Alþýðublaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.04.1966, Blaðsíða 10
Danska liðið hafði yfirburði í síðari hálfleik og vann 23: Sigurinn blasti v/ð eftir frábæran fyrri hálfleik en ÍÞRÓTTAHÖLLIN var yfirfull á [ l<f.ugardaginn var, þegar lands- , Ípkur íslendinga og Dana fór / fram. Hún leyndi sér heldur ekki > ejftirvæntingin og spennan, því all- ir voru mættir til að sjá Dani sigr- aða. En enn einu sinni fóru Dan- , ir með sigur af hólmi og kannski ». voru vonbrigðin kvað mest núna, > Ijví að fimm marka forysta í hálf y leik hefði átt að gefa betri raun. banir eru sterkari okkur i hand- knattleik, því verður ekki neit- » að, en munurinn er ekki mikill og » egtti auðveldlega að vera hægt að 'r bæta hann. Það sem mesta ánægju Y. veitir í sambandi við þennan leik ' par ágæt frammistaða hinna yngri , Ifikmanna liðsins og ættum við f vissulega að íhuga það, hvort ekki ber að yngja liðið enn meira. En * snúum okkur að leiknum. > 9 P ★ Fyrri hálfléikur 14 gegn 9. ► ísland byrjar með knöttinn og er leikið íslega fyrir framan vörn Dana; eftir stuttan samleik finn- “tir Ingólfur smugu og skoray* fall ega .við geysileg fagnaðarlæti á- horfenda. Danir sækja og Jörgen Pedersen á gott skot, sem Þorst. Ver. íslendingar sækja og fara sér í“ engu óðslega og á 3. mín. er flæmt víti á Dani, sem Gunnlaugur skorar örugglega úr. Næsta mark er danskt og er þar Ole Sandhöj að verki með langskoti, en ís- lénzka vörnin var hreinlega sof- andi. Er nú sótt á víxl, en á 8. rþín. skorar Ingólfur óvænt, en aft- ur minnkar Ole Sandhöj muninn ojg aftur verður að saka ísl. vör- JÖRGEN PETERSEN _ hinn írábæri danski hand- knattleiksmaður. ina um kæruleysi. Skömmu síðar eiga Danir skot í stöng, en upp úr því ná íslendingar sókn, sem end- ar með þrumuskoti frá Hermanni í bláhornið uppi. Mínútu síðar skorar danski fyrirliðinn Gert And ersen af línu. Gunnlaugur er í dauðafæri skömmu síðar en Holst ver, þá er dæmt víti á Dani, er brotið var á Sig. Einars. og skorar Gunnlaugur. Næst skorar Jörgen Pedersen glæsilega með því að kasta sér inn í teig úr horni. Á 14. mín. brýst Gunnlaugur í gegn og skorar 6—4 fyrir ísland. Og enn eykst bilið er Auðunn skorar glæsilega af línu eftir sendingu frá Gunnlaugi. Jörgen Pedersen skor- ar úr víti, en Gunnlaugur skorar með fallegu langskoti. Á 19. mín. skorar Ivan Christiansen úr horni, en mín. síðar skorar Stefán Sand- holt með langskoti við geysileg fagnaðarlæti. Gert Andersen skor- ar næst úr horni, en þeir Ingólf- ur og Gunnlaugur gættu ekki nægilega vel þeirra leikmanna er þar voru. Á 22. mn. skorar Her- mann af línu og staðan er 10-7, og mínútu síðar skorar Hermann aftur nú með þrumu skoti af punktalínu. Gert. Andersen skorar af Ifnu, en Tngóifur svarar mínútu síðar roeð fallegu marki og staðan er 12:8. Hinn snjalli Geir Hall- steinsson skorar fallega með lágu skoti Danir sækja og eiga slcot í stöng; Jörgen Vodsgaard er vísað af leikvelli, en ekki tekst að not- færa það. Á síðustu mín. skorar Geir stórglæsilega í bláhornið fiær við geysilegan fögnuð áhorf- enda, en Danir ná að hefja sókn og Jörgen Pedersen skorar rétt áður en flauta tímavarðarins gell- ur og þannig lauk þessum hálf- leik með íslenzkum sigri, 14:9. — Biartsýnin læsti sig um mann og talað var um að aðeins þyrfti að sigra seinni hálfleik með fjórum mörkum til að komast áfram i H.- M.-keppninni, en svo byrjaði síðari hálfleikur. ★ Síðari hálfleikur, 6 gegn 14. Danir skora á 2. mín. og var það Klaus Kaae, sem skoraði fal- lega, Hörður er í dauðafæri á línú en Holst ver. Pedersen skorar með uppstökki óverjandi mark og aftur eigum við tækifæri er Auð- unn lætur Holst verja hjá sér línu skot. Arne Andersen skorar. af línu og Jörgen Pedersen skorar enn einu sinni og staðan er 14 gegn 13. Þá skorar Gunnlaugur úr vítakasti. en Klaus Kaae minnkar þilið. Á 10. míri. skorar Ingólfur iaglega, en Danir fylgja eftir, er Jörgen skorar úr Víti. Áuðunri skorar mjög fallega,17-15. En á næstu 4 mín. komast Danir yfir og skorar Jörgen Pedersen öll 3 mörkin, hvert öðru fallegra. Litlu munar að takist að jafna er Geir á skot í stöng, en ekkert heppn- ast. Næstu fjögur mörk eru dönsk og á 23. mín. er staðan orðin 17- 22. Á þessu tímabili áttum við víta kast, en brotið var á Auðunni, en Gunnlaugur lét Holst verja. Á 24. mín. er Gunnlaugur fyrst kominn í keppnisskapið sitt og