Alþýðublaðið - 20.03.1966, Síða 3

Alþýðublaðið - 20.03.1966, Síða 3
KASTLJÓS______ Stríðsgróði í Asíu ASÍURÍKIN komast æ betur að raun um, að þau geta grætt stórfó á styrjöldinni í Vietnam. Skýring- in á því hvers vegna ríkin í Asíu reyna nú að tryggja sér stórfelldan fjárhagslegan hagnað af styrjöldinni er aukin bjartsýni þeirra á framvindu styrjaldarinn- ar. Flestir stjórnmálafréttaritar- ar í Hongkong og hvarvetna í S- austur-Asíu og fjarlægari Aust- urlöndum eru nú sannfærðir um, að takast muni að takmarka stríð lð í Vietnam þannig að það þró- ist ekki í stórfelld átök milli Bandaríkjamanna og Kínverja, og þeir eru farnir að endurskoða fyrri skoðanir sínar á árásarfyrir-. ætlunum Kíiiverja. Eins og stendur bendir ekkert til þess, að Kínverjar ætli sér að skerast i leikinn með vopnavaldi. Þvert á móti bendir allt til þess, að valdamennirnir í Peking leggi nðaláherzluna á það, að byggja upp atvinnuvegina og treysta kommúnistastiórnina í sessi, sér staklega f baráttunni gegn „end urskoðunarstefntmni" og „borg- aralegum tilhneieingum“ sumra rithöfunda og menntamanna. Asíu ríkin hafa bví dreeið bá álvktun, að þeim sé með öllu óhætt að nota þá möguleika, sem bau liafa á fjárhag''ieeum hagnaði af Viet- namstríðinu. TT» Tlr VEUTtRRKF TIÆKKA Fyrir aðein« hálfu ári var því haldið fram f .Tanan. að bví færi fjarri að Vietnamctríðið væri eins „ábatasamt" og t d. Kóreustríðið fyrir fimmtán árum. Nú eru þess- ar raddir þagnaðar. Verðbréf liækka gífurlega í verði í jap- önskum kauphöllum. Pantanir streyma til japanskra fyrirtækja, og þau sjá ekki fram úr annríki. En það eru ekki hergögn, sem Japanir eru beðnir að framleiða, heldur margar þær vörur, sem til heyra nauðsynlegum útbúnaði bandarísku og suður-vietnamisku hermannanna. Um leið hafa Norður-Vietnam- menn opinberlega keypt talsverð ar birgðir í Japan, og er bersýni- legt að birgðir þessar eru ætlaðar hermönnum Víetcong í Suður-Vi- etnam. Norður-Vietnammenn hafa haldið til Tokyo og einfaldlega farið í verzlanir og keypt töluverð ar vörubirgðir. í Suður-Vietnam er mikil eft- irspurn eftir vefnaðarvörum, eink um efni í einkennisbúninga. Jap- anir hafa selt nokkuð magn, en' meginþorrinn hefur borizt frá Bándaríkjunum. Þar hafa nokkrar vefnaðarverksmiðjur fengið .stór- ar pantanir frá hernum ,og þetta þýðir að þær hafa orðið að draga úr þeirri framleiðslu sinni, sem seld er á venjulegan markað í Bandaríkjunum, þess vegna hef- ur orðið að auka innflutning á vefnaðarvöru frá öðrum löndum. Þannig hefur Vietnam-stríðið ó- beint orðið til þess að lyfta undir vefnaðárvörúiðnað annars staðar, t.d. í Hongkohg. Þár jókst útflutn ingur á vefnaðarvörúm til Banda ríkjanna um 44 af hundraði í fyrra. ★ VINNA VIÐ HERNAÐAR- MANNVIRKI í VIETNAM Bandarísk fyrirtækjasamsteypa í byggingariðnaðinum, RMK-BRJ, framkvæmdum í Suður-Vietnam, og hemur dagleg velta samsteyp uniiar einrii milljón dollara. Fyrir tækjasamsteypunni hefur meðál annars verig falið að reisa hin miklu hafn&r- og