Alþýðublaðið - 29.04.1966, Page 2
(ffiheimsfréttir
............sáásastiidncs nótt
WHASKINGTON: — Bandaríska utanríkisráðuneytið telur,
að IÝínverjar muni bráðlega sprengja þriðju kjarnorkusprengju
sfna. En að sögn formælanda ráðuneytisins hafa ráðuneytinu
íd.ki borizt ui)plýsingar, sem staðfesta að hér verði um vetnis-
spréngju að ræða.
SALISBiJRY: — Bretar og Rhodesíumenn hafa ákveðið að
fresta ákvörðunum sínum um að loka sendiráðum sínum í Salis-
bury og London vegna samkomulagsins um að hefja óformlegar
viðraeður um Rhodesíudeiluna. Wilson forsætisráðherra skýrði
frá þessu sarnkomulagi í fyrradag, en tilgangur viðræðnanna er
að kanna hvort grundvöllur er fyrir raunhæfum viðræðum um
íausn deilunnar er reis fyrir fimm mánuðum þegar Rhodesíu-
stjórn lýsti einhliða yfir sjálfstæði.
LONDGN: — Landvarnaráðherrar Bandaríkjanna Bret-
fands, Vestur Þyzkalands, Ítalíu og Tyrklands ræddu um leyniskjöl
um kjarnorkuvopn NATO á fundi er hófst í London í gær og
ftendur í tvo daga. Ekki er talið að ákvarðánir verði teknar um
kj.irnorkuvarr.ir NATO á fundinum. Ráðherrarnir eiga sæti i
fiefnd, sem skipuð var á fundi landvarnaráðherranefndar NATO
í Farís í nóvember í fyrra.
SAIGON: — Bandaríkjamenn héldu því fram í gær að risa
slórar sprengjuþotur af gerðinni B-52 hefðu lokað með öllu mik
iivægri flutingaleið frá Norður-Víetnam til Víetconghersveita í
JSuöur-Víetnam. Risaþoturnar réðust í fyrradag á Mu Gia-skarðið
á iandamærum Norður-Vietnam og Laos óg hefur vegurinn lokazt
á mörgum s+öðum. Bandarískar hersveitir í héraðinu Tay Ninh,
120 km. norðveslur af Saigon, hafa náð á sitt vald stórri bæki
stöð Víetcongmanna. í Hué segjast stúdentar halda áfram baráttu
Sinni gegn stjórninni. í Saigon er sagt, að yfirmaður hersveita í
fjallaþorpinu Dalat hafi verið leystur frá störfum, þar eð hann
tök of hart á stúdentum, sem mótmælt hafa stjórninni síðustu
1)) já mánuði.
DJAKARTA: — Minnst 13 manns hafa beði bana eftir eld
gos á Austur Jövu og mörg þorp eru í hættu vegna liraunflóðs.
Vikur og askr þekja stór svæði umhverfis eldfjallið, Kelud, sem
tók að gjósa á mánudagskvöld. íbúar þorpsins Blitar, sem jafn-
aðist við jörðu þegar Kelud gaus 1919, haf verið fluttir burtu.
ÁNKARA: — Tyrkneskir hermenn verða settir á land á
Kýpur ef friðargæzlusveitir SÞ á eynni verða fluttar burtu sagði
formælandi t.yrkneska utanríkisráðuneytisins í gær. Ákvörðun
þessi var nýlega tekin á fundi þjóðaröryggisráðsins sem skipað
er helztu ráðhcrrum stjórnarinnar og yfirmönnum heraflans. Utan *
rikisráðherrum Bretlands og Bandaríkjanna var sagt frá ákvörð- Á
uninni ó fundi CENTO-bandalagsins í Ankara fyrr í mánuðinum.
PEKING- — FuIItrúar flestra Austur-Evrópuríkja yfirgáfu
veiziu, er Lio Shaoelii Kínaforseti hélt Mehmet Shehu Albaníu
iorseta í gær í mótmælaskyni við árásir Kínverska forsetans á
ttýtízku endui'íkoðunarstefnu Rússa. Hann hyllti Albani, sem væru
f fremstu vígiiru í baráttunni gegn nýtízku endurskoðunarstefnu
líússa.
WASHINGTHON: — Thomas C. Mann aðstoðarutanríkis-
fáðherra lætu” af störfum 1. júní. Hann liefur farið með mál er
Vai'óa Rómönsku Ameríku og sætt gagnrýni fyrir að víkja frá
tiinni framfarasinnuðu stefnu Kennedys og styðja herforingja-
st.jórnir.
