Alþýðublaðið - 23.04.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.04.1966, Blaðsíða 10
HÖFUM FLUTT skrifstofur okkar í hús Heildverzlunarinnar Heklu H.F. að Laugavegi 170-172. ( I H.f. Ölgerðin Egill Skall agrimsson Hannes á horninu Framhald af 4. sfffu. þessum málum væri að bjóða út nú þegar endurlagningu kerfis ins í gamla bænum og h^fjast handa með endurlagningu þess, þv^ að meðan það væri ekki gert myndi sama vandræðaástandið ríkja og verið hefur undanfarna vejur. i J»ETTA VORU athyglisverð orð. Þtj hefur sagt það nokkrum sinn um í sambandi við umræður um þessi mál, að eina ástæðan fyrir þessu vandræðaástandi væri sú skefjalausa þensla, sem á sér stað í hitaveitunni og að það hlyti að verða til þess að hitaveitan minnk aði. Þenslan er áreiðanlega allt of mikil. Það á að styrkja og full komna það sem fyrir er svo að í búar borgarinnar njóti varmans. Þegar því er lokið á að hefjast handa um að leggja í ný hverfi en alls ekki fyrr. Þetta er mikið alvörumál. Einhvers konar aug- lýsingastarfsemi á sér stað í þess- um málum. Hún er holl i sjálfri sér og verkar eins og auelýsing um fyrirhyggjuleysi og ýndar- mennsku. ÞETTA MTJNDI ég vilja segja á Vesturbæingafundi borgarstjór ans og hið sama mundu margir vilja segja, sem eiga heima í Aust urbænum þar sem hitaveitan er í sama ófremdarástandinu og hún hefur verið og er hér í Vestur bænum.“ Barnaleiktæki ★ íþróttatæki Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar Suðurlandsbraut 12. Sírni 35810. Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa. Sambandshúsinu 3. hæð. Símar: 12343 og 23338. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Gúmmískór Strigaskór Vaðstígvél á alla fjölskylduna. SeDdi í póstkröfu. Skóverzlun og skóvinnt! stofa Sigurbjörns : Þorgeirssonár ! Miðbæ t10 Háaleitiabraut «MH Sími 33980. Kópavogur Blaðburðarbarn óskast. Alþýðublaðið sími 40753. * BILLINN Rent an Icecar 1 8 8 33 ^0 23. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ BiLAR BÍLAR BiLAR BiLAR BiLAR TL-M AUGLVSING IMÁNUÐI FLEIRIVINNINGAR FLEIRI BÍLAR MEIRI VINNINGSMÓGULEIKAR Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. Skúlagötu 34. Sími .13-100 D. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! Skúlagötu 34. Sítni 13-100

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.