Alþýðublaðið - 29.04.1966, Qupperneq 13
Þögnin
Bönnuð ínnan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
MARNIE
Spennandi og sérstæð ný lit-
mynd, gerð af Alfred Hitchcock
með Tippi Hedren og Sean Conn
pry. íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
'■iímt 41989
Konungar sólar-
innar.
(Kings of the Sun.)
Stórfengleg og snilldarvel gerB
ný, amerísk stórmynd ( lituro og
Panavison.
Yul Brynner
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð <nnan 12 ára.
Síðasta sinn.
SMURT BRAUÐ
Snittur
Opið frá kl. 9-23,30
BrauíSstofan
Yesturgötu 25.
Sím; 16012
Nlaynáh Lewis,
— Hann er indæll — alls ekki
skrímsli eins og þau reyna
að gera hann að. En konan
hans er hræðileg. Hún hæðir
liann og fyrirlítur og auðmýkir
tók ég fyrst eftir lionum ....
af því að hún var svo and-
styggileg við hann.
Alice kinkaði kolli af skiln-
ingi.
-— Hann vill að ég fari burtu
með honum amma.
— Ætlarðu að gera það?
spurði Alice.
Deborah leit undrandi á hana.
— Nei, ég er ekki hnevksluð
Deborah, sagðt Alice alvarlega.
-— Ég hef séð og revnt svo
margt 'á ævinni — ást, hjóna-
band, fæðingar og raunar dauða
iíka. En þú verður að vera viss
um að þú gerir Iþað sem rétt
er. Þú getur eyðilagt líf ykk-
ar Peters beggja ef þú velur
rangt. Ertu viss um að bann sé
sá máður sem þú vilt búa með
allt þitt líf?
Deborah hristi höfuðið og var
óhamingjusöm að sjá. — Nei
það er einmitt Iþað — ég er
alls ekki viss um það. Ég er
svo hrædd amma!
Alice krosslagði hendurnar og
sagði rólega: — Þú hefur ekk-
ert að óttast, ef þú elskar hann!
Rödd Deborali varð að örvænt
ingarveini: — Já, en ég veit
ekki hvort ég elska hann
amma! Fyrst fannst mér allt
svo einfalt og liggja i augum
uppi. En nú ....
— Þá áttu ekki að gera það,
sagði Alice rólega.
— Ó, þú skilur það ekki
amma! Allir hérna vita það. All
ir búast við því að ég giftist
honum. Ef ég fer ekki með hon
um gera allir grín að honum.
Og ég vil ekki leggja ’það á
Peter.
—■ Þú átt ekki að hugsa um
það vina mín. Þú gerir honum
meira illt með því að fara með
honum og komast svo síðar að
því að þér þætti samt ekki
nægilega vænt um hann. Núna
kemst hann yfir það. Eti síðar
nær hann sér ef til vill aldrei.
Augu Deborah voru þrungin
tárum. — Ég skildi ekki að ást
in er ekki eilíf.
— Sönn ást er eilíf.
— Hverskonar ást er þetta
þá? kjökraði Deborah.
Alice Preston strauk blíðlega
yfir ljóst hár hennar. — Þetta
hefur víst frekar verið meðaumk
un en ást, sagði hún lágt.
31.
Það var dásamlegt að fá bréf
frá Mary. Alice beið með að
opna það þangað til hun var
búin að hátta sig og lá ’ rúm-
inu sínu.
í bréfinu voru fréttirna: sem
Alice hafði vonast eftir. Mary
átti von á barni!
En þegar Alice hafði lagt bréf
ið frá sér minntist hún þess
að hún fengi aldrei að si'é frum
burð Mary, aldrei að halda á
15
litlu verunni í faðmi sínum,
aldrei að sjá hana vaxa og þrosk
ast ....
Hún gróf andlitið í koddanum
og lágt, mjög lágt til að eng-
inn heyrði til hennar brest hún
í grát.
32.