hernaðarmann- virki í 'Cam Ranh-flóa og öhnur hafnarmannvirki, vopnageymslur og birgðaskemmur við Saigoh- fljót, skammt frá hérátöðinni Bi- én HOa fyrir norðan höfuðborg- ina. Til þessarar byggingarst'arfsemi þai-f meðal annárs þvílíkt magn 'af sémenti, að sémentsverksmiðj- Ur f Japan, FormósU, HöngkOng og Suður-Kóreu anna ekki eftir- spurn. Timburfarmar og steypu- styrktarjám, húsgögn, skrifstofu búnaður, matvæli, lyf, verkfærl, pípur, raftæki, prammar, bílar og bátar — margt af þessu verðúr að panta frá nálægum löndum. Í Hongkong hafa vörusendingar til Suður-Vietnam fengið mikla efnahagríegá þýðíngu nú þegar. Hinn stóraukni útflutningur á vefnaðarvötrum til Bandaríkj- anna hefur þegar verið nefndur. Hin óvænta eftirsp.urn eftir. sem- enti hefur stuðlað að lausn erfiðr ar kreppu, sem byggingariðnaðúr inn komst í í fyrra. Fyrir nokkrum dögum barst til Hong kong stðr nöntun á prömmum. ★ KÍNVERSK MATVÆLI TIL S-VTETNAM! Annars mirnu eiga sér stað furðu legir endurflutningar á matvæl- um frá Hongkong til Suður-Viet- nam, að því er kínverskar heim- ildir herma. Hongkong flytur inn megnið af þeim matvælum, sem íbúarnir þurfa til lífsviðurværis. Miklar kjötbirgðir berast frá Ástraliu og Nýja-Sjáíandi, en meghið af matvæiasendingunum kemur frá Kína. Kínverja grunar nú, að talsverð ur hluti hinna kínversku matvæla sé sendur lengra, dulbúinn sem ástralskt kiöt. og að matarbirgð- imar séu sendar sem viríir til bandarísku hersveitanna í Suður- Vietnam. Ef betta er rétt er hér um að ræða ágaeit dæmi um að þjóðir Suðaustur-Asíu kenna ekki lengnr ót.ta í skugga kín- verska risans. BifreiSaeigendur sprautnm og réttum Fljót. afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás h.f. Síðumúla 15B, Sími 35740. í hverjujn berast bandaríska herliðinu í Vietnain 400. lestir af stríðsbirgðum og ein milljón tunnur af benzíni. Benedikt Gröndal UM HELGINA Pólitík og verktræði ÞJÓDVILJINN hefur háð furðulega baráttu gegn stórvirkjun Þjórsár og álbræðslu í Straumsvík. Ritstjóri blaðsins, Magnús! Kjartansson, hefúr talið vænlegast að beina skrifum blaðsins að einu atriði varðandi virkjunina: ísvandamálinu. Hann treystir sér ekkl ’ til að byggja vörn sina á almennum þjóð- ernis- eða efnahagslegum rökum. Sigurður Thoroddsen stendur án efa að baki Magnúsi. Hann hefur lengi rekið verk- fræðifyrirtæki i Reykjavík, unnið mörg og góð verk á sviði virkjunarmála og haft stór- _ felld viðskipti við raforkuyfirvöld. En í þesst* ., Þjórsármáli var gengið fram hjá Sigurði.af-. einhverjum ástæðum og sótt til amerísks , fyrirtækis, Harza International' í Chicago. Nú' vill svo til, að í sama mund fengu íslendingar styrk frá Sérsjóði Santeinuðu > þjóðanna. Voru ráðnir tveir Norðmenn* til!? að ranhsaka ísmyndun .