Alþýðublaðið - 20.03.1966, Page 7

Alþýðublaðið - 20.03.1966, Page 7
r vegna gagnrým mdnnum og ljóshærðar þokkadís- ir leggja fyrir hann snörur sín ar. Tildi’ög alls þessa eru þau, að Ralph Nader — með stuðningi Kemiedys — . hefur gerzt svo djarfur að afhjúpa það leyndar- ) kennari lengur. Ég geri ráð fyrir, að ég eigi næga peninga til þess að lifa þægilegu lífi það sem eftir er, en það fellur mér ekki. Ég vil ekki deyja úr leiðindum. Cliff lætur að því liggja í við talinu, að skemmtanaheimurinn hafi aldrei eignast nein ítök í honum. Einkalíf hans hafi verið lokað fyrir almenningi — líkt og hjá Elvis Presley. — Það er fátt, sem ég mun sakna úr skemmtanalífinu, segir Cliff, öðru nafni Harry Rodger Webb, maðurinn er á átta árum hefur sungið inn á plötur, sem selst hafa í rúmlega tuttugu millj ón eintökum, og leikið í kvik- xny'jidum,, sem verið hafa bezt sóttar um heim allan. Viðtalinu lýkur hann svo með þessum orðum: — Mig langar til að helga líf mitt einhverju nytsam legu. mál, að amerískir bílar eru glæp- samlega og að nauðsynjalausu hættulegir. Hann hefur skrifað bók um þetta mál — Unsafe at Any Speed — hann hefur verið kallaður fyrir umferðaöryggisnefnd John- sons forseta, til þess að veita upp- lýsingar, — og hann heldur ótrauð- ur áfram gagnrýni sinni, sem hef- ur óþægilegar afleiðingar, bæði fyrir hann sjálfan og stórveldin í Detroit. HÆTTULEGUR SPORTBÍLL. Einkum er talið, að General Motors verði illa úti, þar sem for- ráöamenn fyrirtækisins hafa látið að því liggja, að þeir standi að baki tilraunanna til að „frysta” Ralph Nader. Heill herskari einkalögreglu- manna ásamt föngulegum blóma- rósum hefur verið á hælum Nad- ers síðustu mánuði, til þess að afla upplýsinga um hann, t. d. hvort kynlíf hans sé eðlilegt, hvort banka viðskipti hans séu flekklaus, hvort hann hafi lent I umferðar- slysi, eða hvort hann eigi eitt- hvað saman að sælda við viðskipta- vini, sem hafa stefnt General Motors. Síðasttalda atriðið er í tengsl- um við fullyrðingar fjölmargra um, að sportbíll General Motors, „Corvair", hafi lífshættulega byggingu. Ralph Nader á ásamt fleirum, m. a. Robert Kennedy, að mæta til yfirheyrslu hjá umferðarör- Nader: — gagnrýndi sportbQa yggisnefnd forsetans eftir nokkrar vikur, og á meðan viðgengst hneykslið. > VILJANN SKORTIR. Hinn hugrakki Ralph Nader hefur nokkurn veginn mótmæla- laust getað sannað, að Detroit- verksmiðjurnar hafa, þegar á heildina er litið, lagt til hliðar öll öryggissjónarmið við fram- leiðslu bíla sinna. Að Detroit hefur ráðin og tækn- ina — en viljann skortir. Að Detroit hefur alla stjórn á nefnd þeirri. sem fjallar um meiri háttar öryggismál og einnig hinum voldugu samtökum bifreiðaeig- enda, sem á íslandi svarar til FÍB. Framhald á 10. síðu. Breytir alveg um útlit EFTTR tvö misheppnuð hjóna- bönd ætlar nú hin 25 ára gamla Ira von Ftirstenberg prinsessa að freista gæfunnar sem kvikmynda- leikkona. En hún ætlar að láta sér reynslu Sorayu prinsessu að kenningu verða og fá sér „nýtt andlit”. Og þess’ vegna hefur hún nú reynt að breyta sér á ýmsa vegu með hárkollum og andlits- málningu til þess að finna það rétta útlit fyrir sig. sem mvndi helzt slá í gegn á hvíta tjaldinu. Dino de Laurentiis mun sjá um töku fyrstu kvikmyndar Iru, en það var einnig hann, sem kom Sorayu í kvikmyndirnar. Það kom þó í ljós, að Soraya virðist ekki ætla að gera mikla lukku sem leikkona. svo að ekki ér nóg að hafa blátt blóð í æðum. En Ira ætlar’ ekki að láta það henda sig, og síðan hún skildi við mann sinn, I * ; Þessar tvær myndir eru af Iru, og nú geta lesendur dæmt um i það, hvort hún er fallegri fyrir eða eftir breytingruna, en hin raunverulega Ira eir á mirtni myndinni. nr. 2, hefur hún unnið að því að skapa sér nýjan persónuleika. Og eins og sjá má á myndunum hefur henni tekizt að breytast all mikiö með ljósu hárkollunum og andslitsmálningunni, en Ira er svarthærð eins og sést á litlu myndinni. Iru er reyndar þegar spáð glæsilegri framtið í kvik- myndaheiminum, og hún hefur í hyggju að gera allt sem hún get- ur til að láta þær spár rætast. Ný sending Enskar kvenkápur, enskar íermingar- kápur, hollenzkar rúskinimskápuir. Kápu og dömubúöin Laugavegi 46. Vantar háseta á góðan netabát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-1579, 92-1815 og 92-2164. Nælonsokkar Höfum loksins fengið 30 tlen. nælonsokk- ana úr Dupont nælon. — Lækkað verð. 3 samlit pör í pakkningu. Verb aðeins kr. 65 Miklatorgi — Lækjargötu. Kjörskrársfofn til bæjarstjórnarkos'ninga í Kópavogi 22. maí 1966 liggur frammi almenningi til sýn- is á Póst- og símstöðinni í Kópavogi, Digra nesvegi 9, alla virka daga frá 22. þ.m. til 19. apríl n.k. frá kl. 9 til kl. 18. Kærur yfir kjörskránni skulu hafa borizt skrifstofu bæjarstjóra, eigi síðar en 2. maí n.k. Bæjarstjórinn í Kópavogi. K.F.U.M. , K.F.U.K. Æskulýðsvika í Laugarneskirkju Vikuna 20. — 27. marz verða samkomur i Laugarnes- kirkju kl. 8,30 á kvöldin. Margir ræðumenn. Fjölbreytt- ur söngur í kvöld tala Jóhannes Ólafsson, kristniboðs- læknir og Narfi Hjörleifsson, tæknifræðingur. — Kvennakór syngur. Annað kvöld talar Þórður Möller, yfirlæknir, Æsku- lýðskór K.F.U.M. og K. syngur, Allir hjartanlega velkomnir á samkomurnar. Æskulýðsvika K.F.U.M sg K.F.U.K, Áskriftasíminn er 14900 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. marz 1966 J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.