Alþýðublaðið - 19.02.1966, Side 9
it að moka snjó af Suðurgötu.
Jar'ðýtan föst í snjóskafli.
Fyrir framan Út veg-sbankaliúsið.
SÆNSKUR
STYRKUR
Samkvæmt tilkynningu frá sænska
sendiráðinu í Reykjavík hafa
sænsk stjórnarvöld ákveðið að
veita íslendingi styrk til náms í
Svíþjóð skólaárið 1966—67. Styrk
urinn miðast við 8 mánaða náms-
dvöl og nemur 6 þús. sænskum kr.
þ.e. 750 kr á mánuði. Ef styrkþegi
stundar nám sitt í Stokkhólmi,
getur hann fengið sérstaka staðar
uppbót á styrkinn. Fyrir styrk-
þega, sem lokið hefur æðra há-
skólaprófi og leggur stund á raim-
sóknir, getur styrkurinn numið
150 krónum til viðbótar á mánuði.
Til greina kemur að skipta styrkn
um milli tveggja umsækjenda ef
henta þykir.
Umsóknir sendist menntamála-
ráðuneyt.inu, Stjórnarráðshúsinu.
við Lækjartorg, fyrir 1. apríl n.k.
og fylgi staðfest afrit prófskír-
teina ásamt meðmælum.
Umsóknareyðublöð fást í mennta
málaráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
18. febrúar 1966.
KLÚBBUR unglinga í Nvköbing
í Danmörku hefur all einkenni-
l*egt einkennismenki fyrir klúbb
meðlimi. Þeir eiga að iiáta brenni
merkja sig með sígarettum á
handarbakið. Nýir meðlimir
verða að gangast undir það að
eldri klúbbfélagar brenni þá með
sígarettuglóð. Þetta furðulega
uppátæki virðist ætla að vekja
mikla hrifni og aðdáun hjá tán
ingunum, bæði drengjum og stúlk
um, þó að fjölmörg þeirra hafi
orðið að leita læknis vegna
brunasáranna.
ÁðalfundurVerk-
stjórasambands
íslands
AÐALFUNDUR Verkstjórasam
bands íslands var haldinn 5.
fe.br. s.'l. Innan sambandsins eru
nú 14 félaigsdeildir með um 650
meðlimum.
Á fundinum voru rædd marg-
vísleg hagsmunamál verkstjóra
en hæst bar þó það að í Ijós
hefur komið að verkstjórar
munu ekki vera tryggðir gegn
siysum eða dauða i starfi.
Var samþykkt ályktun þess
efnis að einskis skuli látið ó-
freistað að kippa þessu í lag,
þannig að verkstjórar njóti ekki
lakari tryigginiga, en aðrar launa
stéttir landsins.
Þá var rætt um ákvæðisvinnu
og bónusgreiðslufyrirkomulag, en
stjórn samibandsins liefur unnið
að könnun þess mláls að undan
förnu með það fyrir augum að
verkstjórastéttin sé reiðubúin að
taka upp þá starfsbætti sem
nauðsynlegir eru við bieytingu
sem óhjákvæmilcga hlýtur að
verða skammt undan í þá átt að
þar sem hægt verður að koma
KÓPAVOGSBÚAR
Sunnudaginn 20. þ.m. opna ég brauðbúð að
Auðbrekku 51, sími 415 39.
GUNNAR JÓHANNESSON.
Starfsmaður óskast
Umferðarmiðstöðm í Reykjavík vill ráða
reglusaman mann á aldrinum 30 til 50 ára
til starfa við búsið.
Umsækjendur um starfið vitji umsóknar-
eyðublaða hjá umferðarmáladeild Pósts og
síma í Umferðarmiðstöðinni.
Husstjórnin.
Verzlunarmannafélag Suðurnesja
Stjórn Verzlunarmannafélags Suðurnesja
hefur ákveðið að viðhafa allsherjaratkvæða
greiðslu til stjórnar og trúnaðarmannaráðs
félagsins.
Framboðslistar berist fyrir 27. febrúar
1966, til Kristjáns Guðlaugssonar, sími 1804.
' 1 Stjórnin.
RITARI
MATRÁÐSKONA
Ritari óskast að Berklavarnadeild Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur, til starfa við
afgreiðslu, spaldskrá o. fí.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist í skrifstofu Heilsu
verndarstöðvar Reykjavíkur Barónsstíg 47.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Matráðskona óskast að Farsóttahúsinu í
Reykjavík. Upplýsingar gefur forstöðukon-
an í síma 14015.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
því við verði unnið samkvæmt
slfku kerfi.
Fundurinn lýsti 5'fir ánægju
sinni með Verkstjóranámskeiðin
eins og Þau eru rekin í dag og
þakkar forstöðumanni þeirra og
stjórn hvérsu vel befir verjð
lialdið þar á málum.
'A;'c rkdfi <Klíani to anri íslands
er samningsaðiii um kaup og
kjör verkstjóra, það er aðili
að samtökum norrænna verk-
stjcra.^ en þau samtök hafa
innan sinna vébanda á annað
liundrað þúsund meðlimi.
Sambandið gefur út málgagn
sitt .,VterktetjóríÍnn“, o:g hefur
hann komið út einu sinni eða
tvisvar á ári að undanförnu.
Líf/eyrissjóður verkstjóra hef
ur starfað nú um tveggja ára
skeið og var nú fyrir áramótin
veitt úr sjóðnum í fyrsta sinn.
í stjórn Veitetj óimísambands
íslands eiga þessir menn sæti:
Björn E. Jónson, Atli Ágústs-
son, Guðni Bjarnason. Þórður
Þórðarson, Heligi Pálsson, Ad-
olf Petersen og Guðmundur
Björgvin Jónsson.
Frétt frá Verkstjórasambandi
íslands.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. febrúar 1966 <$•