Alþýðublaðið - 29.04.1966, Page 14
I’rá Guðspekifélaginu.
Stúkan DÖGUN heldur fund í
ikvöld í Guðspekifélagshúsi'nu, og
hefst hann kl. 20.30.
Frú Aðalbjörg Sigarðardóttir
fiytur erindi um Kristhnamurti
og les upp úr verkum hans.
Kaffiveitingar verða eftir fund
inn.
Nýr slippur
Framh af bls i
-áfanga geti ótta 500 tonna fiski
skip verið til viðgerðar samtím
is.
<%
| Tæki dráttarbrautarinnar verða
jkeypt bæði frá Póllandi og Banda
Tíkjunum. Skipalyftan, sem verð
tir rafmagnsknúin, verður keypt
frá Bandaríkjunum, svo og öll
nauðsynleg tæki í sambandi við
hana. Lyftupallurinn verður þó
‘smiðaður í Póllandi eftir amer
ískri fyrirmynd. Frá Póllandi verða
keyptir vagnar undir skipin, tein
ar og spil til að færa vagnana.
Fyrsti áfangi dráttarbrautrinn
er miðuð við að geta tekis upp
stærstu filkibáta sem hér eru
gerðir út. Síðar verður hægt að
fjölga skipastæðum um lielming,
:en í fyrrstu verða þeir átta tals
ins. Þótt dráttarbrautin verði í
íyrstu miðuð við 500 tonna skip
verður lyftan nægilega kraftmikil
til að lyfta 750 tonna skipum og
bandaríska fyrirtækisins, sem smíð j vísu ekki haft sömu áhrif hér og
ar skipalyftuna skrifaði undir sinn j hjá stærri þjóðum og hennar var
hluta samningsins. Gunnar Ágústs
son skrifaði undir samninginn með
þeim fyrirvara að hann yrði sam
þykktur í bæjarstjórn Hafnarfjarð
ar.
Það er von Hafnfirðinga, að þessi
nýja dráttarbraut verði iðnaði og
fiskiskipaútgerð í bænum til mik
illar uppbyggingar og hagsbóta.
Thor dæmdur
Framhald af V. síðu.
mann verði ómerk og er
stefnda gert að greiða 2 þús.
und kr. í ríkissjóð, og komi
6 daga varðhald í stað sekt
arinnar, . verði hún ekki
greidd innan 4 vikna frá birt
ingu dóms. Þá er stefnda
gert að greiða stefnanda 5
þús. kr. í fébætur, birting
arkostnað að upphæð 2. þús.
kr. og 2500 kr. í máhkostnað
innan 15 daga frá lögbirt
ingu dómsins að viðlagðri að
för að lögum.
Stefna í þessu máli var birt
26. nóv. 1963 og hefur tekið
langan tíma og mikið mál
stapp að komast að þessari
dómsniðurstöðu.
Ræ$a Gylfa
Farmhald af síðu 1.
aukizt, getur ekki talizt eðlilegt,
verður síðar hægt að stækka hana ! að hún taki 40% alls viðbótarmann
allt upp í 1150 tonna skip ef þörf
krefur.
Byrjað verður á framkvæmdum
við byggingu dráttarbrautarinnar
f sumar. Á fyrsta ári er áætlað að
fylla unp nauðsynlegar uppfvlling
ar. Á öðru ári verður gengft frá
tækium. sem koma að mestu levti
j tilbúin frá seljendum. StarfrækHa
: dráttarbrautarinnar á að hefjast
ilm mitt ár 1968
Fyrir hönd Hafnarsjóðs undir
jrituðu samninginn Gunnar Ágústs
“son hafnarstióri, ásamt Pétri Pét
? urssvni. forstióra Innkaunastofn
nnar ríkisins og Júlfus Aðalsteins
son vitamálastióri fvrir hönd rík
isins. FramkvæmdastjóTi pólska
fyrirtækHns Cekop skrfaði undi
afla þjóðarinnar. Taldi ráðherrann
þetta eitt brýnasta verkefni ís-
lenzkra efnahagsmála í dag. Á
fáum árum hafi hinir gömlu og
rótgrónu fjötrar á íslenzkum við
skiptum verið afnumdir að mestu.
Islenzk viðskiptafyrirtæki hafi
ekki nema að litlu leyti laðað sig
að þessum breyttu aðstæðum.
Gylfi taldi, að nú yi-ði verzlun
in að hagnýta sér í stórauknum
mæli nýja tækni í vörudreyfingu
og nýjar skipulagsaðferðir, sem
geti sparað mannaliald og fjár-
magn, sérstaklega með auknum
viðskiptahraða og minnkuðu
birgðahaldi. Byltingin sem orðið
hefur í vörudrefingu annarra landa
hefur að litlu leyti náð til íslands
enn, sagði Gylfi. Hún getur að
ekki von meðan viðskiptin voru
öll í fjötrum. En nú eru hér skil
yrði til heilbrigðrar og frjálsrar
samkeppni. í kjölfar hennar verða
að sigla nýtizku verzlunaraðferðir
og bætt þjónusta við neytendur.
