Alþýðublaðið - 20.03.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir
sidíastlidna nótt
OTTAWA: Kasiadíska stjjniin hefur ákvcöið að flytja burtu
aliar hersveitir sinar frá herstöðvmn NATO í Frakklandi. Utan
cskisráðherra Kanada sagði 'í þingræðu í gær, að Kanadamenn
tiófnuðu iilliigu de Gaulles forseta um samningaviðræður um
tiprstöðvar NATO í Frakklandi. Kanadamenn gætu ekki fall-
izt á, að herstöðvarnar jrðu settar xmdir yfirstjórn Frakka.
IDJAKARTA: Allt virðist nú vera með kyrrum kjörum i
Indónesíu. Herinn virðist halda áfram að handtaka vinstrisinna.
Súbandrio fyrrum utanríkisráðherra og 14 aðrir ráðhen-ar, sem
Jiandteknir voru í fyrradag, sitja nú í sama fangelsinu og leið
tg»ar byltingartilraunarinnar í otkóber. Hömlur eru á ferðum úr
iandi, en Suharto hershöfðingi hefur fyrirskipað að háskólar
og skólar, sem hafa verið lokaðir vegna mótmælaaðgerða stúd
ejita gegn kommúnistum, verði opnaðir á ný,
WASIIINGTON: Ekkert er nú því til fyrirstöðu, að Rússar
og Bandaríkjamenn undirriti nýjan samning um menningarleg
eamskipti. Undirrita átti samninginn á miðvikudaginn, en Banda
rfkjamenn gerðu fyrirspurn varðandi tvö atriði. Nú hefiir þessu
’vbrið kippt í lag og hefur Rússum verið tilkynnt að undirrita
tnegi samniaginn hvenær sem þeir óska.
i MOSKVU: „Izvestia", málgagn sovétstjórnarinnar, hefur lagt
tii: að fyrirskipuð verði rannsókn á því, tovort toætta stafi af
fxmdarísku kjarnorkusprengjunni, sem leitað er að undan strönd
Spáriar. Bandaríkjamenn telja sig hú hafa fundið sprengjuna. Nota
fíeir dvergkafbáta til að tojarga sprengjunni af hafstootni.
, BRUSSEL: Kristileyi sósíalflokktu-inn og Frjálslyndi flokkur-
dnn í Belgíu mynduðu nýja ríkisstjórn í gær og verður Pierre
dttarmel fyrrum forsætisráðherra utanríkisráöherra. Forsætisráð-
tierra e Paul Vandcn Boynauts og fjámálaráðherra prófessor Jean
-bíenrion. Nýja stjórnin er skipuð 14 ráðherrum Kristilega sósíal
iiííkksins og 9 ráðherrum Frjálslynda flokksins.
1 iSAIGON: Vietcong stóðu fyrlr m'örgum hryðjuverkum í út-
liverfum Saigon í fyrrinótt. 15 manns toiðu toana er sprengju var
varpað inu 1 troðfullt íkvikmyndahús, fþar af nokkrar konur og
f>öt\n. Skömrnu síðar sprengdu hryðjmærkamenrt Vietcong tvær
lú-ýr- um 46 km frá höfuðborginni í loft upp. Samgöngur milli
Baigtín og héraðsins Taz Minh rofnuðu.
KAIRÓ: Landbúuaðaráðherra Jemens, Mohamed Abbou, var
fnpðal þeirra er fórust með egypzku farþegaflugvélinni skamint frá
*-4v,iiró í fyrrakvöld. Tveir Ðanir voru í flugvélinni. í flugvélinn'i
Ví^ru 25 farþegar og fimm manna áhöfn og biðu allir bana.
,- íBERLÍN: Austurtþý2Íkum landamæraverði .tókst að flýja til
■yþstur-Berlínar í gær. Félagi toans var skotinn til toana.
AF
BREIÐAFIRÐI!
Reykjavík — GO.
Blaðið hafði samband við
nokkra fréttaritara sína við Breiða
fjörð og á Patreksfirði og innti
þá eftir ástandinu á miðum Breið
firðinga, skoðunum sjómanna á
hinni miklu ásókn á miðin og
livað þeir vilja helzt láta gera til
úrbóta.
