Alþýðublaðið - 20.03.1966, Síða 9

Alþýðublaðið - 20.03.1966, Síða 9
aÆMBp LTl" —r Siml 50184. Fyrir kóng og föóurland. (For Kwig and Ck>untry) Ensk verSlauna kvikmynd, ein áhrifmesta kvikmynd sem sýnd Ihefur verið. Dirk Bogarde Tom Courtenay Leikstjóri: Joseph Losey, sá sami er gerði „t)jóninn“ sem sýnd var í Kópavogsbíói fyrir nokkru. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. Risinn Amérísk stórmynd íslenzkur texti. James Dean Rock Hudson Elisabeth Taylor. Sýnd kl. 5 FJÁESJÓÐUR NÚMÍNUNNAR Abbott og Costello Sýnd kl. 3. KvöSdmáltföar- mtimlr salnum en einmitt . f þessum svifum kom smáhópur gesta út úr matsalnum. Konan sem gefck fremst rak upp vein. Pat- ricia og Meg störðu eins og allir hinir fyrst á konuna og svo á það sem hún benti á með titrandi hendi. Ofan á einum vasanum hékk lítil röndótt barnahúfa og á speglinum fyrir ofan vasann stóð með stórum rauðum stöf- um: 20.000 pund og baminu verður skllaS aftur iifanði. Svarið já eða nei og skrifið svarið hér á spegilinn. 15. ■ Skyndilega var allt orðið fullt af fólki. Það kom út úr matsalnum frá stiganum óg ölí um dyrum. Barnsrán! í>að var sem orð- ið endurómaði í forsalnum stanzlaust. Menn vlku til hliff- ar þegar Virginia og Carlton 'hjónin komu inn. Hópur manna úr leitarflokknum kom inn um útidyrnar. — Þetta er skrifað með varalit! Það var Frame sem talaði. — Það hlýtur að vera hægt að rekja hann til eigandans! Hann beygði sig yfir hlut sem lá á gólfinu við hlið vasans og tók hann varlega upp með vasaklút síniun. Hann gekk að horðinu við snyTtivöruverzlun ina. Autt bil í útstillingarkass anum fyrir varaliti sýndi að þaðan hafði varalitur horfið. Hver sem var hefði getað tek- ið hann og skrifað orðin á spegilinn. — Og sjálfsagt hefur hann verið með hanzka líka, sagði bitur karlmannsrödd. — En hérna er alltaf éinh.ver! sagði annar. — Ekki í hádeg- inu. HVer sem er — gestur, starfsmaður, leitarmaður — get ur hafa laumast hingað og gert þetta. Það hefur aðeins tekið augnablik. Oig hér eru svo marg ar útgönguleiðir, lyfturnar, að aldyrnar, stiginn, gangarnir . . Raddirnar hækkuðu og lækk- uðu. Stephen og John Wébley komu báðir með Carltonhjón- unum. Virginia igrét hástöfum og Stephen lagði handlegginn um herðar hennar og reyndi að fá hana til að koma með sér á brott en hún sleit sig lausa og þrýsti sér að John Webley sem ruddi leiðina fyrir hana. Carltonhjénin byrjuðu að ganga á eftir henni en skyndi lega nam hr. Carlton staðar og kom aftur til þeirra. Það vaírð dauðaþögn Iþegar hatnn gekk að snyrtivöruverzluninni og tók þar upp eldrauðan vara lit. Svo gekk hann að speglin- um. — Bíðið hr. Carlton, gerlð þetta ekki. Lögreglan verður að sjá þetta, snertið ekki neitt! Gamli maðurinn leit steingerðum tilfinningarlausum svip á þann sem talað hafði. Síðan sneri hann sér orðalaust að speglin um og skrifaði með stórum bók stöifum imdir orðin á speglin rnn: Já. Enginn rauf iþögnina. Þau viku til hliðar til að hann gæti komizt til konu sinnar sem stóð og grét að baki vasaklútsins sem hún hélt fyrir andlitinu. Vin- gjarnlegur gestur hélt um axlir