brýzt í gegn og skorar og aftur mmútu síðar og er staðan nú 19-22. Næst er Auðunn í dauðafæri, en er hindr aður, en skorar samt, dómarinn dæmir mark, dönsku leikmennirn- ir mótmæla og dómarinn hleyp- ur til markadómara og viti menn, Dönum er dæmdur knötturinn. — Þetta var furðuleg ráðstöfun og sýnilega alveg út í bláinn. Á 28. mín. innsiglar Jörgen Pedersen sigurinn, þó Gunnlaugur skori undir lokin, þá er það staðreynd, að síðari hálfleikur hefur tapast með 8 mörkum, staðreynd sem erf- itt er að sætta sig við, en ómögu- legt að komast hjá því. ★ L i ð i n . Leikur íslenzka liðsins var mjög misjafn, eftir góðan fyrri hálf- leik var eins og botninn dytti úr öllu saman í hinum seinni. Mark- varzla var alls ekki eins og við eigum að venjast, báðir markverð- irnir voru langt frá sínu bezta og létu sérstaklega skora mikið úr hornunúm. Þó má ekki kenna þeim um allt, því vörnin var mjög lé- leg sér í lagi í seinni hálfleik, þá hreinlega fór allt í gegn. Eins og áður segir var það mjög ánægju- legt að sjá hve vel ungu leikmenn- irnir stóðu sig, en aftur á móti voru hinir reyndari eitthvað mið- ur sín, t. d. Hörður og Karl, sem lítið sem ekkert gátu. Þá verður það að teljast hrein peningasóun að vera að sækja Ingóíf til Sví- þjóðar; liann er að vísu góður, en lítill sem enginn styrkur í hon- um fyrir þetta lið, þó hann hafi skorað fjögur mörk. Sá sem var bezti maður liðsins var Gunnlaug- ur Hjáimarsson, eins og svo oft aður,. þó var eins og hanr) kæ’m- ist ekki virkilega í gang fyrr en undír lokin, enda var ha.ris ýel gætt. Sá, sem mest kom á óvart. í þessum leik var Auðunn Ógk- ársson, en hanri stóð sig mjög Vel bæði í vorn og sókn og hefur viíjsu lega trvggt sér öruggt sæti f larids liðí. Geir cr alltaf jafn vél léik- andi og er án efa að verða ókkar bézti léikmaðúr, ef, hánn er þá ekki begár qrðirin þáð. IlQnnannJer jtil alls vís og stóð sig vel í þéssuiin leik. Þeir Sfefán Qg Sjgurður cru Gunniaugur leikur sig frían og skorar. Myndir: JV. sterkir í vörn og Sigurður sérstak lega traustur leikmaður, sem er landsliðinu nauðsynlegur. Danska liðið sýndi fremur léleg- an leik í fyrri hálfleik, en náði sér vel á strik í þeim síðari. Það leikur fremur létt, en byggir þó nokkuð mikið á einum manni, og sá fékk að leika allt of lausum hala í þessum leik. Sá leikmaður er hér um ræðir er Jörgen Ped- ersen, en hann er mjög snjall og býr yfir geysilegum stökkkrafti og skothörku, hefði svo sannarlega þurft að gæta hans betur. Erik Holst varði markið af snilli, sér- staklega í seinni hálfleik og átti hann sinn stóra þátt í sigrinum. Gert Andersen stjórnaði liðinu af festu og var sterkur í vörn. Aðrir leikmenn er athygli vöktu voru Klaus Kaae, Ole Sandhöj og Ivan Christiansen. Dómari var Svíinn Hans Kai’ls- son — og vöru ekki. allir ánægðir með dóma hans, þó var margt vel gert. Brottrekstrar hans voru mjög duiarfullir og virtist þar ríkja sú skoðun að ef Dana væri vísað af velji þá ýrði áð vísa íslendgingi af vélli líka. Markadómarar voru Magnús Pét- ursson Qg Björn Kristjánsson. Mprk íslands skoruðu: Gunn- laugur 8 (3 úr -víti), Ingólfur 4, Hcnnann 3-, Geir 2, Auðunn 2, Stefán 1, . Mqrk Pana skoruðu: Jörgen :Pedersen- 10 (3 ,úr víti). Gert Andersen 5, Ole Sandhöj 3, Klaus Kaae 2 , Ivan Christian 2, Arne Andersen 1. Vikið af leikvelli i 2 mín. Jör- gen Peter Hansen, Arne Anders., Jörgen Vodsgaard, Gert Andersen, Sig. Einarssyni, Auðunni Óskars- syni og Geir Hallsteinssyni. I. V. Handknattleikshefti Iþróttablaðsins íþróttablaðið, 2. tbl. þessa árs er nýkomið út og að mestu helgað handknattleiksíþróttinni og HSÍ. íþróttablaðið mun í næstu blöðum kynna hinar ýmsu íþróttagreinar, sem hér eru iðkaðar og þetta er fyrsta blaðið í þessu formi. Aí efni blaðsins má nefna grein Benedikts Jakobssonar um þrek- þjálfun handknattleiksmanna, Hilmar Jónsson frá Keflavík skrif ar hugleiðingu um íþróttir, þá er viðtal við Þórarinn Eyþórsson, grein eftir Grimar Jónsson um handknattleik og atvinnumennsku. Frímann Helgason íþróttariststjóri svarar nokkrum spurningum um handknattleik, Jón Ásgeirsson skrifar greinina Iívers vegna fá merin „harðsperrur”, rætt er við .Tón -B. Pétursson íþróttaritstjóra, grein er um lándsleikinn við rúm enskn meistarana, viðtal vi ðlands þjálínra Rúmeníu í handknattleik qgfleira.', ; I i 10 5. apri! 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.