Alþýðublaðið - 01.03.1966, Page 3
Vilja hefja
loðdýrarækt
Hlutafélagið Loðdyr lielt al-
mennan hluthafafund sl. sunnu
dag. Félagið vinnur nú að undir
búningi þess að koma á fót loð
dýragarði, ef Alþingi samþykk-
ir frumvarp um það efni sem nú
liggur fyrir þingi og félagið fær
nauðsynleg leyfi til að hefja slík
an rekstur. Fundurinn samþykkti
eftirfarandi tillögu:
..Almennur hluthafafundur í
Loðdýr hf. haldinn í Reykjavík
Ella Fitzgerald
syngur í kvöld
ELLA FITZGERALD mun end-
urtaka hljómleika sína í Háskóla-
bíói í kvöld kl. 23,15. Söngkonan
hélt fjóra tónleika sl. laugardag
og sunnudag. Verð aðgöngumiða
á hljómleikana í kvöld er mun
lægra en á fyrri hljómleikana, eða
kr. 300,00. Aðgöngumiðaverð á
fyrri hljómleikana var kr. 425,00.
Á hljómleikunum kemur tríó
Jimmy Jones einnig fram og að-
stoðar söngkonuna. Eila Fitzgerald
mun dveija hér á landi til fimmtu
dags, en þá fer hún til Banda-
ríkjanna í þotu frá Pan American
flugfélaginu.
sunnudaginn 27. febrúar 1966, leyf
ir sér að skora á hið háa Alþingi
að samþykkja frumvarp til laga
um loðdýrarækt, sem nú liggur
fyrir Alþingi.
Fundurinn leyfir sér að benda
á, að sterk rök hnígi að því, að
hér á landi megi stunda loðdýra
rækt á nútímavísu, í stórum stíl
og með góðum árangri, og að sú
atvinnugrein, ef leyfð væri, mundi
geta skapað þjóðarbúinu veruleg
ar gialdeyristekjur.
Þá leyfir fundurinn sér ennfrem
ur að láta þá skoðun í ljós, að
stórlegp hafi verið ýkt sú hætta,
sem náttúrulífi landsins er talin
rtafa af loðdýrarækt, og bendir á
að með nvrri tækni og fullkomn
um varúðarráðstöfunum þarf ekki
otsfa moiri hætta af loðdvra-
rækt en vmsum öðrum atvinnu
grpim’m. sem hér eru leyfðar."
Tiúaffa hessi var samþykkt í
eimi þiióði.
Á fundinum var ennfremur svnt
likan af ioðdvragarði, sem félae
ið hefnr látið gera. Vakti líkan
ið ócVínta athygli.
r oðð-'T v,f var sfofnað 28. febr.
1PRR «+iðrn félagsins skina nú:
Bridde. formaður, Jón
TVTacrnú mn. varaformaður. Gnnn
ar Torfáson. Werner Rasmussen.
Stpion T.ímsson, Sveinn Guðbiarts
son otr Eiður Guðnason
Skúli Þórðarson formaður
Verkalýðsfélags Akraness
Aðalfundur Verkalýðsfélags
Akraness var haldinn sl. sunnu-
dag í Sjómannaheimilinu. Form.
félagsins Guömundur Kr. Ólafs
son flutti skýrslu um starfsemi
félagsins á síðastliðnu ári. Megin
þátturinn í starfsemi félagsins,
var sem oft áður í sambandi við
kaupgjaldsmálin. í félagið gengu
44 nýir félagar, en 31 fóru úr af
ýmsum sökum. í félaginu eru nú
523 félagsmenn.
Stjórn félagsins var sjálfkjör
in ,en hana skipa, Skúli Þórðar
son formaður, Guðmundur Kr. Ó1
afsson ritari og Kristján Pálsson
meðstjórnandi. Varaformaður var
kjörinn Hálfdán Sveinsson, vara
ritari Herdís Ólafsdóttir og vara
meðstj. Bjarnfríður Leósdótt-
ir. Guðmunduj- Kr. Ólafsson sem
undanfarin 5 ár hefur verið for
maður félagsins baðst eindregið
undan endurkjöri, sömuleiðis
Kristján Guðmundsson, sem setið
hefur í stjórninni jafnlangan tima
Var báðum þes um mönnum þökk
uð góð störf í þágu félagsins.
Herdís Ólafsdóttir, sem undan
farin ár hefur verið starfsmaður
félagsing hefur sagt því starfi
lausu. Á fundinum kom fram til
laga þar sem var skorað á hana
að gegna starfinu áfram og voru
fundarmenn á einu máli um að
hún hefði unnið félaginu svo vel,
að mikil eftirsjá væri að missa
hana úr starfinu.