Þeta taldi ráðherrann vera stærsta
verkefni íslenzkrar kaupsýslustétt
ar.
Gylfi kvaðst gera ráð fyrir, að
kaupsýslumenn mundu benda á
þröng verðlagsákæði, sem hér
gilda, og skort á lánsfé. Kvaðst
Gylfi hafa nefnt tölur, sem sýndu
að verzlunin hefði fengið sinn
hluta af lánsfjáraukningu, og A1
þingi hefði samþykkt lög um stofn
lána sjóð verzlunarinnar. Meðan
ekki tækist að hafa liemil á verð
bólgu væru uppi miklar kröfur
um verðlagseftirlit, en því betur
sem tækist að hefta verðbólguna
því betur mundu menn skilja, að
verðlagseftirlit í þeirri mynd, sem
hér er beitt, sé óþarft.
Laxness
Framhald af 3. síðu.
tíma en byrjað leikritagerðina
á síðasta sumri og skrifað verk
ið í áföngum og hafi því fyrst
verið endanlega lokið um það
bil að það var tekið til æfinga
fyrir um tveim mánuðum.
Leikritið er gjörólíkt sögunni
sem ég skrifaði og heitir sama
nafni, nema örlítill hluti henn
ar þegar veizlufólkj bregður fyr
ir og er að borða steiktar dúf
ur. Leikritið er mun umfangs
meira og fylgir öðrum þráðum.
— Sjálfsagt er að finna tákn
í þessu leikriti og öðrum skáld
verkum og það er tilgangs-
laust áð spyrja mig hvað þau
tákna. Það er alltaf verið að
spyrja mig um hvað hinar og
þes'ar fígúrur tákna. Útskvr
ingin er oftast baldnari en tákn
ið og verður hver og einn að
leggja sér til eigin útskýringu
og er höfundurinn alls ekki
færari til þess en hver annar.
Mismunurinn á Priónastof-
unni og Dúfnaveizlunni? Hann
er mjög mikill og verkin giör
ólík. Segja má að Prjónastof
jaf hálfu Pólverja og eigandi
*><><><><><><><><><><><>c><><><><><><><>o<><>c ÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
18.00
. 18.45
19.30
20.00
útvarpið
Föstudagur 29. apríl
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp.
Lesin dagskrá næstu viku.
Við vinnuna: Tónleikar.
Miðdegisútvarp.
Síðdegisútvarp.
Fréttlr.
í veldi hljómanna
Jón Örn Marinósson kynnir sígilda tónlist
fyrir ungt fólk.
íslenzk tónskáld:
Lög eftir Árna Thorsteinson og Skúla
Halldórsson.
Tilkynningar.
Fréttir.
Kvöldvaka
a. Lestur fornrita: Færeyinga saga
Ólafur Halidórsson cand. mag. les (9).
b. Dulargáfur og dultrú
Hafsteinn Björnsson flytur erindi.
e. Tökum lagið!
Jón Ásgeirsson og forsöngvarar hans syngja
alþýðulög.
d. ,,Milli manns og hests og hunds hangir
leyniþráður"
Baldur Pálmason Ies frásöguþátt eftir Þor-
björn Björnsson á Geitaskarði.
e. Ferhendur
Herselía Sveinsdóttir fer með stökur eftir
Jóhann Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði.
í Skagafirði.
21.30 Útvarpssagan: „Hvað sagði tröllið?“ eftir
Þórleif Bjarnason
Höfundur flytur (2).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 íslenzk mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.
flytur þáttinn.
22.35 Næturhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið
áður.
23.15 Dagskrárlok.
KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX! <XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX)
va SR'Ví/iHn.r&t r>ezr
KíSSm
an sé meira á breiddina og
Dúfnaveislan meira á dýptina..
Er þetta ekki ágæt útskýring.
Að íokum var Halldór spurð
ur um skoðun sína á leikdómur
um.
— Leikdómarar eru gáfaðir
og víð:ýnir menn og alltaf er
skemmtilegt fyrir höfunda að
stúdéra nokkra leikdóma á
verkj sem sýnt er í fyrsta sinn.
Náttúrlega geta leikdómarar
ekki ætlast til að maður geti
lært af þeim, en þeir geta
kennt. Leikdómar eru fyrst og
fremst vitnisburður um leik-
dómarann, innræti hans og
greind og menningarstig, and
íegt heilsufar.
CIA
Frainhalil af S. aiðu.
skemmdarverk skyldu unnin gegn
efnahag Kúbumanna og San Juan
málið hafi verið afleiðing þess
arar stefnu, end þótt ekki sé víst
að skemmdarverkin á sykurfarm
inum hafi verið heimiluð fyrir-
fram.
Blaðið segir, að liin mi-heppn
aða innrás í Kúbu hafi sýnt hvað
geti gerzt þegar stjórnmálamenn
leggi blessun sína yfir meirihátt
ar, leynilegar albióðaaðgerðir á
grundvelli upplýsinga áköfustu
siuðningjsmanna pðgerðanna og
engra annarra, samtímis því sem
aðgerðii’nar eru framkvæmdar af
-ömu mönnum.
