Alþýðublaðið - 05.04.1966, Page 14

Alþýðublaðið - 05.04.1966, Page 14
AUKIN ÞÆGINDI > AUKIN HÍBÝLAPRÝÐ/ S'trni 21240 HRÆRIVÉLIN er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél ★ Kenwood hærivélin er traust- byggð, einföid í notkun og umfram allt afkastamikil og fjölhæf. Með Kenwood verður baksturinn og matreiðslan leikur einn. Kenwood hrærivélin er bezta og fullkomn- asta hjálp húsmóðurinnar t í eld- húsinu. ★ Kenwood hærivélinni fylgir: Stálskál, pískari, hrærari, hnoðari og sleikjari. Verð kr.: 5.900,00. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Msnwood Leitarskip Framnald af S- sfSu. Jiess hve skipið er orðið gamalt ekki verið við síldarleit nema ekamman tíma úr þessu. Jakobi Jakobssyni fiskifræðingi rar á sl. hausti falið að athuga Om smíði á síldarleitarskipi og síðar skipaði svo sjávarútvegs- málaráðherra nefnd til að taka á- kvarðanir um kaup og smíði á síld- arleitarskipi. Tilboð hefur nú borizt frá Brook Marine Ltd. skipasmíðastöðinni í Lofestoft í Englandi um smíði á mjög fullkomnu síldarleitarskipi, en sú stöð er nýbúin að smíða full komið svipað fiskirannsóknarskip fyrir Englendinga. Búizt er við að skipið muni fullbúið kosta um 40 milljónir króna, en síldargjaldið gefi af sér um 6 milljónir króna á ári. •OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖC Þriðjudagur 5. apríl 7.00 Morgunútvarp. 32.00 Hádegisútvarp. 18.15 Við vinnuna: Tónleikar. 1440 Við, sem heima sitjum Sigríður Þorkelsdóttir svarar bréfum fhá hlustendum um ýmislegt varðandi snyrt- ingu. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. kO.OO íslenzkir tónlistarmenn flytja verk ís- lenzkra höfunda; IV: Tvö verk eftir Árna Björnsson. 20.20 Alþingiskosningar og alþingismenn í Ár nessýslu fyrir 1880 Jón Gíslason póstfulltrúi flytur þriðja og síðasta erindi sitt: Benedikt Sveinsson. KXX>ooooooooooooooooooooo 20.50 Divertimento í F-dúr (K138) eftir Mozart. I Mucici leika. 21.00 Þriðjudagsleikritið: „Sæfarinn' ‘eftir Lance Sieveking samið eftir skáldsögu Jules Verne. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Sjöundi þáttur. 21.35 Einsöngur: Jussi Björling syngur sænsk lög. 21.50 Sjö sinnum sjö tilbrigði við hugsanir Andrés Björnsson les úr nýrri ljóðabók Kristjáns frá Djúpalæk. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (48). 22.20 „Heljaalslóðaorustu" etftir DBebedikt Gröndal. Lárus Pálsson leikari les (7). 22.45 Þjóðlög frá ísrael sungin og leikin af þar lendu fólki. 23.00 Á hljóðhergi. 23.40 Dagskrárlok. cxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx> r> j < s V Alúðarþakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig á míræðisafmæli minu á svo margvíslegan hátt. Blessun Guðs fylgi ykkur. Sólveig Pétursdóttir frá Völlum. \ S s s s s tl HF. Eimskipafélag fslands. Aðalfundur Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi fé- lagsins í Reykjavík, fimmtudaginn 12. maí 1966 kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. Tillögur til breytinga á samþykktum fé- lagsins samkvæmt niðurlagi ákvæða 15. gr. samþykktanna (ef tillögur koma fram). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 9. — 10. maí. Reykjavík, 4. apríl 1966 STJÓRNIN, SKRIFSTOFUST ÚLKA ÓSKAST Lögreglustjóraembættið óskar eftir að ráða stúlku nú þegar til afgreiðslustarfa við skráningu bifreiða í 5 til 6 mánuði. Upplýs- ingar hjá skrifstofustjóranum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 4. apríl 1966. Auglýsingasíml ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14900 Jarðarför eiginkonu minnar Jónu Björnsdóttur SkiphoUi 6 fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 6. apríl kl. 13,30. Þeir, sem vilja minnast hinnar látnu, láti líknarstofnanir njóta þess. Garðar Jónsson. 14 5. aprfl .1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.