Alþýðublaðið - 20.02.1966, Síða 14
MESSUR
Dómkirkjan, messa kl. 11 altar
feganga, séra Jón Auðuns, messa
Ul. 5. Séra Óskar J. Þorláksson
fjarnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11
eéra Óskar J Þorláksson.
Kópavogskirkja messa kl. 2 séra
Gísli Kolbeins messar, barnasam
koma kl. 10,30 séra Gunnar Árna
son.
Priíkirkjan, messa kl. 2 séra
Þorsteinn Björnsson.
Háteigrskirkja, barnasamkoma kl.
10.30, sdira Arngrímur Jcmsson,
messa kl. 2, séra Jón Þoi’varðsson.
Bústaðaprestakall, barnasam-
koma í félagsheimili Fáks kl. 10
Og í Réttarholtsskóla kl. 10,30
níessa kl. 2, séra Ólafur Skúlason.
Hafnarfjarðarkirkja, mes=a kl.
2,: ræðuefni heilög ritning og helgi
siðir, séra Garðar Þopsteinsson.
Grensáspresfakall, Breiðagerðis
skóli barnasamkoma kl. 10,30,
tnessa kl. 2 séra Felix Ólafsson.
Ásprestakall. messa í Laugarnes
kirkju kl. 5 barnaguð'þjónusta í
Láugarásbíói kl. 11 'séra Grímur
Grímsson.
|HalIg-ríinskirkia barnasamkoma
kl. 10 messa kl. 11 séna Erlendur
Sigmund"son. messa kl. 2 Doktor
Jákob .Tónsson,
ÍNe'kirkia. barnasamkoma kl. 11
og messað ki. 2 séra Jón Thorar
eijsen.
Laugarne=kirkla me'-sa kl. 2 e.h.
barnaeuðobiónusta kl. 10 f.li. séra
Garðar Svavarsson.
Langbnltenrestakall. barnasam
koma kl 10 30 céra Árelíus Niels
son. messa k). 2 céra Árelíus Ní-
elsson: æskulvflcmesca kl. 5 æ°ku
IýfcPélaear nnnast me,'SUna. S.H.
MvrarTiúsaskén. barnacamkoma
kl. 10. céra Frank M. Halldórsson,
Revkvíniiaraféicoris heldur cnila-
fuhd. banndraotti 0ft svnir liós-
Ihvndir af ÞevlrlQvík Að Hótel
Borff míðinknriaeinn 23 febr. kl.
8.30 félaecmenn finlmennið off tak
Ið pecti með Stió-n Revkvíkinga
félagsins.
Kvenréftinaafélatr fclandc aðal
fundnrinn verðnr baldinn f Tiarn
arbúð briðíndaeinn 22. febr. k.l
8.30. Fnndaireifni Veniuleg aðal
funda>'störf.
Æski.léífcfélao- Búctaðarséknar
Cldri deild fnndn^ mánndagckvöld
kl. 8.30 Stiómln.
Atskulvðefélog Bústaðerséknar
5’ne-i deiirl fnnrinr miðvikudagS
kvöld ki 8.30 Rtiórnin.
Rraeðrofélajr otCo rcélrnar .kenll
kvnlriið er á cnnni’daeinn kl 8 30
Stión-nin
Langholtssöfnuður spila og kyn«
ingarkvöld verður haldið í safn
aðarheimilinu sunnudaginn 20 þ.
m. kl. 8, mætið stundvíslega, Safn
aðarfélögin.
Minningarspjöld Langholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöðum
Blómabúðinnj Dögg Álfheimum 6
Álfheimum 35, Efstasundi 69,
Langholtsveg 67, Verzluninni Njáls
götu 1, Goðheimum 3.
Nessókn. Aðalfundur Bræðrafé-
lagsins hefst kl. 3 a, lokinni messu
í félagsheimili kirkjunnar.
Bræðrafélagið.
Jökulfell
Frambald af 1. síffn
sem skilrúmið milli lestanna er
vatnsþétt og sjór er eingöngu í
fremri lest, en þar sem erfitt er
að -snúa svona stóru skipi í höfn
inni og ekkj sízt með framhlut
ann í kafi þykir ekki ráðlegt að
sigla því inn á ytri höfnina. Þó
verður það vafalaust gert ef veð
ur versnar og skipið verðuri tal
ið í hættu.
Körfubolti
Framhalð af 11. síðu
um, og eina knattíþróttin, þar sem
landsliðið okkar hefur borið sigur-
orð af Dönum.