Mönnum ber saman um að á
sóknin á miðin sé miklu meiri en
von er til að þau þoli. Talið er
að nú séu tæplega 40.000 þorska
net í Kolluál, eða um það bil 500
mílur af trossum. Þar ofan á bæt
ist að togararnir hafa sótt fast
upp að landhelgislínu með vörp
ur sínar og hafa skapazt af því á
rekstrar milli þeirra og netabát
anna. Þar ofan á bætist að loðnu
Endurreisn Stalíns
mótmælt í Moskvu
Moskvu 19. 3. (NTB-Reuter.)
Óeinkennisklæddir iögreglu-
menn handtóku nýlega marga
menn sem safnazt höfðu saman
á Rauða torgi tU að mótmæla til
raununum til að endurreisa Jós
ef Stalín, að Því er áreiðanlegar
lieimUdir í Moskvu hermdu í dag.
F.inn hinna handteknu var rithöf
undurinn Vasili Aksenov. Mennirn
ir voru fluttir á lögreglustöð en
seinna var þeim öllum sleppt úr
haldi.
Fyrr í vetur dreifðu gamlir
bolsévíkingar, þ.e. menn er þátt
tóku í októberbyltingunni 1917,
áskorunum til fólks um að safn
ast saman á Rauða torgi til að
mótmæla endurreisn Stalíns. Marg
ir sem fengu slíka áskorun, þorðu
ekki að mæta af ótta við að um
„ógnanir" væri að ræða.
Móímælafundurinn átti að fara
Miklar umræður um
vandamál blaðanna
OSLÓ. -r- (NTB).
i'ANDAMÁL dagblaðanna eru
mjög til umræðu í Noregi um
■ftefcsar rnundir, en nýlega var þar
'tialdin ráðstefna um blaðin og
frjóöfélagiO, seni þátt tóku í bæði
• fuUtrúar blaöa og rikis. Á árs-
4undi samtáka ritstjóra í Noreyi,
sem nýlcga er lokið wrðu einnig
mýög miklar umræður um þessi
rrtél, og var þar m. a. undirstrjk-
uð, nauðsyn þess, að rannsaka ít-
arlega hver áhrif það mundi iiafa,
ej ríkið styrkti norsku dagblöðin
á einn eða annan hátt, einnig var
mjög rætt um nauösyn aukinnar
samvinnu milli blaða o(j að hugs-
anleg ríkisaðstoð yrði fyrst og
fremst 'að miða að því að forða
blaðadauða og aðstoða þau -blöð,
sem við mesta örðugleika ættu að
etj a.
Per tíratland ritstjóri Arbeider-
bladet í Noregi lét svo ummælt,
að í rauninni hefðu það verið
blöð norsku borgaraflokkanna,
MMMtUMMMWMMMMWUMMUIMHMWMMMHMMMMMVÖ
■ ■
BRIDGEKVOLD
ALÞÝtíUFLOKKSFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur Bridge-
; kvöld næsikomandi þriðjudag kl. 8 í Alþýðuhúsinu (gengið
inn frá Ingólfsstræti). Stjórnandi er Guðmundur KR. Sig-
úrðsson.
sem unnu kosningarnar í fyrra,
en eklci sjálfir borgarafloklcarn-
ir.
Hann sagði ennfremur, að fyrir
kosningarnar hefðu um 30% blaða
í Nörégi verið stjórnarblöð, en
70% í .stjórnarandstöðu, en nú
litu 60% á sig sem ínálsvara rík-
isstjórnarinnar, 30% væru í
stjórne-irandstöðu, en 10% á báðum
áttum. Bratland ræddi einnig um
hættuna á blaðaeinokun i Nor-
egi, sem bann taldi mun alvar-
legri en opinberar tölur gæfu til
kynna, og þegar mjög væri fjöl-
yrt um fjárhagsörðugleika blað-
anna vildi það gleymast liættu-
lega oft að nokkur stórblöð ynnu
að því öllum árum að skapa sér
einokunaraðstöðu.