DJAKAUTA: — 65 indónesískir embættismenn hafa verið
íiandteknir og 300 vikið úr starfi síðan í byltingartilrauninni í októ
feer í fyrra.
TVEIR EINÞÁTTUNGAR
í ÞJÓÐLEIKHÚSINU
N.k. sunnudag þann fyrsta maí
frunjsýnir Þjóðleikhúsið tvo ein
þáttunga í Lindarbæ og verður
frumsýningin kl. 4 e.h.
Fyjrra leikritið á sýningar skrá
er einþáttungurinn „ferðin til
eku^ganna grænu” eftir danska
jskáldið Finn Methling. Þetta er
Ijóðrænt verk, sem hefur hlotið
fnjög góða dóma í heimalandi
fikáldsins og hefur nú í mörg ár
iserifí á sýningarskrá Konunglega
Íeikhússins í Kaupmannahöfn. Það
er aðeins eitt hlutverk í leiknum
og er það leikið af Herdísi Þor
valdsdóttur.
Ennfremur verður sýndur í Lind
arbæ einþáttungurinn Loftbólurn
ar, eftir ungan listamann, sem er
aðeins 19 ára gamall, og heitir
höfundurinn Birgir Eingilberts.
Þetta er fyrsta leikritið, sem sýnt
hefur verið eftir Birgi. Sextán
ára hóf Birgir nám í leikmynda
gerð í Þjóðleikhúsinu og lauk
hann nómi þar sl. vor. Hann starf
ar nú lijá Þjóðleikhúsinu.
2 29. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
HÆGRI AKSTUR KOSTAR
SVIA 4800 MILLJÓNIR!
Stckkhólmi, 28. 4. (NTB.)
Félagssamtök á Noröurlöndum
sem berjast fyrir umferðaröryggi
verða höfð með í ráðurn í undir-
búningnum að hægri akstri í Sví'
þjóð, að því er skýrt var frá í j
Stokkhólmi í dag. Einnig verður I
haft samband við ferðafélög, fé
lög ökumanna og fleiri samtök
til þess að fræða bílstjóra á Norð
urlöndum og víðar um breyting;
arnar, sem vcrða 3. september j
á næsta ári, en þann dag verður
hægri handar akstur tekinn upp
í Svíþjóð. Aðallega verður höfð
samvinna við Norðmenn vegna
hinnar miklu umferðar milli Nf#r
egs og Svíþjóðar.
Breytingin í hægri akstur í Sví
þjóg er talin munu ko ta ríkið
600 milljónir sænskra króna eða
4800 milljótnir flsl. kr. Nokkrir
stærstu útgjaldaliðirnir eru breyt
ingar á biðstöðum strætisvagna
merkingar á götum og vegum og
breytingar á stöðum þar sem um
ferðarhnútar mvndast. Geiysimik
il upplvsingaherferð, sem hefst
fyrir alvöru í lnur t, mun væntan
le^i kosta 12 milljónir sænskra
króna.
talstöð að stanza þar sem þeir
eru staddir kl. 4,45. Því næst
verður þeim sagt að aka yfir á
hægri vegarbrún og bíða til klukk
an 5. Þá má umferð þessara bif
reiða hefjast á ný, en þá mun
gilda nýr hámarkshraða og verð
ur hann sennilega 40 kílómetrar
á klukkustund í þéttbýli en 70
kílómetrar í dreifbýli. Mun há
markshraði þessi gilda í að
minn ta kosti þrjár vikur eftir
breytinguna og verður ákveðið á
grundvelli skýrslna þeirra. sem
samdar verða um áhrif breyting
arinr.ar eftir bennan tíma. hvc
nær hann verður feildur niður.
Öll fiölmiðlnnariæki mnnu taka
bátt í hinni miklu upnlvsingarher
ferð í sambandi við brevtinguna
í hægri akstur a'ik skóla og nær
allra sænskra féiagasamtaka.