Á fundinum ríkti mikill samhug
ur og áhugi fyrir málefnum félags
ins. Hinn nýkjörni formaður Verka
lýðsfélags Akraness, Skúli Þórð
arson( er 35 ára að aldri og er
“tarfsmaður hjá Sementsverksmiðj
unni á Akranesi.
Skúli Þórðarson.
>WWWWWWWMWMWWIWWWMWMWW ,WWWtWWMWWWMHWWV-.-^WfWMWV
BRENNIR PENINGA í ’
AUSTURBÆJABÍC
Reykjavík — OÓ.
Skrifstofa skemmtikrafta efn
ir til miðnæturskemmtunar í
Austurbæjarbíóí nk. fimmtu
dagskvöld. Alls koma þar fram
50 skemmtikraftar. Meðla
þeirra eru Savannatríóið, Óm
ar Ragnarsson, Karl Guðmunds
son, Jón Gunnlausson, leik-
húskvartettinn og ballethópur
undir stjórn Fay Werner.
Þá skemmtir þarna ungur
Siglfirðingur sem ekki hefur
sé t oft áður í samkomuhúsum
höfuðborgarinnar. Heitir hann
Ásmundur Pálsson og sýnir
töfrabrögð. Hann hefur sýnt
margs konar sjónhverfingar á
skemmtunum úti á landi und
anfarin ár og í Vestmannaeyj
um í vetur. Ásmundur hefur
löngum verið sjómaður að at-
vinnu og ruglað fólk með sjón
hverfingum í frístundum sínum.
Hann leit við hér á blaðinu
í gærdag og skemmti sjálfum
sér og hrelldi aðra með því að
brenna þúsund króna seðla, en
þeir spruttu óskemmdir úr ösk
unni einsi og fuglinn Fönix
forðum, og hvernig það mátti
ske veit guð einn og Ásmund-
ur.
Sitthvað kveðst hann gera
fleira fólki til unað semda. Til
dæmis að saga sundur stúlk
ur, verpa eggjum, láta skjóta
gegn um sjálfan sig, og breyta
mús í kött svo eitthvað sé nefnt
Spilagaldra hætti hann við inn
an við fermingu.
Ásmundur kveðst hafa lært
fyrstu töfrabrögðin aðein fiög
urra ára að aldri og hafi hann
sífellt æft sig síðan og fundið
upp nýjar sjónhverfingar og
smíðað tæki til þeirra nota.
— Ég hef lært þetta allt
af sjálfum mér en í vor ætla
ég í skóla í London, bar sem
Framhald á 15. síðu
Ásmundur brennir peninga.
Kalu og Alli Ruts i hlutverkum Gög og Gokke
Þingkosningar í
Englandi 31. marz
London, 28. 2. (NTB-Reuter.)
Harold Wilson forsætisráðherra
tilkynnti í dag, að efnt yrði til
nýrra þingkosninga 31. marz. Á
kvörðunin er tekin í trausti þess
að 36 milljónir brezkra kjósenda
tryggi Verkamannaflokknum ótví
ræðan sigur yfir íhaldsmönnum og
Wilson forsætisráðhenra, örugg
völd í fimm ár. Þing verðm- rofið
10. marz.
í kosningabaráttunni mun Wil
son biðja kjósendur um umboð til
að halda áfram umbótastefnu
þeirri í efnahag málum og félags
málum sem hafin var þegar Verka
mannaflokkurinn komst til valda
í október 1964 eftir 13 ára stjórn
íhaldsmanna. Flokkurinn hafði í
fyrstu aðeins fimm atkvæða meiri
hluta á þingi, er síðan hefur minnk
að í þrjú atkvæði, og Wilson mun
sennilega beita þeim rökum, að
hann þurfi aukinn meirihlúta til
að hrinda umbótaáætlunum sínum
í framkvæmd, einkum í launa- og
verðlagsmálum, en nauðsyn beri
til að koma í veg fyrir launaj- og
verðhækkanir.
Verkamarinaflokkurmn vonari- að
hann njóti góðs af háum laufium
almennings um þe sar muridir,
I litlu atvinnuleysi, stöðugri vefvild
1 í garð stjórnarinnar er auka Íosn
I ingar og slcoðanakannanir hafa
' íeitt í ljós og klofningnum í íhalds
1 flokknum vegna Rhodesíudeilunn
ar. íhaldsmenn hyggjast láta Rliod
í Framh á 14 émti
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. marz 1966 3