Alþýðublaðið - 23.04.1966, Page 5
KASTLJÓS
Mikilvæg stefnu-
breyting í Saigon
Ky forsætis-áðherra (t.h.) vék Thi hershöfffingja, yfirmanni
hersveitanna í norffurhéruffunum, úr embætti og þar meff liófust
óeirffirnar í Da Nang, Hué og fleiri stöffum.
HORFURNAR á því að herfor-
ingjastjórn Kys forsætisráðherra
í Suður-Vietnam neyðist til að
segja af ,sér vegna mótmælaað
gerða, stjórnarandstæðinga hafa
minnkað undanfarna daga. Ástæð
an er sú, að hörðustu andstæðing
ar stjórnarinnar eru ekki lengur
lir eins óþolinmóðir og áður, enda
virðist Ky hafa gert svo miklar
tilslakanir að algerlega nýir fram
tíðarmöguleikar hafa opnazt..
í fyrstu lét Ky í það skína, að
kommúnistar stæðu að mótmæla
aðgerðunum gegn stjórninni, en
síðan tók hann þetta til baka og
lýsti sig fúsan til samningavið
ræðna við stjórnarandstæðinga.
Stjórnarandstæðingar eru gjarn-
an kallaðir hinu ónákvæma heiti
„búddatrúarmenn“ — og er þaff
heiti sjálfsagt ekki verra en hvað
annað, en vert er að hafa í huga
að búddatrúarmenn skiptast í
marga og ólfka hóna. Oft er sagt
að um 80% hinna 15 miliión íbúa
Suður-Vietnam ,séu búddatrúar, en
eftir öllu að dæma er þessi tala
of há.
Búddamunkarnir hafa engu að
síður gott hald á landsmönnum
og síðan þeir stjórnuðu andstöð
iunni gegn Diem-stjórninni hafa
þeir haft mikil áhrif í stjómmálun
um, Þetta á einkum við um starfs
menn stofnunar búddafrúarmanna
í Saigon, ,sem er nánast póli-
tísk grein liinnar sameinuðu kirkju
búddatrúarmanna, sem svo er köll
Uð. Helztu forvígismenn st.ofnun
arinnar eru munkarnir Thich Tam
Chau og Thich Tri Ouang. Sá
fyrrnefndi er oftast talinn hófsam
ari en Quang. en sá sía^rnefndi
er talinn aðalskinulevoiari and
stöðunnar gegn Ky, en öll framtíð
armarkmið hans eru á huldu.
KOSNINGAR.
Þessir leiðtoear búddatrúar-
manna og sámverkamenn þeirra
hafa istundað erfíða jafnvægis-
list í óeirðum síðustu vikna og
hafa hvað eftir annað skorað á
helztu öfeasinnana að taka þátt
í stjórnmálaráðstefnu beirri, sem
Ky boðaði til í hvriun síðustu
viku til þess að leggia erundvöll
Inn að mvndnn borearalegrar
stjórnar. Senniieea befnr þetta
verið velhennnað berhraqð.
Niðurotaða ráfíste^nnnnar var
nefnileea cú að samir.vM var á
ætlun lim nvier Vnouivicfar og í
fljótu hrnoðí vir«iet Koroi áfgtlun
vera trauoivekiandi. 'MAVirrar setn
Ingar í tilkvnningu beírri, sem
Stjórnarandstöffuleiðtoginn Thich Tri Quang í hópi hermanna í Da Nang. Hann vill að Ky for-
sætisráðherra fái tækifæri til aff standa viff loforff sitt um nýjar kosningar en boffar nýjar mót-
mælaaffgerðir ef ekki verffur staðiff viff loforff ið.
THICH TRI QUANG
- helzti leiðtogi búddatrúarmanna
gefin var út eftir ráðstefnuna,
gætu bent til þess, að Ky vildi
tryggja það, að stefna sú, sem
nú er fylgt, verði gerð að óskeik
ulli kenningu. En spurningin er
sú hvort herforingjastjórnin hafi
enn vald til að fylgja þeirri stefnu
sem henni þykir henta bezt. Eng
ina getur svarað þessari spurn
ingu enn sem komið er, og þess
vegna eru búddatrúarmenn í
þeirri góðu aðstöðu, að þeir geta
hvenær sem er hafið baráttu sina
að nýju ef í ljós kemur að Ky
hefur aðrar ráðagerðir á prjónun
um.
