Alþýðublaðið - 05.04.1966, Side 8
Ólafur Jónsson
>
| skrifar um
hina stóru Minningu Steinþórs og
fjörumyndir Kristjáns, en einnig
þróttur, gleSi, dit’í-ka; það er
mikil kraftbirting í öllum þessum
myndum. „Heiðinn galdur ölvar
hugann mannsins," segir Thor Vil
hjálmsson í grein sinni um Stein
þór Sigurðsson, og er þá raun
ar að tala um landslag á Snæfells
nesi; líkast til mætti lýsa andrúmi
þersara mynda með svipuðum orð
um, sem hugarölvun einhverskon
ar, galdri rómantískrar skynjunar
og hugsunarháttar, einatt með nátt
úru, jafnvel landslag í baksýn.
Meiri rómantísku, meiri nátt-
úruvakta abstraktsjón gat að líta
hjá tveimur öðrum málurum sem
undanfarið hafa sýnt myndir sín-
ar. Eiríkur Smitli í Bogasalnum,
Kjartan, Guðjónsson í Li tamanna
skálanum sem alltaf stendur upoi.
Undirrituðum hefur að vísu ekki
getizt fnema svona og svona að
myndiím Eiríks Sm'th hingað til
hugmVjidir hans og raunar fleiri
málará um „abstrakt landslag"
orka s|ður en svo sannfærandi og
einatt virðist hvortvevgia , svikið,
landslagið og málverkið. En mynd
ir hans i Bogasalnum voru slíkar
að ekki týði að mæla í mót. sann
arlega yfirþyrmileg málverk.
Kjartan Guðjónsson er dulari, og
smágervari listarhagleikur í mvnd
um hans. Efalaust mundu olíumál
verk hans vinna við nánari kynni
Kristján Davíðsson og Steinþór Sigurðsson undirbúa sýningu sína.
Eiríkur Smith.
j ||ÝIR sýningarsalir hafa verið
'opnaðir í aflögðu verksmiðju
húsi við Veghúsastíg þar sem nú
heitir í Unuhúsi; það er auðvitað
Ragnar í Smára sem stendur fyrir
þes;u. Slíkan handhægan sýning
arstað hefur vantað hér árum
saman, og þó er vitaskuld enn
tilfinnanlegri vöntun á húsi und
ir stórsýningar, en Bogasalur þjóð
minjasafnsins hefur raunverulega
verið eini nothæfi sýningarsalur
bæjarins árum saman. Það er von
andi að hið nýja Unuhús verði
endingarbetra en aðrar hliðstæð
ar tilraunir sem áður hafa verið
gerðar.
MÓGU vel er minitsta kosti
’byrjað. Hin nýju húsakynni
eru einkar vistleg þó innrétting
sé einföld og óbrotin, kannski
beinlínis vegna þess; og þar hang
ir uppi falleg og fróðleg sýning
þeirra Kristjáns Dvaíðssonar og
Steinþórs Sigurðssonar sem áreið
anlega er kominn í fremstu röð
yngri málaranna. Kristján sýnir
þama a.m.k. tvö sinna mörgu and
lita, iforynjustlíl fyrri ára, sem
Kristján Karlsson nefnir svo í
grein um málarann í sýningar-
skránni, og rómantíska abstrakt
sjón hinna seinni. Ljóðræna, róm
antíska éru orð sem ósjálfrátt
koma í hugann við myndir þeirra
Steinþórs og Kristjáns, svo sem
Frá opnun Kjarvalssýningar innar í Listasafni i
en mér þótti að sinni meira til
um tærar og bjartar vatnslita-
og krítarmyndir hans; Kjartan er
löngu kunnur sem afburða-teikn
ari og myndir hans úr Haraldar-
sögu harðráða benda til að mik
ið verksvið bíði hans við bók
skreytingu. En listamannaskálinn
gamli er ekki þannig lagaður að
hann leyfi. áhorfendum að una
sér lengi á þessari geðfelldu sýn
ingu,
TKKI tjáir að skiljast svo við
L Unuhú' hið nýja að geta
ekki sýningarskránna sem fylgja
myndum þeirra Kristjáns og Stein
þórs. Myndaskráin sjálf er að vísu
stuttaraleg eins og fyrri daginn
og ekki ætluð tii varðveizlu, en
henni fylgir myndarlegur tvíblöð
ungur um hvorn listamann með
mynd hans. litprentuðu málverki
og stuttri grein um málarann og
verk han". Mun ætlunin að halda
slíkri útgáfu áfram með komandi
svningum, og verður þetta lagleg
bók þegar frá líður ef menn halda
skránum saman. Helgafellsforlag
hefur sem kunnugt er gerzt braut
ryðjandi í málverkaprentun hér á
landi, en hún er orðin mei-kilega
góð í seinni tíð; forlagið mun nú
komið vel á veg með að koma
eftirprentunum sínum inn á hvert
einasta heimili á landinu. og mál
verkabækur þess eru hvarvetna.
Enn merkilegra verk er forlagið
þó að vinna með myndlistarsögu
Björns. Th. Björnssonar sem kom
út hálf fyrir aillöngu. Þegar slíkt
undirstöðurit liggur fyrir verður
miklu hægara að gera sér grein
fyrir þróun íslenzkrar myndlist
ar en áður. En þótt eftirprentan
ir, málverkabækur. myndlistar-
saga sé allt saman gott og gilt er
þó tilgangur alls.þessa ekki nema
vísa veeinn að myndli tinni sjálfri
sem aldrei verður numin af bók
eða í eftirgerð. Hið minn ta frum
verk listamanns, ofurlítil skissa
teikning. vatnslitamynd er meira
verð á veggnum manns en eftir
prentun heimslistar; málverkabók
kemur aldrei í stað málverkasafns.
Myndli tarsögu Helgafells er ætl
að að kosta húsbyggingu yfir lista
safn alþýðusamtakanna, gjöf Ragn
ars Jónssonar til Alþýðusambands
Xslands. Það er dapurlegt að heyra
ef rétt reynist, að undirtektir
undir þetta mál hafi verið í dræm
ara lagi svo- safn þetta eigi reiðu
ley i fyrir höndum. Safn er ekki
hópur málverka innilokaður í húsi
jafnvel ekki á sýningu, safn er
lifandi og starfandi stofpun við
áhpjgá og þátttöku almennings.
iNNARS hefur verið nóg um
”markverðar sýningar í vetur,
einnig eldri málaranna og jafn-
vel hinna elztu í íslenzkri mynd
list. Jón Engilberts hélt stóra sýn
ingu í listamannaskálanum með
svipmiklum, voldugum myndum,
stórvirkin tilkomumest en minna
skevtt um venjuleg stofumálverk;
sýnilega er málarinn á nýju og
merkilegu vaxtarskeiði. Listafélag
Menntaskólans, sem er nýr aðili
..> K,
£ 5. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