Og það skaðar ekki að geta
þess, að það voru körfuknatt-
leiksmenn er færðu okkur fyrsta
landsleikssigurinn í nýju íþrótta
höllinni í Laugardal, er þeir sigr-
uðu landslið Skotlands á fimm
ái'a afmæli KKÍ í síðasta mánuði.
Eldur í Alþýðu-
brauðgerðinni
Rvik, — ÓTJ.
Eldur kom upp í Alþýffubrauð
gerðinni laust fyrir hádegiff í
rar. Þegar slökkviliðið kom á vett
* ‘ang rauk tabveiijk úr þaki á
álmu sem gengur út úr brauff
gerffarhúsinu. Slökkviliffsmenn
rufu þakiff og kom þá í ljós aff mik
ill eldur var undir, en hann var
kæfður á um það bil hálfri klst.
Allmiklar skemmdir urðu af elds
voðanum, en ekkj það miklar aff
starfsemin tefðist því aff starfs-
fólkiff hélt áfram störfum síniun
eins og ekkert hefffi í skorist, meff
an slökkviliðiff lauk viff aff Iaga til
eftir sig. Ókunnugt er um eldsupp
tök.
GAMANLEIKUR
Á AKUREYRI
Akureyri GS, OÓ
Leikfélag Akureyrar frumsýndi
nýlega gamanleikinn Swedenliielm
fjölskylduna eftir sænska skáld
ið Hjalmar Bergman. Þýðinguna
gerði séra Gunnar Árnason. Leik
stjóri er Ragnheiður Steingríms
dóttir og leiktjöld gerði Aðalsteinn
Vestmann. Leikendur enx alls níu
Með stærstu hlutverk fara Guð-
mundur Gunnarsson, Þórhalla-
Þorsteinsdóttir, Jón Kristinsson
Þórey Aðalsteinsdóttir og Sunna
Borg.
Húsfyllir var á frumsýningunni
og tóku áhorfendur leiknum af
bragðsvel og voru leik=tjóri og
leikarar hylltir ákaflega.
Næsta sýning þessa skemmtilega
gamanleiks vei'ður í kvöid.
íþróttir
Framhald af 11. síðu.
1:47,7 VonMaltitz A-Þýzkal.
1:47,9 Matusehewwski, Au.-Þ.
1:47,9 Olofsson, Svíþjóð
1:47,9 Korwe, England
1:47,9 Harris, Engl.
1:47,9 Missalla, V-Þýzkal.
1:48,0 Telp, Sovét
1:48,0 Balke, V-Þýzkal.
RáÖherra
Framhald af 2. síðu
Healey kvaðst ekki hafa rætt
fyrirætlanirnar um kaup á F-lll
sprengjuþotunni í Washington, en
bætti því við, að Bandaríkja-
menn væru ekki í vafa um, að Bret
ar vildu spara sér erlendan gjald
eyri í lengstu lög. Ef við kaup
um ný hergögn í Bandaríkjunum
verða Bandaríkjamenn að vega
upp á móti dollaraútgjöldunum
með kaupum á brezkum hergögn
um, sagði Healey.
Landvarnaráðherrar hinna fimm
NATO-ríkja hafa rætt um það á
tveggja daga fundum sínum í Was
hington hvernig bæta megi sam
vinnuna á sviði kjarnorkuskipu
lagningar innan bandalagsins. Við
ræðunum verður haldið áfram í
London í apríl.
Fisksþing
Framhald af 4. sfðu
síldarflutninga. Framrögumaður
Magnús Magnússon Eyrarbakka.
a. Fiskiþing ítrekar fyrrf sam-
þykktir, vegna vaxandi síldveiða
fyrir Austurlandi, verði þar örugg
og góð afskipunarað taða fyrir
síldveiðiflotann. Verði það bezt
tryggt með endurbótum á eldi'i
verksmiðjum, ásamt auknu þróar
rými og nýbyggingum, en með allar
endurbætur og nýbyggingar verði
lögð áherzta á sem hagkvæmasta
vinnslu er geti orðið undirstaða
að hækkuðu síldarverði.
b. Fi kiþing telur að reynslan
af síldarmóttöku hjá veiðiskipum
á miðunum muni auka möeuleika
skipanna til að ná meiri afla, sér
staklega á þetta við á fiarlægum
miðum. Síldarflutningaskipin hafa
affstöðu til flutninga baneað sem
þörfin krefur liverju sinni og ætti
’-tarfið að vera skipulagt sam-
kvæmt hví. Reynsla af síldveið
um undanfarna áratuei sýuir að
síldin er nokkuð á hreyfingu um
hverfis landið og verður því að
telja síldarflutninga með þar til
hæfum skipum æskilega þróun.