Á blaðamannafundi i dag lagði
Palnie umferðarmálaráðherra á-
herzlu á að liægri umferð mundi
s.tuðla að auknú umferðaröryggi
í Svíþjóð. í sambandi við brevt
inguna mundu umferðaryfirvöld
gera skipulagða athugun á vanda
málum umferðarinnar frá öllum
hliðum í því skyni að auka umferð
aröryggi. 6000 lögreglumenn,
4,000 hermenn og fjöldi skóla-
barna ó aldrinum 15—16 ára munu
stjórna umferðinni þegar hægri
akstur verður tekinn upp. Sam
ráð er haft við fjölda vísinda
.maivia og sérfræðinga til að
forða slysum, en talið er að mesta
umferðarhættan verði ekki fyrr
en nokkru eftir að breytingin
kemst á. Fyrst eftir breytinguna
verði athygli ökumanna vakandi
og upplýsingaherferðin verði svo
gífurleg að ökumenn geti ekki
gleymt breytingunni.
Rvík, — ÓTJ.
ÖKUMAÐUR fólksbifreiðar lær«
brotnaði í hörðum árekstri á móts
við' Grindavíkurveginn í gærdag.
Tvær bifreiðar voru að mætast
en óku þes.? í stað saman og niunu
báðar ónýtar. í þeim voru engir
að’rir en ökumenn, og slasaðist
annar þeirra sem fyrr greinir en
hinn mun hafa sloppið lítið sem
ekkert skaddaður.
Nú er vitað í stórum dráttum
hvernig breytingunni í hægri akst
ur verður liagða. Hægri akstur
verður tekinn uno kl. 5 að morgni
3. sentember 1967. sem er sunnu
dagur. Öll umferð einkabifreiða
verður bönnuð milli kl. 1. og 6
um land allt og í 20 stærstu bæi
um gildir þetta bann í einn sólar
bring frá kl. 15 á laugardeei til
kl. 15 á sunnndegi, en í Stokk
hólnu og Málmev frá kl. 10 á
laueardegi til 15 á sunnudegi eða
i 29 klukkutíma.
Strætisvagnar. leignbúar. nokkr
ir og a^rir fá undanbágu Og verð
ur stiórnendum þeirra skipað í
Þrír sækja um
borgarbókasafnið
Á fundi borgarráðs síðastliðinn
þriðjudag voru lagð.V f|am þrjár
umsóknir um stöðu borgarbóka
varðar í Reykjavík, en Snorri
Hjartarson skáld hefur sagt stöð
unni lausri.
Þær þrjár umsóknirt sem lagð
ar voru fram á fundinum voru frá
Eriki Hreinj Finnbogasyni, Jóni
Björnssyni, og Ólafi F. Hjartar.
stofa í
Keflavík
Alþýðufiokkurinn í Kefla-
vík hefur opnað kosninga
skrifstofu að Klapparstíg 7.
Alþýðuflokksfólk er kvatt til
að koma á skrifstofuna. Fyrst
um sinn verður hún opin dag
lega kl. 17 til 22.
ATHUGIÐ!
Skrifstofur Alþýðu-
flokksins í Alþýðuhúsinu
verða opnar fram yfir kosn
ing-ar frá kl. 9—22 alla virka
daga, sunnudaga frá kl. 14
—18. Símar: 15020—16724—
19570.
Skrifstofan veitir upp-
lýsingar um kjörskrá, aðstoð
við’ utankjörfundaratkvæða
greiðslu og annað varðandi
bæjar- og sveitar|tjórnar-
kosningarnar 22. maí nk
-jfc- Þeir stuðningsmenn AI
þýðuflokksins, sem vilja
starfa fyrir hann á k.jördegi
eða við' undirbúning kosning
anna fram að þeim tíma,
eru beðnir um að skrá sig
hið' fyrsta. Jafnframt er tek
ið á móti framlögiim í kosn
ingasjóð' á aðalskrifstofunni.
Utankjörfundarkosning
er hafin og er afar nauðsyn
legt að allt Alþýðuflokksfólk
hafi samband við skrifstof-
una og gefi henni upplýsing-
ar um það fólk, er verður
fjarverandi á kjördegi.
-jfc- Utankjörfundarkosning
fer fram hjá bæjarfógetum
sýslumönnum og hreppstjór
um. Þeir sem dvelja erlendis
á kjördegi geta kosið í sendi
ráðum Islands og hjá þeim
ræðismönnum, er tala ís-
lenzku. í Reykjavík fer ut
ankjörfundaratkvæða
greiðsla fram í Búnaðarfé-
lagshúsinu við Lækjargötu.
Þar er opið virka daga kl.
10—12, 14—18 og 20—22.
sunnudaga 14—18.