Alþýðublaðið - 06.05.1966, Page 1

Alþýðublaðið - 06.05.1966, Page 1
Föstudagur 6. maí 1966 46. árg. — 101. tbl. — VERO 5 KR. Átta manna fjölskylda býr í kofaræksni, sem er aðeins um fimmtán fermetrar SUÐURLANDSBRAUT 58. Glæsihöll bílasóngs? Verzlunarhöll upp á tugi milljóna? Aldeilis ekki. Heldur ómerkilegur kofagarmur í Gimnarsborg við Suðurlandsbraut, þar sem einstæð kona með sjö börn býr á gólffleti, sem er rétt um fimmtán fermetrar. Staðreynd í Reykjavík vorra daga. Lilja Gufflaug'sdóttir ásamt einni af dætrum síuum. „Iveruherbergi eru tvö. sam- tals um 15,20 fermetrar aff flatar máli, veggjhæff 228 sentimetrar. Frágangur og allt viðhald skúrs hessa er hiff ömurlegasta. Engin undirstaffa, fúi mikill. í inngangi eru lögff laus borff á mölina Skáp ar í eldhúsi eru ónothæfir vegna fúa og rottugangs. Baff, salerni og þvottahús vant- ar. Komiff hefur verið fyrir sal- ernisskál á mölinni í geymslunni, en frárennsli J>ar mun vera mjög ófullkomiff, enda er þar ekkert vatn, nema úr gúmmíslöngu, sem liggur ofan í skálina. Ljóslaust er þarna inni. Geymslur eru ónothæf ar. Gólfkuldi og dragsúgur mun vera þarna mikill. Loftræsting er léleg . . . Húsnæffi þetta er meff öllu óhæft til íbúar og þar aff auki langt of lítiff fyrir þessa fjöl skyldu.“ ’Hlutdræg og ýkt lýsing ill- gjarns blaðamanns á Albýðublað inu, sem vUl reyna að klekkja á 'borgarstjórnarmeirihlutanum í Reykjavík? Aldeilis ekki. Heldur orðréttur kafli úr skýrslu starfs- Framhald á 10. siffu. Þanníg lítur Suffurlandsbraut 58 út aff utan. ɧtÉ . ■■ : ' Ekks njóta allir sössiu iíísgæðanna, þótt flestir Reykvíking- ar búi í géHeim lásakynnum. RfSyndin hér að ofan er af svefnherbergi þrpggja harna, sem húa við Suðurlandsbraut. 3 meðfySgjangfi frétt er birt átakanleg lýsing fuiltrúa br»rg- arlæknis á þessum visfarverum, en þar býr móðir sneð átta börn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.