En þótt ennþá ríki nokkur ólga
í norðurhéruðunum. hefur sam-
komulag náðst 'um það, að efnt
skuli til kosninga í ágúst. Innan
skamms verður skipuð nefnd skin
uð fulltrúum stjórnarinnar og ann
arra samtaka, og í maí verður
haldin ný stjórnmálaráðstefna, er
semja á uppka:t að kosningalög
um, er lagt verður fyrir nefnd
ina.
+ NÝTT TÆKIFÆRI
Tri Quang hefur fallizt á þessa
skipan mála, og er það talið at
hyglisvert. í ræðu sem hann hélt
í Da Nang, skoraði hann á öfga
öflin að fallast á að Ky verði gef
ið nýtt tækifæri. Þetta er í sjálfu
sér athyglisverð breyting á af
stöðu búddatrúarmanna og kann
að gefa til kynna að leiðtogar
þeirra séu öruggir um að tíminn
sé þeirra bezti bandamaður. Eng
um væri hagur í að algert öng
þveiti skapaði't, og slíkt yrði senni
lega uppi á teningnum ef meVki
yrði gefið um beinar aðgerðir
gegn stjórnipni.
Búddatrúarmenn, sem leggja á
herzlu á að þeir séu andvígir
kommúnistum, hafa augun opin
fyrir því, að slík þróun yrði
vatn á myliu Vietcong. Það sem
þeir gera sér vonir um, er að tími
gefist til aðlögunar unz hægt verði
að mynda borgaralega samsteypu
stjórn, er skipuð verði fulltrúum
bæði búddatrúarmanna, kaþólskra
og liðsforingja. Ilingað til hafa
búddatrúarmenn lýst því opinber
lega yfir, að þcir styðji styrjöld
ina gegn Vietcong, en rík ástæða
ertil að ætla, að borgaraleg stjórn
á grundveili þeim, sem hér hefur
verið nefndur, muni fylgja öðr
um stjórnmálaskoðunum en Ky
og herforingjastjórn hans.
Ky gerir sér sjálfur grein fyrir
þessu, og ef hann breytir ekki um
stefnu mun umþóttunartíminn
binda endi á stjórnmálaferil hans.
Hann mun að sjálÞögðu leggja
sig fram um að koma í veg fyrir
að búddatrúarmenn fái baráttumál
um sínum framgengt og hann mun
njóta til þess stuðnings Banda
ríkjamanna. Bandaríkjamenn, sem
í fyrstu drógu ekki- dul á gremju
sína vegna afstöðu búddatrúar-
manna, hafa að undanförnu látið
sem minnst á sér bera. Þeir hafa
gert sér grein fyrir, að mjög ó
hyggilegt væri að hjálpa Ky að
halda völdunum og hafa þannig
að engu stjórnmálaþróun þá, sem
nú er hafin.
-V STRAUMH V ÖRF.
Bandaríkjamenn gera sér samt
engu að síður ljóst að straum
hvörf kunni að vera framundan
í Suður-Vietnam er kippi burtu
grundvelli stefnu þeiirar, sem
beir háfa fylgt til bessa. Kjarni
vandamálsins er siöðugt sá, hvort
semia eigi við Viet.cong um frið
snmlega lau-n á deilunni. Þrátt
fvrir allar hraksnár um afleiðing
ar þær, er hljótast mundu af því
að viðurkenna Vietcong, sem a9
ila að samningaviðræðum um fram
tíðarstjórn Suður-Vietnam, er það
lítið sem Bandaríkjamenn geta
gert ef mynduð verður ríkisstjórn
sem slíka afstöðu tekur, að af-
stöðnum kosningum. Hin leiðin
sem Bandaríkjamenn geta valið,
er sú, að taka öll völd í Suður
Vietnam í sínar hendur.
Stjórnarandstaðan í Suður-Viefc
nam, sem nú nær bersýnilega til
annarsi helzta sérhí^smunahóps
ins, kaþólskra manna, hefur hald
ið vel á spilunum í viðskiptum
sínum við Ky-stjórnina. Stjórnar
andstæðingar vona, að þeim tak-
ist það einnig gagnvart Vietcong
þegar þar að kemur. Stjórn kos
in í frjálsum kosningum getur
hafnað tilkalli þióðfrelsisiireyf-
ingarinnar um, að hún sé eini
lögmæti fulltrúij )5uður-Vie1nam
þjóðarinnar. Deilan í Suður- Viet
nam mundi færast inn á algerlega
nvtt stig með slíkri bróun mála, e£
hön verður ekki stöðvuð.
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 — Sími 16-2-27
BOIinn er smurffur fljótt og vel.
SeUum allar tegundlr af smurolíu
rrúlofunarhringar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson
guUsmiffur
Bankastræti 13.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. apríl 1966 £
<