Alþýðublaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.05.1966, Blaðsíða 7
„Talið’ þið við .bá þarna fyrir handan, þeir eru að bygrgja heila bryggju“, sögðn þeir Sigurður Erlendson og Karl Vilhjálmsson. Irekka of mikið. Þórður Ólafsson — kveikir und- ir ofnunum um sex-Ieytíð. — Skemintilegt starf, sögðu þeir Guðlaugur og Reynir Ingibjörg Tönsberg — búin að kyngreina á aðra milljón unga — nokkuð á aðra milljón. Það er mjög mikilvægt fyrír hænsna- bændurna að fá slíka greiningu framkvæmda strax og ungarnir eru komnir, svo að þeir geti los- að sig við hanana.’’ — Losa sig við, — áttu við að þeir séu drepnir? spyr blaðamað- urinn áhyggjufullur í meira lagi yfir svona sóun á góðu hráefni í grillaðan kjúkling. „Já,” svaraði Ingibjörg og brosti að fáfræðinni og matgræðg- inni. „Hvíir ítalir safna engum holdum; þeir verða alltaf magrir og óhæfir til átu. En hænurnar eru seldar tveggja ára sem slátur- hænur og eru mjög eftirsóttar.’' Og Ingibjörg hélt áfram: „Einu hariarnir, sem aldir eru til átu eru holdakjúkjingar og blendingar. Blendingar koma út af rauðum Rhode Island hönum og hvítum ítala-mæðrum. Og þessa merkilegu uppgötvun gerði smástrákur í Ameríku.” hérna hjá Höfninni í viðgerðum. Talið þið heldur við þá þarna fyr- ir handan; þeir eru að byggja heila bryggju.” „Ég er nú svo nýr í þessu,” sagði Sigurður, „en hann Karl, hann er búinn að vera. í þessu í tuttugu ár.” Og þessir ágætu bryggjusmiðir felldu sína tveggja feta búta af ekki grennri fjölum en þrjár sinnum átta, að okkur sýndist, af mestu varkárni í götin á Sprengisandi. — Eitt sinn var sá, að þetta ritar, áhorf- andi að því, hvernig heil bryggja lagðist út af norður á Siglufirði, þegar nokkrir bátar, sem bundn- ir voru við bryggjuhausinn, reynd- Ágústa Einarsdóttir: Ég get bragðað eina og eina köku ennþá.“ ust of átakamiklir, þar sem í þá stóð norð-austan gjólan. — Og hér á Sprengisandi mátti lesa or- sök þess, að ekki leggjást fleiri br.vggjur á hliðina, en raun ber vitni. Ingibjörg Tönsberg innir af hendi mjög kyrrlátt, óvenjulegt en þýðingarmikið starf. Árið 1953 fór hún tíl Danmerkur og lærði fyrst íslenzkra kvenna að nota tæki við kyngreiningu alifugla. Sá fyrsti, sem lærði þessa aðferð við kyngreiningu hér á landi, var Á- mundi Sigurðsson, bróðir núver- andi borgarlæknis. „í hverju er starf þitt fólgið,” spyr blaðamaðurinn. „Ég ek á milli hænsnabúa og greini ungana eftir kynjum,” svar- ar Ingibjörg. „Ég hefi verið sú eina, sem hef haft þennan starfa á hendi sl. 13 ár. Tala unganna, sem ég hef þannig flokkað, er nú ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. maí 1966 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.