Eftir að hún hafði sofið leið
henni þó betur. Hún klæddi sig
í bláan kjól með hvítum kraga
og uppslögum, sem hún hafði
keypt í New York. Hana lang
aði til að vera fín þegar hún
segði fjölskyldunni fréttirnar.
Þau biðu hennar í borðstof-
unni. Það gladdi hana að sjá
Stuart halda utan um mittið
'á Caroline.
. — En hvað þú lítur vel út!
sagði Stuart við tegndamóðir
sína meðan hann dró stólinn
fram fyrir hana.
Alice ljómaði og ’brosti til dótt
ur sinnar. — 'Hann kann að slá
gullhamra Caroline. Engin kona
er örugg fyrir honum. Þú verð
ur að passa hann vel.
Caroline hló og rétti fram
höndina. — Hvernig fin.rst þér
trúlofunarhringurinn minn
mamma?
— Mjög fallegur elskan mín,
sagði Alice og leit aðdáunar-
augum á hringinn. Hún kyssti
dóttur sína. — Guð blessi þig
vina mín. Guð blessi ykkur bæði.
— Við ætlum að gifta okkur
í London, sagði Stuart. Mig lang
ar til að þú komir með Alice
mamma.
Alice Preston leit umhverfis
sig. Það var dásamlegt að sjá
hve dóttir hennar var ánægð.
En George og Joan voru enn
áhyggjufull að sjá og örvænting
in skein úr andliti Deborah.
Hún andvarpaði og sagði á-
kveðin. — Já en svo fer ég til
New York. Mary þarf á mér að
halda. Ég var að fá bréf frá
henni ....
Hún gat ekki lokið máli sínu.
Deborah spratt á fætur kjökrandi
og þaut út.
Alice sat lömuð yfir þeirri
skelfingu og vonbrigðu.m sem
höfðu lýst úr augum ungu stúlk
unnar. Hvernig hafði hún
gleymt því augnablik hve Debor
ah þarfnaðist hennar? Hvað
hafði hún eiginlegt gert? Hún
reis á fætur og hraðaði sér
út.
33.
Það svaraði enginn þegar hún
toarði að dyrum hj'á Deborah.
Hún tók í húninn en dyrnar
voru læstar.
— Opnaðu vina mín. sagði
hún tolíðlega.
Dyrnar voru opnaðar í hálfa
gátt.
— Hvað viltu? spurði De-
toorah kuldalega.
— Ég vil tala við þig.
— Við þurfum ekkert að tala
saman!
— Vitleysa vina mín. Opnaðu
nú.
Deborah opnaði dyrnar
— Þetta var ekki sérstaklega
kurteislegt af þér vin?. min,
sagði Alice þegar hún var bú-
in að loka dyrunum. — Þú
hefðir ekki átt að þjóta svona
frá borðinu.
Deborah starði ásakandi á
hana. — Þú varst ekki búin að
minnast á' það einu orði að þú
værir að fara héðan amma.
— Ég vissi það ekki sjálf.
Bréfið kom ekki fyrr en í dag.
— Og nú skiptir enginn máll
nema Mary frænka, sagði De-
borah bitur. Tárin streymdu nið
ur kinnar hennar. — Þá hef ég
engan .. engan nema Pet,er ... »
Alice torann í skinninu eftir
að faðma telpuna að sér og
þerra tárin af andliti hennar
en hún hélt aftur af sér. Það
var annað sem Deborah þarfn-
aðist.
— Hættu þessu Deborah,
sagði hún hvasst. — Hættu
þessu væli. Þú leyfir mér alla
ekki að tala út. Mig langaði til
Fermingar-
'mI' / /
gjofin i ar
Gefið menntandi og
þroskandi fermingar-
gjöf.
NYSTROM
Upphleyptu landakortin
og hnettirnir leysa vand
ann við landafræðinám-
ið.
Festingar og leiðarvísir
með hverju korti.
Fást í næstu bókabúð,
Heildsölubirgðir:
Árni Ólafsson & Co
Suðurlandshraut 12
sími 37960.
ALÞÝÐUBLAÐID - 29. apríl 1966 13