Telur Fiskiþingið nauð'ynlegt að
gerðar verði tilraunir með flutn
ing á síld með síldarflutningaskip
um sem miðist við nýtingu á full
kominni vöru til manneldis.
c. Fiskiþingið telur tímabært
að losa að meira eða minna leyti
um bann við kaupum á fer’ksíld
og öðrum fiski, af erlendum veiði
skipum t.d. með gagnkvæmum
samningum.
5 Álit laga og félagsmálanefnd
ar um skýrislu fiskimálastjóra.
Fi-amsögumaður Hólm’-teinn Helga
son Raufarhöfn. Fiskiþing þakkar
fiskimálastjói’a hina ývtarlegu og
fróðlegu skýrslu hans og lýsir
ánægju yfir þeim verkefnum er
boka't hafa áleiðis fvrir starf
hans og tilstuðlan. Fiskibing vill
taka undir og styðia bað áhuga
mál hans. sem hann kemur inn á
í skvrslunni, um verndun ficki-
'■tofnanna, svo sem ítrast verður
viðkomið og nútíma vísindi og
tækni gera fært og bæta afkomu
þjóðarinnar. Jafnfi’amt að unnið
verði sem hraðast að gera allan
sjávarafla, að sem vermætastri
vöru til útflutnings fyrir þjóðarbú
ið.
6. Á.lit laga- og félagsmála-
nefndar um atvinnuréttindi vél-
stjóra og vélstjóranám. Framsögu
menn Hallgrímur Jónsson, Reyðar
firði og Þorivarður Björnsson,
Reykjavík.
Fiskiþing fagnar framkomnum
frumvörpum um vélstjóranám og
atvinnuréttindi véLtjóra og mæl
ir með samþykkt þeirra á Alþingi.
Þá væntir þingið þess að vél
stjóranámskeið út um land verði
svo oft sem kostur er.
7. Álit Fiskiðnaðar- og tækni
nefndar um rækju og humarveið
ar. Pram ögumaður Guðmundur
Guðmundsson, ísafirði.
Fiskiþing telur að sú takmöi’k
un, sem sett hefur verið á rækju
veiðar á Vestfjörðum hafi verið
spor í rétta átt til þers að koma í
veg fyrfr ofveiði og að enn sé
eigi tímabært að aflétta þeim tak
mörkunum. Þingið leggur á-
herzlu á það, að fiskifræðingum
verði veitt aðstaða til þess að
fylgjast með hvaða álag stofninn
þolir.
Ennfremur verði haldið áfram
að leita að nýjum rækjumiðum. Þá
telur Fiskiþing rétt að látin verði
fara fram athugun á því hvort
stækka beri möskva rækjuvörpu,
þar :sem ávalt veiðist nokkuð magn
af rækju, sem er svo smá a® ekki
er hægt að nýta hana til vinnslu
Fickiþing telur mikla nauðsyn á
því að árlega fari fram leit að
humarmiðum þar sem aflinn fer
minnkandi á þeim svæðum, sem
þegar eru stunduð.
VIÐBÓTARLÁN
SJÓMANNAFÉLAGAR
Sjómannafélag Reykjavíkur vill vekja at-
hygli þeirra félaga sinna, sem hófu bygg-
ingarframkvæmdir eftir 31. desember 1964,
á því, að þeir geta sótt um viðbótarlán
til Húsnæðismál'astjórnar, að fjárhæð kr.
75.000 00, sem samkvæmt sam’ningum hefur
verið gefið fyrirheit um til handa efnalitl-
um meðlimum verkalýðsfélaga.
Eyðublöð fást í skrifstofu Húsnæðismála-
stjórnar, Laugavegi 24 og í skrifstofu félags-
ins. Skal umsóknum skilað til Sjómanna-
félags Reykjavíkur, Lindargötu 9.
Umsóknarfrestur rennur út 1. marz næst-
komandi.
Sjómannafélag Reykjavíkur.
Hafnarfjörður
Til leigu, er til íbúðar eða skrifstofu,
húsnæði, ca. 1002 á góðum stað í miðbænum.
Upplýsingar í síma 51122
Konan mín
María Ólafsdóttir
andaðist í Sjúkrahúsi Akraness, laugardaginn 19. febrúar.
Guðjón Ilallgrímsson
Akurgerði 8.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlót og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföðui’,
afa og bróður, ...........,
Guðjóns Jóhannssonar
Fyrir hönd ættingja.
Guð blessi ykkur öll.
SigTÍður Gunnarsdóttir
20. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