Á fundinum var einnig rætt um
slöðu litlu blaðanna og lögðu sum-
ir áherzlu á að sú aðstoð, sem
Framhald á 10. ,síðu.
fram 5. marz, en ekkert varð af
lionum. Allmargir óeinkennis
klæddir menn úr öryggisþjónust
unni og lögreglunni umkringdu
’torgið. Það voru þ^ssi^ m|inn
sem handtóku þá, sem mættu til
að mótmæla.
bátar hafa gert sig bera að því'
að veiða smáþorsk í nætur sínar
alveg uppi í landssteinum. Til
dæmis um þá veiði má geta þess
að mælt var upp úr einum báti
í Ólafsvík og reyndist 60—70%
þorsksins 47 sentimetrar að lengd
eða stylíri. Þessi fiskur kemur
ekki í önnur veiðarfæri, nema
helzt handfæri. Hann smýgur í
gegnum þorskanetin og dragnót
ina.
Ennfremur má geta þess, að
fiskur hefur ekki gengið innar í
fjörðinn eins og hann hefur venju
lega gert á þessum tíma. Breið
firðingar kenna það hinum mikla
netagrúa, sem hrúgað er niður
áður en fiskurinn byrjar að ganga
inn fjörðinn. Þá segja þeir að
vafalaust verði hægt að drepa
hvert fiskkvikindi í göngunni og
það jafnvei áður en kemur að
hrygningu, með þessu áframhaldi
Sjómenn vilja almennt að neta
veiði verði ekki leyfð á Breiða
firði fyrr en 1. marz, þannig að
fiskurinn fái að ganga á sínar
Framhald á 10. síffu.
Seinkar Gemini
áætluninni?
Bilun í flugvél geirnfaranna
Honolulu 19. 3. (NTIB-Reuter.)
Bilun varð í herflugvél þeirri,
er flutti bandarísku geimfarana
NeiL Armstrong og David Scott
frá Naha á Okinawa til Hawaii í
gær, en flugvélinni tókst að Ienda
lieilu og höldnu í Honolulu. í morg
un héldu Armstrong og Scott ferð
pinni áfram til Kennedyhöfða,
á Florida Og voru væntanlegir
þangað á hádegi.
Fréttaritari Reuters á Kennedy
liöfða, Mark Bloom segir að vegna
erfiðleika þeirra, er Gemini-8
lenti í eftir tenginguna við Agena
eldflaugina í fj'rrinótt, gæti nokk
urs uggs um, að seinkun verði á
áætlun Bandaríkjamanna um að
senda mann til tunglsins fyrir
1970.
Meðan ekki er vitað hvað olli
biluninni í Gemini-8 hafa menn
aðeins tilgátur að styðjast við, en
á því leikur enginn vafi að bjart
sýni bandarískra geimvísinda-
manna hefur orðið fyrir áfalli,
segir Bloom. Gefið hefur verið í
skýn undanfarið að fyrsti Banda
ríkjamaðurinn muni ef til vill
stíga fæti á tunglið 1968 eða
talsvert á undan Rússum, en nö
er meg öllu óvíst livort þessar
vonir geta rætzt.
Fulltrúaráð Al-
þýðuflokksins í
Reykjavík
Kvenfél. Alþýðu-
flokksins í
Stjórn fulltrúaráðsins boð-
ar til fundar miðvikudaginn
23. marz kl. 8,30 í Lindarbæ.
Fundarefni: ' •'
Tillögur uppstilliiiganefnd-
ar vegna væntanlegra" borg-
arstjórnarkosnjnga.
(ÍMMMMMMWWMMMMMMMMMMM^MMMMMMMMMViM
ICVENFÉLAG Alþýðuflokks
ins í Hafnarfirðf heldur að
alfund sinn á morgun
mánudag, kl. 8,30 £ Alþýðu-
húsinu. Fundarefni: Venju
leg aðalfundarstörf.
j| 20. marz 1966 - ALÞYÐUBLA0I0