Þegar innrásaráætlanirnar höfðu
fepgið á sig mót héldu bær áfram
að bróast og urðu langt.um víð
tækari en nokkur gat séð fvrir
seeir blaðið. Þegar lióst var. að
innrásin hafði farið út, um búfur
lét Kennedv forseti { liós bá ósk
að „brióta CIA í búsund smá mola
og hann fyrirskinaði nákvæma
rannsókn '•em leiddi til bess að
hið pólitíska eftirlit með levni
biónustunni var eflt til mikilla
muna.
„The New York Times“ lvkur
greinarflokknum um CIA með bví
að segia. að eins og nú sé ástatt
marki CIA ekki stefnuna og starf
semi leynibiónustunnar sé undir
miklu strangara eftirliti en áður
Blaðið regir að lokum, að engu
að síður komi fyrir að eftirlit.ið
fari úr skorðum og að, ástæða sé
til að ætla-að bannig verði það
einnig í frmtíðinni.
Byggingarmál
Framhald af 3. síðu.
menningu á mörgum sviðum okkar
þjóðlífs, hefur íslenzkur bygging
ariðnaður staðið mjög í stað und
anfarna áratugi. Að vísu hafa ver
ið tekin í notkun ýmis ný tæki
og nýjar vélar, en í allt of mörg
um tilfellum hefur útkoman orðið
sú, að um hækkun en ekki lækkun
byggingarkostnaðrins hefur verið
að ræða, se stafar af því að allt
skipulag byggingarstarfseminnar
miðast að langmestu leyti við
frumstæðasta framkvæmdamátann
handverkið. o
Lóðaúthlutun eins og hún hefur
verið framkvæmd unanfarin ár,
hefur beinlínis komið í veg fyrir
að um nokkra skipulagða fram-
kvæmd gæti verið um að ræða.
Breytingar á því skipulagða ó-
fremdarástandi, sem nú ríkir í
okkar byggingarmálum eru knýj
andi nauðsyn. Þær eru nú þegar
hægt að gera af fenginni reynzlu,
ef vilji þess opinbera er fyrir
hendi, en þurfa hvað framtíðina
snertir að vera byggðar á niður
stöðum vísindalegra rannsókna.
Fundurinn telur, að sá árangur
sem náðist fyrir tilstuðlan verka
lýðshreyfingarinnar á sl. ári um
byggingaráætlun, sé spor í rétta
átt, en bendir jafnframt á nauðsyn
þess að vanda sem allra bezt und
irbúning sjálfrar framkvædarinn
ar og um það verði haft nánara
samstarf við samtök bygginga
manna en verið hefur.
Sendiherra Finn-
lands kom í gær
Reykjavík, — EG.
Nýskipaður ambassador Finn-
lands á íslandi með búsetu í Osló
Penetti Suomela og kona hans
komu hingað til lands í gær
kveldi. Munu þau dveljast hér
i nokkra daga, en ambassadorinn
afhendir Forseta íslands embætt
isskilríki sín hinn 3. maí næst
komandi.
Á flugvellinum í gærkveldi tóku
ó móti Suomela og konu hans Jón
Kjartansson aðalræðismaður
Finna á íslandi og kona hans og
ennfremur Harald Björnsson ræð
ismaður Finna í Reykjavík og
kona hans og fulltrúi frá utanrílc
isráðuneytinu.
REKYKJAVÍK á marga ágæta mat- og
skemmtistaði. BjáðiS unnustunni,
eiginkonunni eða gestum á einhvern
eftirtalinna staSa, eftir því hvort
þér viljiS borða, dansa — eða hvort
tveggja.
GLAUMBÆR, Fríkirkjuvegi 7 Þrír
salir: Káetubar, Glaumbær til að
borða og einkasamkvæmi. Nætur
kiúbburinn fyrir dans og skemmti-
atriði. Símar 19330 og 17777.
HÓTEL BORG við Austurvö!1 Rest-
juration, bar og dans í GyMta saln-
um. Sími 11440.
INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. -
Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826.
HÓTEL SAGA. Grillið opiff aila
daga. Mímis- og Astra bar opið alla
daga nema miðvikudaga. Sími 20600.
KLÚBBURINN við Lækjarteig. Mat-
ur og dans. ítalski salurinn, veiði
kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir.
Sími 35355.
NAUST við Vesturgötu. Bar, mat-
salur og músik. Sérstætt umhverfi,
sérstakur matur. Sími 17759.
RÖÐULL við Nóatún. Matur og dans
alla daga. Sími 15237.
TJARNARBÚÐ Oddfellowhúsinu.
Yeizlu- og fundasalir. - Símar
>9000 - 19100.
ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverf
isgötu. Leikhúsbar og danssaiur. —
Fyrsta flokks matur. Veizlusalir —
Einkasamkvæmi. Simi 19636.
J|4 29. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