í íslenzkum ám. Það > voru Olav Devik og Edvig V. Kanavin, Þei* I voru ekki ráðnir í sambandi' við Þjórsár- virkjún og athuguðu einnig Hvítá, enda þótt áthuganir þeirra gætu komið að gagni við virkjun Þjórsár. ( Nú vóru lijóiin sett í gang. Þessum saklausu, norsku vísinda- } mörmum skyldi teflt gegn öllu ríkisapparati íslands. Svo fast var f málið sótt, að Magnúsi Kjartanssyni tókst að komast yfir skýrslu, sem ríkisstjórnin var ekki farin ■ að sjá. Var nú 'óspart alið á þv>, áð stjórniri væri að fela skýrsluha, af því að hún væri óhagstæð og mundi gera álbræðslumálið óhagkvæmt. Það þyrfti viðbótarmann- \ virki í Þjórsá fyrir 200 milljónir. > Mágnús hafði þama nokkuð forskot með skýrsltt, sem stæðingar hans liöfðu ekki séð, þótt svo ætti að heita, að þei» ^ stjórnúðu landinu. Nú beitti hann óspart áróðursaðferðum McCarthya ; og reyndi að vekja efasemdir, sem áttu að berast eins og eitur un þjóðarlíkamann. ú Þegar skýrsla Deviks og- Kanavins komst i hendur annárra, 7 ieyndist hún vera gerólík því, sem Magnús hafði gefið lesendum * sínum i skyn. Hún var fræðirit, byggt að mestu i leyti á rannsólcn- • um íslenzkra vísindamanna. Varað var við miliilli íshættu í ám i & íslandi og bent á leiðir til að vinna gegn þeirri hættu, þar á meðaL með nokkrum stíflum í Þjórsá ofan Búrfells. Um núverandi áform úm virkjun'Þjórsáf sögðu þéir ekkert. Um kostnað ekki orð. Jakob Gíslason raforkumálastjóri hefur sagt, að ekkert í skýrsl-' tmni hafi komið íslenzkum vísindamönnum á óvart. Þeir þekktu þennan- vanda og höfðu alla tíð gert ráð fyrir honum við Þjórsá. Munurinn -var aðokis sá, að þeir ætluðu að leysa hann að miklu leyti á annan hátt en Norðmennirnir. Það gerist við nálega hvem vanda, að verkfræðingar benda á fleiri en eina leið — og þær oft óiíkar. Verður að velja og hafna. Þegar spurt var, hvaðan Magnús Kjartansson hefðl tölur sínar um kostnað viðbólarmannvirkja, stóð á svörum. Devik og Kanavin hafa rldrei gert kostnaðaráætlanir um. stíflur ofarlega í Þjórsá. Raforkumálaskrifstofan eða Landsvirkjun hafa ekki gert þær. Ekki ' er vitað til, að gerðar hafi verið neinar rannsóknir á jarðlögum eða't annarri aðstöðu, sem hefur megináhrif á kostnað slíkra mannvirkjav> Spurningin er bví: Hvar fékk Magnús Kjartansson þær tölur, serat hann byggir mál sitt á? Er það heiðarlegt að gefa óbeint í skyn með'» skrifum, að þær tölur séu frá Devik og Kanavin? - ■ > Allt er þetta svo furðulegur áróðursvefur, sem mest má véra.í íslenzkir, norskir og bandarískir verkfræðingar hafa ura árabil glímtu við ísvandamálið í Þjórsá. Módelrannsóknir hafa verið gerðár í Þránd-'í heimi. Stíflan víð Búrfell er teiknuð eftir niðurstöðum þeirra ranií-u sókna. Gert er ráð fyrir vatnsmiðlun úr Þórisvatni, Smærri stiflrtrQ og gai'ðár verða 1 Þjórsá. Og loks er gert ráð fyrir hagkvæmum , 'varastöðvum. 2 Y Þetta verk hefur verið rækilega undirbúið af ágætum vfsinda-í mönrmrn, en skýrsia Deviks og Kanavins hefur haft þau áhrif, semj ástæða er til, á undirbúning verksins, meiri ekki. islenzk y^irvölda jreystí sérfræðingum sínum og ráðUnautum þeirra í þessu-mali. Áskriftasíminn er 14901 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. marz 1966 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.