóstæknifélagsins CIE um
'stillingu bifreiðaljósa og samræmt
þær íslenzkum aðstæðum. Bif-
reiðaeftirlit ríkisins hefur nú gef
ið þessar reglur út.
Á fundinum á fimmtudaginn
mun m.a. verða gerð grein fyrir
meðmæltum reglum alþjóðasam-
bandsin'- um götulýsingu. Fundur
inn hefst ld. 19 með sameiginlegu
borðhaldi.
Stofnfundur Vestfirðingafélags
ins var svo haldinn í Kaupþing
salnum þann 16. desember 1940,
og var því félagið 25 ára þann 16.
desember sl. Fyrsti formaður þess
var Jón Halldórsson, trésmíða-
meistari.
í lögum félagsins segir:
Tilgangur félagsins er að vinna
að aukinni kynningu og samvinnu
meðal Vestfirðinga, útbreiða þekk
ingu á Vestfjörðum, náttúru
þeirra, menningu og atvinnulífi.
Félagsmenn geta allir orðið
sem eru fæddin eða uppaldir á
Vestfjörðum, eða hafa verið þar
búsettir. Sama gildir um hjón ef
annað hvort uppfyllir framan-
greind skilyrði, svo og um þá er
hafa gegnt trúnaðarstörfum fyrir
Vestfirði eða einhvern hluta
þeirra.. Með orðinu Vestfirðir er
átt við Barðastrandasýslu, ísafjarð
arsýslur, ísafjarðarkaupstað og
Strandasýslu.
Félagið hefir gefið út bókina
„Gróðurlif á Vestfiörðum", eftir
Steindór Steindórsson, árið 1947,
og „Sóknarlýsingar Vestfjarða.“
Samband vestfirzkra átthagafélaga
tók -vo við útgáfunni á sóknarlvs
ingunum en Vest.firðingafélagið
lánaði og gaf talsvert fé til a<5
Ijúka við úteáfuna.
Á skemmtifundi 1946 vap stofn
aður sjóður til að kosta kvikmynda
tökur af Vestfiörðum með 100 kr.
stofnsjóði. Sö’-en Sörensen kvik-
myndatökumaðui- var fenginn til
þes« að taka fyrir félagið kvik
mynd á 16 mm. litfilmu af helztu
stöðum á Vefetfiörðum, í kaupstöð
um, bæium og hvggð, atvinnuhátt
um o.fl. T.d ýmsu sem er alveg
Framhald á 15. síðu.
VESTFIRÐINGA-
FÉLAGIÐ 25 ÁRA
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. febrúar 1966 g
lWWIWMWmiWWWW*WMWWWMWWWWW^»WMMt^