Alþýðublaðið - 05.04.1966, Síða 7

Alþýðublaðið - 05.04.1966, Síða 7
Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Selium allar gerðir af pússningasandur heim- fluttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. EHiðavogi 115 sími 30120. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101, Brauðhúsið Laugavegi 126 — Sími 24631 ★ Allskonar veitingar. ★ Veizlubrauð, snittur. ★ Brauðtertur, smurt brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. ión Finnsson M. . Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgata 4. (Sambandshúsið) Símar: 23338 og 12343 Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa. Sambandshúsinu 3. hæð. Símar: 12343 og 23338. Bárður Daníelsson, verkfræbingur: Nokkur orð tíl ÍVIagnúsar Kjartanssonar Síðastliðinn laugardag sendi Magnús Kjartansson mér tón inn í Þjóðviljadálkum þeim er hann skrifar undir dulnefninu Austri. Ræðir hann þar um „fjöl- lyndf í pólitískum ástamálum“ og lætur að því liggja að ég hafi verið í öllum flokkum nema Framsóknarflokknum. Þetta er rangt með farið hjó ritstjóran um. Til þess tíma, er ég tók Sæti á lista Alþýðuflokksins, hafði ég aðeins verið í einum flokki, Þjóðvarnarflokknum, en sagði mig úr honum er hann hóf daður sitt við komm únista. Á stúdentsárum mínum var ég í Félagi róttækra stúdenta og kynntist í því sambandi litil lega starfsháttum Sósíalista- flokksins. Þau kynni nægðu til þess að það hvarflaði aldrei að mc'|' að ganga í þann pólitíska ofsatrúarsöfnuð. Væri það raun ar merkilegt x-annsóknarefni fyr ir Magnús Kjartansson að gera lista yfir alla þá sem verið hafa í Félagi í-óttækra stúd- enta síðasta aldarfjói-ðunginn og reikna síðan út, hvei-su hár hundraðsliluti þeii-ra fylgdi Sós íalistaflokknúm áð málurn x dag. Uggir mig að þeir útreikningar myndu sýna hrollvekjandi mynd af „fjöllyndi í pólitísk um ástamálum." VANÞOKNUN OG VELÞÓKNUN Undanfarna tvo áratugi hefir Magnús Kjartansson verið all fyrirferðarmikill í pólitískri blaðamennsku- á íslandi. Eng- inn frýr honum vits, og rnarg ir telja hann í-itfærastan þeirra sem að staðaldri skrifa um stjórnmál. Þeim mun furðu- legiú verður sú staði-éynd,, að skrif þessa öndvegishöfundar hafa þá náttúru, að áhrif þeii-ra verða jafnan þveröfug við það sem lxann ætlast til. Fjölmarg ir andstæðingar hans hafa feng ið af honum þurigár pústrur, og má raunar segja að enginn skriffinnur hafi á síðari ár- um sýnt aðra eins elju í per sónulegum árásum, skætingi ög rætni og Magnús Kjartárissön. Árangurinn er hinsvegar sá, að vegur þeirra, er þannig átti að knésetja hefir ekki minnk að við þessi ósköp, heldur vax- ið. Smá gusa úr penna M.K. hef ir lyft lítt þekktum mönnum um eina tröppu. Meira átak af hans liálfu hefir stói’aukið virð ingu þeiri-a og ófáir eru þeir, sein hann'hefir eflt til æðst'u metorða með áralöngu níði. i í bæjarstjúrnarkosningunum árið 1954 hlotnaðist þeim, er þetta ritar vanþóknun Magn- úsar Kjartanssonar. Var Þjóð- viljinn undii-lagður dag eftir dag til að sanna að Bái-ður Dan ielsson væri hinn versti maður og raunar allt að því ærulaus. Árángurinn lét ekkí á sér standa. Þjóðvai’narflokkui’inn hlaut meira kjörfylgi en nokkru sinni fyrr eða síðar. En víkjum nú að þeim, sem Magnús Kjartansson hefir vel þóknun á. Um langt árabil hefir hann verið í nánu bandalagi vi® Einar Olgeirsson og Brynjólf Bjainasön innan Sósíalista- flokksins • og jafnan haldið ffam þeiri’a hlut þegai-' í odda Wefir skorizt á kærleiksheimil iriu. ÞesSf ‘viðléitrii hefur borið þárrn ‘■á'rángui’, ‘ að Kinir 'tveir fbaériU hifðáf átaridá riú upþi hálf umkomulausir í flokki sín um, en liðskostui’inn hímir jarm andi við tjaldskarir Hannibals: Mörg fleii’i dæmi mætti nefna en öll leiða þau til eftirfarandi niðui-stöðu sem bezt verður lýst með því að umskrifa lítillega tvær setningar úr heilagri ritn ingu: „Sá sem Magnús upphefur mun niðui-lægjast, en sá sem Magniis niðurlægir mun upphaf inn verða.“ í pistlj sínum segir Magnús að mér liafi verið sparkað úr vonarsætinp á lista Alþýðu- flokkdns og settur i fjórða sæt ið. Það mál mun verða gert upp án milligöngu hans, en hins vegar vildi ég gjarna eiga hann að með að gera fjórða sætið að vonarsæti. Bárður Ðaníelsson. ■P ALÞY0UBLAÐIÐ - 5. apríl 1966 J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.