hennar. Skyndilega rauf rödd Frames þögnina: — Mér finnst afar leitt það sem skeð hefur, ekki aðeins vegna þeirra sem í hlut eiga heldur og vegna gesta hótels- ins og allra þeirra sem hingað hafa komið til að hvíla sig. Við höfum neyðst til að kalla á lög- regluna og ég veit að allir verða fyrir óþægindum vegna nauðsynlegra yfirfieyrslna og spurninga. Þetta bið ég yður áf en ég treysti því að allir hér en ég treysti þvl að allir hér muni starfa eins mikið með lögreglunni og unnt er. Sem stendur verð ég að biðja ykkur að halda áfram við það sem ■þér hafið hugsað yður að gera og haga yður sem eðlilegast. Ég treysti því að þér skiljið nauð syn þess að gæta forstofun.iar sem bezt til að tefja ekki fyr ir lögreglunni við starf henn ar. Hér er um að ræða líf eða dauða lítils baras! Það var mikill virðuleiki yfir grönnum líkama Frames og ró leg en ákveðin rödd hans hafði sín áhrif. Innan skamms fór fólkið út úr forstofunni og allt varð tómt aftur. — Við skulum fá okkur eitt hvað að 'borða áður en eldhús- inu er lokað, sagði Meg og fór með Pat í gegnum borðstofuna inn I litla borðstofu við hlið eldhússins. Ung þjónustustúlka kom til þeirra. — Ég skal finna eitthvað handa yður þó það sé orðið framorðið, sagði hún. — Finnst yður þetta ekki hræðiiegt? — Hræðilegt er ekki rétta orð . ið, sagði Pat við Meg meðan unga stúlkan fór að sækja mat inn. — Þetta er eins og eitt- hvað sem maður les um i skáld sögu, það ,getur ekki veríð veruleiki. Og það að barnsræn- inginn vildi fá svarið á spegil inn — það hlýtur að vera ein- hver hérna á hótelin.u sem hef ur gert þetta. Ótrúlegt! Óskilj anlegt! Pat fannst gott að fá heita súpuna og eggjaköku á eftir en svo lagði hún frá sér gaffal inn og sagði við Meg; — Veiztu hvað Meg ég held að drengur inn sé hvergi héma nálægt. Ég held að hann hafi verið fluttur héðan í bil! Ég skal segja þér hversvegna. Þú veizt að ég sat föst 'á leiðinni hingað, en það er dálftið sem ég hef ekki sagt þér fyrr .... Pat sagði Meg frá þvl sem hafði komið fyrir hana um nótt ina og frá bilnum sem hafði snúið við þegar ekillinn sá hana í framljósunum. — Sérðu ■það ekki? Þarna er útskýring in. Meg leit á hana. — Þetta er áreiðanlega rétt hjá þer Pat, þú verður að segjá Frame það strax og hann segir lögregl- unni það. Ef til vill er þetta einmitt sporið sem þá vantar til að fara eftir! Húsmæður Stórkostlegt úrval.af fROSTY ACRIS frystum gæðavörum' fáið þér í frystikisiu’ næstu verzlunar. •GRÆNMETIj Snittubaunir • ,, ....., . ...h. , Grænar baunir ' Bl. grænmeti z-ý? Blómkál * ; Spergilkál Rósenfcál . .. ....... ... Aspas , ,. , . TILBÚNIR i KVÖLD — MIDDEGIS- VERÐIR: Kalkúna pie Kjúkliniga pie J ’ Nauta pie . . „ Franskar kartöflur /.x; /v TERTUR: Bláberja pie Epla pie (Perskju pie Banana pie Vöi'flur ÁVEXTIR: Jarðariber ' Hindber Ásamt hinum um af söfum. Reynið Árni Ólafsson & . Co; Sími 37960. . ..'. AU>ÝÐUBLAÐIÐ - 20. marz 1966 Ný mynd eftir Ingmar Bergman. Sýnd kl. 7 og 9. ÁSTIN SIGRAR Skemmtileg ný amerísk mynd Sýnd kl 5. Barnasýning kl. 3. VIKAPILTURINN

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.